Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.05.2006, Page 10

Víkurfréttir - 11.05.2006, Page 10
Úðum gegn roðamaur og óþrifum á plöntum. Eyðum illgresi úr grasflötum. Leiðandi þjónusta. Úðum samdægurs ef óskað er og ef veður Ieyfir. Upplýsingar í símum 8214454, 822 3577 og 4211199 é. to Sturlaugur Ólafsson Starf Móttökuritara Laus er til umsóknar afleysingastaða Móttökuritara HSS, umsækjandi þarf að geta haflð störf sem fyrst Starfið felur meðal annars í sér: I Símsvörun / Bókanir/ Innheimta. II Upplýsingagjöf og aðstoð við skjólstæðinga. III Samvinna og aðstoð við aðrar deildir hússins. Hæfnis kröfur: Tölvukunnátta Góð mannleg samskipti Ensku kunnátta Vaktavinna Upplýsingarveitir: Laun samkvæmt kjarasamningi STFS og HSS Agnes M Garöarsdóttir Reyklaus vinnustaöur í síma 422-0500 HEILBRIGBISSTOFNUN SUÐURNESJA SKÓLAVEGI 6 • 230 REYKJANESBÆ • WWW.HSS.IS • HSS@HSS.IS Útskrifaðist af ensku- námskeiði 77 ára gömul Hið fornkveðna „svo lengi lærir sem lifir“ á vel við Kristínu Guð- brandsdóttur í Reykjanesbæ. Kristín er 77 ára gömul og útskrifaðist í síðustu viku af enskunámskeiði hjá Miðstöð sí- menntunar á Suðurnesjum. Kristín sagðist ánægð með ár- angurinn af námskeiðinu en hún á dóttir sem er gift rnanni í henni Ameríku, sem var ástæðan fyrir því að hún dreif sig á námskeiðið. Það er jú betra að geta átt ein- hver samskipti við tengdason- inn, „svo maður sé nú ekki alveg eins og bjáni“, eins og Kristín orðaði það sjálf. Kristín fór einnig fyrir nokkru á tölvunámskeið fyrir eldri borg- ara, þannig að núna er hún í tölvusamskiptum við fólkið sitt vestanhafs en fyrir námskeiðið hafði hún aldrei komist í kynni við tölvunotkun. „Ég er mjög ánægð með þessa símenntun en finnst það sem er auglýst fyrir eldri borgara ekki nógu mikið notað. Maður getur alltaf bætt við sig fróðleik og þekkingu, burséð frá aldri og ég hvet eldri borgara til að nýta sér þessi námskeið", sagði hin hressa, 77 ára gamla námskona. Starfsmaöur í Flugsstöð Leifs Eiríkssonar Securitas óskar aö ráða starfsmann I afgreiöslu Securitas í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Starfið felst í almennum afgreiðslu og þjónustu- störfum. Starfið er lifandi, fjölbreytt og hentugt fyrir fólk á öllum aldri að sækja um. Leitað er að fólki sem býr yfir: • Færni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfni • Ríkri þjónustulund • Öguðum vinnubrögðum Umsóknir: Nánari upplýsingar veitir Karl Hólm Gunnlaugsson i síma 840 4957. Umsækjendur geta einnig fyllt út umsóknir á vef fyrirtækisins www.securitas.is. Umsóknarfrestur er til 21 .maí. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Síðumúla 23 | 108 Reykjavík | 580 7000 Vinstri hreyfingin - grænt framboð Reykjanesbær Opnunartími kosningaskrifstofunnar virka daga: kl. 17: 00 - 21:00 og um helgar: frá kl. 14:00 - 21:00. Kíktu við í kaffi og spjallaðu við frambjóðendur! VINSTRIHREYFINGIN grænt frambod 10 IVÍKURFRÉTTIR 19. TÖLUBLAÐ 27.ÁRGANGUR VÍKURFRÉTTiR Á NETINU •www.vf.is- LESTU NÝJUSTU FRÉTTiR ÐAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.