Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.05.2006, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 11.05.2006, Blaðsíða 15
 Tími unga fólksins til að lifa, iæra og nióta Við sjálfstæðismenn leggjum ríka áherslu á að skapa ungu kynslóðinni umhverfi sem styður við holla lífshætti, fjölbreytta afþreyingu og tækifæri til framhalds- og háskólanáms. Leiðir okkar felast í eftirfarandi: ►► Enn frekari stuðningi við holla lífshætti og aukin tækifæri til íþrótta- og tómstundastarfs ►► Áframhaldandi eflingu á starfsemi 88 hússins og Fjörheima ►► Þróun vinnuskólans til að fræða unglinga og kenna þeim undirstöðuatriði í góðum vinnuháttum ►► Stuðningi við starf Íþróttaakademíunnar ►► Auknum tækifærum til mennta með undirbúningi að nýjum framhaldsskóla og frekari tækifæra til fjarnáms á háskólastigi í samstarfi við Miðstöð símenntunar og íþróttaakademíuna XD Reykjanes.is STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAOIÐ Á SUÐURNESJUM

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.