Víkurfréttir - 11.05.2006, Síða 21
Séra Skúli Sigurður Ólafsson
settur í embætti sóknarprests
Séra Skúli Sigurður Ólafsson var si.
sunnudag settur í embætti sóknar-
prests í Keflavíkurprestakalli. Það var
dr. Gunnar Kristjánsson prófastur í Kjalar-
nesprófastsdæmi sem setti séra Skúla í emb-
ættið.
Miklar deildur urðu í Keflavíkursókn þegar
meirihluti valnefndar í Keflavíkurkirkju til-
nefndi séra Skúla í embættið en ekki séra Sig-
fúsi B. Ingvason, sem starfað hefur sem prestur
við Keflavíkurkirkju í þrettán ár. Séra Sigfús átti
að þjóna við innsetninguna en boðaði forföll.
HLJÓMSVEITATÓNLEIKAR
TÓNLEIKAR TÓNVERS
Vortónleikar hljómsveita og Tónvers (tölvudeildar) verða
sem hér segir:
Fðstudaginn 12. maí í Frumleikhúsinu kl.19:30
Léttsveit TR - yngri
Jass- og Rokkhljómsveitir
Þriðjudaginn 16. maí á sal Fjölbrautaskólans kl.19:30
Lúðrasveit TR, allar deildir
Miðvikudaginn 17. maí í Frumleikhúsinu kl.20:00
Tónver TR
Föstudagur 19. maí í Frumleikhúsinu kl.20:00
Léttsveit - eldri
Sunnudagur 21. maí í Kirkjulundi kl.17:00
Strengjasveit, yngri og eldri
Skólastjóri.
VORHREINSUN
í REYKJANESBÆ
I tilefni vorhreinsunar viljum við hvetja verktaka og alla
framkvæmdaaðila til að taka þátt í hreinsun í
bæjarfélaginu og hreinsa sín vinnusvæði og hjálpa okkur
að gera bæinn snyrtilegri. Öllu rusli er hægt að koma til
Kölku í förgun. Með þátttöku allra verður bæjarfélagið
okkur til sóma.
Allar upplýsingar eru veittar í þjónustumiðstöð
Reykjanesbæjar í síma 421 1552.
Umhverfis og skipulagssvið Reykjanesbæjar.
... reykjanesbaer.is
Gröfumaður
JB Byggingafélag vill
ráða gröfumann í heilsársstarf sem fyrst.
Upplýsingar gefur Garðar Eggertsson í síma 693-7009.
Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu félagsins
www.jbb.is
JB Byggingafélag býður uppá góða starfsaðstöðu og
öruggt starfsumhverfi. Næg verkefni eru framundan.
M
Byggingafélag
Bæjarlind 4 s: 544-5333
VOGAR
ATVINNA
Tvö störf í eru laus til umsóknar í Vogum
100% starf í umhverfisdeild sem felur m.a. í sér:
Almenna vinnu við fegrun bæjarins. Eftirlit og umsjón með opnum svæðum, höfn,
vatnsveitu og gatnakerfi. Viðhaldsverkefni. Leysa af umsjónarmann eigna.
Hæfniskröfur:
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Góð verkkunnátta
Reynsla/þekking á umhverfismálum æskileg
Hæfni í mannlegum samskiptum
100% starf sem umsjónarmaður eigna felur m.a. í sér: Umsjón og eftirlit með
grunnskóla - föst viðvera í skóla hluta úr degi. Umsjón og eftirlit með öðrum eignum
bæjarfélagsins. Viðhaldsverkefni. Leysa af starfsmann í umhverfisdeild
Hæfniskröfur:
Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Góð verkkunnátta
Iðnmenntun eða góð reynsla
Hæfni í mannlegum samskiptum
Umsóknarfrestur er til 15. maí n.k.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu bæjarins og á heimasíðunni www.vogar.is
Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Reynisdóttir, bæjarstjóri í síma 424 6660.
Bæjarstjóri
VOGAR - færast í vöxt
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUCLÝSiNGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
VI'KURFRÉTTIR : FIMMTUDAGURINN11. MAi2006I 21