Norðurslóð - 26.03.2015, Side 6
Tímamót
Skírnir
í síðasta tölublaði sögðum við frá Sunnu Valdísi
sem skírð var í Dalvíkurkirkju 14. febrúar sl.
Foreldrar hennar eru María Jónsdóttir og Arthur M
Eggertsson (en ekki Helgason eins og ranghermt
var). Við biðjumst velvirðingar á mistökunum og
birtum því til áréttingar mynd að Sunnu Valdísi.
Þann 21. mars var
skírð í Tjamarkirkju,
Hrafnhildur Inga. Foreldrar hennar eru:
Brynhildur Heiða Jónsdóttir og Hjálmar
Birgir Jóhannsson til heimilis að Másstöðum í
Skíðadal. Prestur var sr. Oddur Bjami.
Afmæli
Þann 3. mars sl. varð
75 ára, Guðmundur
Jónsson, Hjarðar-
slóð 4e, Dalvík
Þann 10 mars varð
80 ára, Hafdís
Hafliðadóttir,
Stórhólsvegi 8,
Dalvík
Þann 18. mars
varð 95 ára
Anna Sigríður
Gunnlaugsdóttir,
Dalbæ, Dalvík
í dag, 26. mars er 70 ára, Kjartan Gústafsson, Bimunesi,
Arskógsströnd.
Norðurslóð árnar heilla
Andlát
Þann 23. febrúar lést á Dalbæ, Lilja Rögnvaldsdóttir
fyrrverandi Húsfreyja á Hóli í Svarfaðardal. Lilja
fæddist í Dæli í Skíðadal 20. janúar 1918. Foreldrar
hennar voru Ingibjörg Ámadóttir(1888-1982), frá Dæli
í Skíðadal og Rögnvaldur Tímoteus Þórðarson (1882-
1967), frá Hnjúki í Skíðadal.
Systkini Lilju: Árni Marinó Rögnvaldsson (1909-
2004), Guðlaug Halldóra Rögnvaldsdóttir (1910-
1980), Jón Kristinn Rögnvaldsson (1913- 1999), Gunnar Kristmann
Rögnvaldsson (f. 1915), Þórdís Rögnvaldsdóttir (1920-2014),
Rögnvaldur Rögnvaldsson (1923-1988), Snorri Þór Rögnvaldsson(
1926- 2008), Hörður Rögnvaldsson, (f. 1928), Ármann Rögnvaldsson,
(f. 1931), Auður Rögnvaldsdóttir, (f. 1934). Fóstursystir; Jóhanna
Hallgrímsdóttir, (1899-1975).
Eiginmaður Lilju var Friðbjöm Adólf Zophoníasson( 1918-1986), frá
Hóli i Svarfaðardal, foreldrar hans voru Zophonías Jónsson og Súsanna
Guðmundsdóttir sem bæði em látin.
Böm Lilju og Friðbjöms em: 1. Súsanna, f. 1946, maki Júlíus Tryggvi
Steingrímsson. Böm þeirra em Sigrún og Bjöm Ingvar. Bamaböm
þeirra em sex. 2. Rögnvaldur Skíði, f. 1949, maki Guðríður Olafsdóttir.
Böm þeirra em Lilja Berglind og Olafur Helgi. Bamaböm þeirra eru
sex. 3. Kristinn Atli, f. 1950, maki Halla Soffía Karlsdóttir. Böm þeirra
em Karl Ingi og Bjöm Snær. Bamböm þeirra eru tvö. 4. Sólborg, f.
1955, maki Sigurður Sveinn Alfreðsson. Böm þeirra em Jón Ingi og
Súsanna. Barnaböm þeirra eru tvö. 5. Soffía Ingibjörg, f. 1962, maki
Teitur Gylfason. Böm þeirra em Nanna og Embla Yr. Þau eiga eitt
bamabam.
Lilja ólst upp í Dæli í Skíðadal. Hún var í vinnumennsku í Reykholti
í Borgarfírði í einn vetur. Lilja var einn vetur í kvennaskólanum á
Laugalandi. Árið 1945 giftist Lilja Friðbimi, þau bjuggu á Hóli í
Svarfaðardal frá 1945 til 1974. Árið 1974 fluttust þau til Dalvíkur og
vann Lilja við ýmis störf.
Utför hennar fór fram í Dalvíkurkirkju 28. febrúar sl.
Þann 11 .mars lést á Landspítalanum í Reykjavík, Ragnheíður
Ragnarsdóttir áður til heimilis að Böggvisbraut 3 Dalvík. Utför
hennar var gerð í kyrrþey frá Dalvíkurkirkju, laugardaginn 21.mars
síðastliðinn.
—'—
*
■
Þann 18.mars lést á Sjúkrahúsi Akureyrar, Árni
Guðfinnsson til heimilis að Karlsbraut 21 Dalvík.
Utför hans fer fram frá Dalvíkurkirkju, föstudaginn
27.mars kl. 13:30.
