Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.05.2006, Síða 33

Víkurfréttir - 11.05.2006, Síða 33
Heilsumiðstöðin - Hafnargötu 35 Þeir Jónas Guðni Sævarsson og Óskar Örn Hauksson munu eflaust vera lykilmenn í sinum liðum í sumar. frá okkur sjálfum, en setjum grundvallarstefnuna á að klára í efri hluta deildarinnar.” Keflavík gæti verið án þriggja lykilmanna í leiknum gegn IBV, en Guðmundur Steinarsson er í banni og Kenneth Gustavsson og Jónas Guðni Sævarsson eru lítillega meiddir. Kristján segist horfa fram á skemmtilegt mót. „Mig grunar að FH muni ekki hafa eins rnikla yfirburði og í fyrra og það litur út fyrir spennandi og skemmtilega deildarkeppni.” Boltinn rúllar af stað í Landsbankadeildinni Keppni í Landsbanka- deildum karla og kvenna hefst á næst- unni. Karlarnir byrja á sunnu- dag þar sem Keflavík sækir IBV heim til Eyja og Grinda- vík mætir Skagamönnum á Grindavíkurveili. Leikirnir hefjast kl. 16 og verður spennandi að sjá hvernig liðin koma undan vetri. Sigurður Jónsson var ráðinn þjálfari Grindvíkinga síðasta haust og sagði í samtali við Vík- urfréttir að stefnan væri sett ofar en botnbarattan sem hefur lengi verið landlæg í Grindavík. „Það er tilhlökkun hjá okkur að komast af stað. Árangurinn hjá liðinu hefur ekki verið ásættan- legur síðustu ár en til þess er ég ráðinn. Til að snúa dæminu við og hætta þessari hundleiðinlegu botnbaráttu og snúa okkur að mun skemmtilegri baráttu í efri hlutanum.” Sigurður segist hafa skemmti- legum hópi á að skipa, og rnargir leikmenn hans eigi eftir að koma á óvart í deildinni í sumar. „Við erum hins vegar ekki alveg með fullskipaðan hóp þannig að það mun bætast í hann innan skamms.” Sigurður mætir gömlum félaga á sunnudag þar sem Ólafur Þórðarson er í brúnni hjá ÍA og segist eiga von á skemmtilegum leik. „Við erum búnir að vera að æfa gagngert fyrir Skagaleikinn og erum reiðuþúnir. Keli og Óli Stefán eru að vísu að glíma við smámeiðsli, en ég vona að þeir verði tilbúnir í tæka tíð.” Sigurður vill að lokum hvetja alla Grindvíkinga til að mæta á völlinn og sjá skemmtilegan leikog styðja sína menn. Talsverðar breytingar hafa verið á hóp Keflvíkinga eins og Grindvíkinga, en Kristján Guð- mundsson, þjálfari þeirra, segir að undirbúningstímabilið hafí gengið ágætlega. „Það þarf hins vegar að koma í ljós hvernig okkur gengur í þessum tveimur leikjum sem eru næstu vikuna. Við höfum fundið fyrir auknum þrýstingi á okkur fyrir þetta tímabil, bæði að utan og einnig Emelía Einarsdóttir Bowentækni - Svæðameðferð Sími 863 7014 Ragnhildur Ævarsdóttir Hómópati - Orkusviðsjöfnun Sími 661 9012 Ragnar G. Jónasson Heilsufræðingur Djúpvefjalosun og heildræn samhæfing líkamans Sími 845 4999 Guðrún Eyjólfsdóttir Hómópati Orkusviðsjöfnun - Reiki Sími 899 0533 Matthildur Gunnarsdóttir Einkatímar í Yoga og Rope yoga Augnhvítugreining Heilsuráðgjöf Sími 863 0183 Stefán Már Autrey Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð Sími 899 5393 ÍÞRÖTTASÍÐUR VÍKURFRÉTTA ERU í BOÐi LANDSBANKANS wmsmmmm 33

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.