Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.02.2006, Qupperneq 27

Víkurfréttir - 16.02.2006, Qupperneq 27
Guðbjörn Guðbjörnsson skrifar: Hrós fyrir lækkun skulda á tímum uppbyggingar að verður að teljast ein- stakur árangur hjá Sjálf- stæðismönnum í bæjar- astjórn Reykja- nes bæj ar að takast að lækka skuldir bæj ar sjóðs ónir á sama tíma og mesta uPPbygg*ng í sögu bæjarins á sér stað. Þessi jákvæða þróun hefur átt sér stað á síðustu fjórum árum. Athygli mína vakti að fyrir- spurnin um stöðu lánamála kom frá bæjarfulltrúa Samfylk- ingarinnar, svo ekki er hægt að væna menn um tilbúið efni! Samkvæmt vel framsettum upp- lýsingum nýja íjármálastjórans bjá Reykjanesbæ, hafa skuldir verið greiddar niður en á sama tíma hafa eignir bæjarins verið að aukast. Það hefur því sýnt sig að andstætt því sem margir hafa haldið fram, þá var það mikið heillaspor af Reykjanesbæ að stofna félag um fasteignir bæj- arins ásamt nokkrum öðrum sveitarfélögum og íslandsbanka; greiða upp óhagstæð lán og styrkja tekjugrunn bæjarins með því að skipuleggja ný íbúahverfi, bæta umhverfið og leggja meira fé til menningar-, fræðslu-, og fjölskyldumála. Til hamingju með árangurinn ! Guöbjörn Guðbjörnsson deilarstjóri tollgœslu og netni í meistaranámi í opin- berri stjórnsýslu - MPA 52% afsláttur IVeganestí I aa ■ FáSu þér gott í gogginn HUflR ERT »0 flD AUGLÝSA? AUGLÝSiNCASÍMINN ER 421 0000 daCoda ehf. óskar eftir starfsfólki Vefforritari daCoda ehf. óskar eftir að ráða vefforritara. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á að takast á við krefjandi verkefni. Starfið felst í hönnun og útfærslu á vefum og kerfum tengdum viðskiptavinum daCoda ehf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Umsóknir berist fyrir föstudaginn 26.febrúar til Júlíusar Guðmundssonar í tölvupósti: julius@dacoda.is. Hæfniskröfur: • Framúrskarandi þekking á HTML,CSS, ASP.NET/C# og JavaScript • Góð þekking á T-SQL og almennum gagnagrunnsfræðum er kostur • Haldbær þekking á Ajax er kostur • Þekking og reynsla af Photoshop og Flash er kostur • Þekking á XML/XSL kostur • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Skrifstofumaður Skrifstofumaður sinnir símsvörun og aðstoð við viðskiptavini fyrirtækisins, hann hefur umsjón með ytri vef daCoda ehf. og aðstoðar við gerð kynningarefnis fyrir vörur daCoda ehf.aukalmennra bókhaldsstarfa og tilfallandi verkefna. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu.Áhersla er lögð á frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum, ríka þjónustulund, góða samskiptahæfileika,heiðarleika og samviskusemi.Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.Umsóknir berist fyrir föstudaginn 26.febrúar til Júlíusar Guðmundssonar í tölvupósti:julius@dacoda.is. DACODA Túngötu 1,230 Reykjanesbæ Sími: 555 7515 - dacoda@dacoda.is - www.dacoda.is STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSiNGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VÍKURFRÉTTiR : FIMMTUDAGURINN16. FEBRÚAR 20061 27

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.