Drón, app og sólmyrkvi
Boðið upp á jjölmargar nýungar á skíðamóti Islands
Þessar kempur voru mœttar í Böggvisstaðajjal! alla leið frá skíóaskólanum
í Oppdal í Noregi til að taka þátt í FlS-móti sem keyrt var samhliða
Islandsmótinu. Þeir œfóu í Bóggvisstaðafjalli fyrir mótið og voru hœst
ánœgðir með dvölina (Ljósm. SveinnA. Torfason)
„Það gekk allt að óskum þrátt
fyrir að veðrið hafi verið fyrsta
flokks allan tímann og við Við
erum hæstánægð með hvernig
til tókst“ segir Sveinn Arndal
Torfason hjá skíðafélagi Dalvíkur
eftir skíðamót Islands sem haldið
var á Dalvík og í Olafsfirði um
síóustu helgi.
Vegna snjóleysis í Ólafsfirði
þurfti að breyta dagskrá mótsins
5 dögum fyrir keppni. Til stóð að
hafa göngu og alpagreinar á báðum
stöðum en endirinn var sá að keppni
í alpagreinum var á Dalvík og
gangan fór fram á Olafsfirði.
Veðrið á föstudaginn var
eins og best verður á kosið en
vindstrekkingur á laugardaginn
gerði mótshöldurum og keppendum
erfitt fyrir. Engu að síður tóks klára
boðaða dagskrá og er það fyrst og
fremst að þakka frábæru og reyndu
starfsfólki segir Sveinn. Það voru
ýmis nýmæli hjá okkur sem ekki
hafa áður sést á skíðalandsmótum.
Við buðum t.d. upp á sólmyrkva.
Það verður ekki toppað í bráð. En
eki bara það Bjarni Valdimarsson
bjó til sérstakt app fyrir mótið. Við
höfðum samband við Pedrómyndir
sem kom með dróna til að taka
yfirlitsmyndir sem sjá má á U-tube
svo smíðaði Halldór Gunnarsson
fyrir okkur sérstakt ráshlið fyrir
samhliða svig, sérhannað eftir
alþjóðlegum reglum þannig að það
verður erfítt fyrir næstu mótshaldara
að taka við keflinu og gera betur.
Alls kepptu 55 keppendur
í alpagreinum og 20 í göngu.
Boðið var upp á afþreyingu fyrir
keppendur, m.a. klifurvegg og golf
í Víkurröst og svo var kynning á
Bakkabræðrum í kaffihúsi Gísla
Eiríks og Helga. Keppendum
þjálfurum og fararstjórum var boðið
í veislu á Þulu á föstudagskvöldinu
og á laugardagskvöld voru
verðlaunaafhendingar í Bergi.
Við það tækifæri voru einnig veitt
heiðursverðlaun; Einar Hjörleifsson
og Bjami Jóhann Valdimarsson
fengu starfsmerki UMSE. Jóhann
Bjamason hlaut gullmerki UMSE
fyrir störf bæði á sviði skíða- og
frjálsíþrótta og þeir Þorsteinn
Skaftason og Jón Halldórsson
hlutu heiðursviðurkenningu og
gullmerki ISI fyrir störf sín í þágu
skíðaíþróttarinnar
F.v. Einar Hjörleifsson, Jón
HalUlórsson, Jóhann Bjarnason,
Þorsteinn Skaftason og Bjarni
Jóhann Valdimarsson
Háhraðatenging lögð um dreifbýli Dalvíkurbyggðar
Ljósleiðari á alla bæi
Tengi hf sér um alla
framkvæmd verksins
og greiðir sveitarfélagið
fyrir það kr. 24 milljónir.
Heimtaugargjald er kr.
100 þúsund „fyrir hvert
heimili með fastri búsetu
á framkvæmdatíma" eins
og segir í samningnum.
Fyrir notendur sem ekki
falla undir þá skilgreiningu
gerir fyrirtækið tilboð m.t.t.
aðstæðna.
Þorsteinn Bjömsson
sviðsstjóri Veitu- og
hafnasviðs segir að þeir hjá
Tengi hafi hug á að ljúka
verkinu á skemmri tíma
en þrem ámm. Fyrirtækið
lagði sem kunnugt
er ljósleiðarastreng
með hitaveiturörum
Aii Wr Vilhjálmsson liðluleikari Undirleikari Svanur Vilbergsson
Meöal verka á efniskránni er verk eftir Nicolo Paganini og Astor Piazzola
Menningarsjóður Dalvíkurbyggðar IDALPAY
Pay and bc Palcf Onlioc
Veitu- og hafnasvið Dalvíkur-
byggðar hefur samiö við
fyrirtækið Tengi hf um
lagningu ljósleiðara í dreifbýli
sveitarfélagsins.
1 samningnum er verkinu
skipt í þrjá áfanga á ámnum
2015-2017. í fyrsta áfanga
verður lokið við lagningu á
Árskógsströnd, í þorpin og
á sveitabæi. I öðmm áfanga
er neðri hluti Svarfaðardals
út að Hóli á Ufsaströnd og
í þriðja áfanga verður lokið
við lagningu í framdalina.
Innan þriggja ára verður
því komin háhraðatenging
á hvert heimili í dreifbýli í
Dalvíkurbyggð.
á Árskógsströnd og fram
í Svarfaðardal þegar þær
framkvæmdir stóðu. „Þeir eiga því
heilmikinn stofn í jörðu sem gerir
þennan samning sérlega hagstæðan
fyrir svetarfélagið“ segir Þorsteinn.
Ljósleiðarastrengurinn er í eigu
Tengis hf og greiða notendur
af honum mánaðargjald sem er
samkvæmt verðskrá nú kr 2915.