Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.10.2004, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 21.10.2004, Blaðsíða 27
Vinnukonugrip 6 vikna gítamámskeið fyrir byijen- dur með Ola Þór hefst 25. október í Púlsinum. Kennt er mánudaga klukkan 18-19. Aðeins 8 nemendur í einu. Skráning er hafin og aðeins 3 pláss laus! HÚSAVIÐGERÐIR SG Goggar Allar múrviðgerðir. Höfum áratuga reynslu. Leggjum flot á tröppur, svalir og bílskúrsþök. Þéttingar og viðgerðir á gluggum. Gummi múrari sími 661 8561, Siggi smiður sími 899 8237. “ Kerra hafnaði utan vegar Betur fór en á horfðist þegar farangurskerra sem var dregin af fólksbíl fauk út af Reykjanesbraut, rétt við Grindavíkur- afleggjara, um hálfníulcytið á mánudagsmorgun. Engin slys urðu á fóiki, en kerran skemmdist nokkuð. Ökumaður var á leiðinni inn að höfuðborgarsvæðinu þegar óhappið átti sér stað, en mjög hvasst hefur verið allt ffá þvi í nótt og er vert að minna vegfarendur á að fara varlega. Framkvæmdir við Akurskóla ganga vel Byggingaframkvæmdir við Akurskóla í Innri- Njarðvík ganga vel. Framkvæmdin er á áætlun en áformað er að kennsla hefjist í skólanum næsta haust. Kostnaður við byggingu skólans er 407 milljónir en Byggingafyr- irtæki Hjalta Guðmundssonar hf. bauð lægst í verkið. Þeir voru hressir strákamir sem voru að vinna við að koma steypumótum upp á efri hæð skólans. „Þetta hefiir allt saman gengið mjög vel og verkið er á áætlun,” sagði Stefán Jónsson i samtali við Víkurfféttir. Á döfínni í lista- og menningarlífinu Fimmtudagur 21. október. Hvað ertu tónlist? Jónas Ingimundarson og Diddú í Listasafhi Reykjanesbæjar kl. 20:00 Föstudagur 22. október. Sýningin Eilífðin á háum hælum eftir Valgarð Gunnarsson opnar í Listasafhi Reykjanesbæjar kl. 16:00. Sunnudagur 24. október. Menningardagur í kirkjum á Suðumesjum 10 - 21:30 í öllum kirkjum á Suðumesjum. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Mánagötu 9 - 230 Keflavtk Nám§k@ið fyrir sykifflrsjáka ©g aðsilMii(dl©iDi(dlraiff Heilbrigðisstofnun Suðurnesja heldur námskeið fyrir sykursjúka og aðstandendur þeirra dagana 11.-13. nóvember 2004 í Eldborg í Svartsengi. Markmið námskeiðsins eru fyrst og fremst að auka þekkingu sykursjúkra og aðstandenda þeirra á sjúkdómnum, meðferð hans og fylgikvillum, með áherslu á lífsstílsbreytingar og ábyrgð einstaklingsins á eigin meðferð. Innifalið í námskeiðsgjaldi er gisting í tvær nætur, fullt fæði og fræðslufundir. Skráning fer fram 25.- 29. október í síma 422 0510, kl 10.30 - 14.00. Nánari upplýsingar á sama tíma og skráning fer fram. Hjúkrunarffamkvæmdastjóri stl Itt :ar f r é t t i r Handteknirítengslum við þjófnaði ■ Lögreglan í Keflavík handtók nokkra aðila á mánudag og þriðjudag í tengslum við innbrot og þjóf- naði sem hafa átt sér stað í Reykjanesbæ á síðustu dögum. Við húsleitir á heimilum aði- lanna, sem eru á aldrinum 16 ára til 41 árs, fannst nokkurt magn ætlaðs þýfls. Þar máti sjá nokkrar fartölvur sem stolið var í innbroti í Fjölbrautaskóla Suðumesja um s.l. helgi og skotfæri sem stolið var í innbroti í geymslu fjölbýlishúss í Keflavík fyrir stuttu. Rannsókn þessara mála er langt komin. HaukuríSlandarí Keflavíkurhöfn ■ Togarinn Haukur ÍS- 847 landaði um 40 tonnum af karfa í Keflavíkurhöfn í morgun. Togarinn, sem er ffá Ísafírði, var við veiðar úti í Skeijadjúpum. Keflavíkurkirkja Fimmtudagur 21 .okt. Fermingamndirbúningur í Kirkjulundi kl. 15:10-15:50 8.HGR1 Holtaskóla kl. 15:55-16:35 8.K.Á í Holtaskóla Föstudagur 22. okt.: Útför Áma Ágústar Magnús- sonar Garðvangi,Garði fer ffam kl. 14 Sunnud. 24. okt.: Fjölskylduguðsþjónusta og sun- nudagaskóli kl. 11 árd. Elin Njálsdóttir, umsjónarmaður sunnudagaskólans. Aðrirstarfsmenn sunnudaga- skólans era: Amhildur H. Ambjömsdóttir, EinarGuðmundsson og Sigríður Helga Karlsdóttir. A: Jes.55.1-5, Ef. 5.15-21, Matt. 22.1-14 Prestur Sr. Sigfus B.Ingvason Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti og stjómandi:Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Laufey Kristjánsdóttir. SjáVeffit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirk- ja.is Hvítasunnukirkjan Keflavík Sunnudagar kl. 11:00 Bama- og fjölskyldusamkoma Þriðjudaga kl. 19.00 Bæna- samkoma Fimmtudaga kl. 20:00 Vakningarsamkoma www.gospel.is Baptista kirkjan á Suðurnesjum Sunnudagar: Kvöldmessa fyrir fullorðna kl. 18.00. Bamagæsla á meðan samkoman stendur yfir. Sunnudagaskóli: kennsla úr Biblíunni, leikir, söngur, nesti. Böm 10 ára og eldri: kl. 11.45. Böm 9 ára og yngri: kl. 13.15. Fimmtudagar: Fræðsla f. fullorð- nakl. 19.30. Allir velkomnir. Líttu inn! Patrick Weimer- prestur/prédikari Iðavöllum 9 e.h., Keflavík (fyrir ofan Dósasel) Sími: 847 1756. Grindavíkurkirkja Grindavíkurkirkja sunnudaginn 24. október Bamastarfið kl. 11:00 Leikrit fyrir böm og fullorðna kl. 14:00 Furðuleikhúsið sýnir leikritið „Eins og fiilgar himinsins” Kvöldsamkoma kl. 20:00 Samtal íþróttahreyfingar og kirkju. Leikræn predikun íþróttafólk tekur virkan þátt í stundinni. Létt kirkjuleg sveifla með blönduðum hópi tónlistar- og söngfólks úr röðum íþrót- tahreyfingar og kirkju Gígja Eyjólfsdóttir og Jón Ágúst Eyjólfsson syngja og spila á gítara. Kór og hljómsveit kirkjunnar syngja og leika gospel lög Menningardegi slitið Veitingar i umsjón kvennakör- fiinnar í Grindavík Sóknamefnd og sóknarprestur Ytri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagaskóli sunnudaginn 24. október kl. 11. í umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar. Foreldrar eru hvattir til að mæta með bömunum. Spilakvöld aldraðra og örykja í kvöld 21.októberkl. 20 íYtri- Njarðvíkurkirkju í umsjá Lionsklúbbs Njarðvíkur, Ástriðar Helgu Sigurðardóttur og sr. Baldurs Rafns Sigurðssonar. Natalía Chow Hewlett organisti leikur á orgel við helgistund að spilum loknum. Kór kirkjunnar æfir þriðjudaginn 26.október kl.20. Nýjar raddir velkomnar. Alfa námskeið miðvikudaginn 27. októberkl.19. Systrafélag Ytri-Njarðvíkurkirkju, fundirá mánudögum kl.20.30. Nýjar konur velkomnar. Njarðvíkurkirkja (Innri- Njarðvík) Sunnudagaskóli íYtri- Njarðvíkurkirkju sunnudaginn 24. október kl.l 1. i umsjá Margrétar H. Halldórsdóttur og Gunnars Þórs Haukssonar. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnunum. Ekið ffá Safhaðarheimilinu ki. 10.45. og komið við í strætóskýlinu Akurbraut á leið í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Systrafélag Njarðvíkurkirkju fundir2. þriðjudag hvers mánaðar kl. 20. í safnaðarheimil- inu. Nýjar konur velkomnar VÍKURFRÉTTIR I 40.TÖLUBIAÐ2004 I FIMMTUDAGURINN 30. SEPTEMBER 2004 127

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.