Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.09.2017, Qupperneq 14

Fréttablaðið - 25.09.2017, Qupperneq 14
til við að opna bankareikning og við að sækja um spænska kenni- tölu. Gerður er samningur um að eignin sé frátekin og fólk greiðir staðfestingargjald. Eftir það tekur við tveggja til sex vikna ferli þar til gengið er frá afsali. Við fylgjum kaupendum alla leið.“ Sækja húsfundi og leigja eignirnar út „Að kaupum loknum bjóðum við áfram aðstoð, til dæmis fasteigna- og/eða leiguumsjón með eigninni,“ segir Bjarni. „Við erum að aðstoða fólk við að útvega húsgögn í eignina, eftirlit með eignum sem felst í innliti með eignum meðan þær standa ónotaðar, sækjum húsfélagsfundi fyrir fólk, gerum skattaskýrslur um eignina, erum tengiliðir við öryggisfyrirtæki og aðrar stofnanir á Spáni, kaupum inn í ísskápinn ef seint er flogið frá Íslandi, sjáum um öll þrif, flug- vallarakstur og fleira. „ Ef fólk vill leigja eignir sínar út og fá inn góðar leigutekjur á meðan eignin er ekki nýtt af eigendum þá sjáum við um allt það ferli einnig. Grunnþjónusta í göngufæri Bjarni segir margar ástæður fyrir því að fólk komi sér upp sumarhúsi á Spáni. Nálægð við strönd, betra veðurfar og þá leiti margir í hlýrra loftslag að læknisráði. Á Costa Blanca-svæðinu sé einnig að finna bestu golfvellina á Spáni. „Alicante má kalla miðju svæðis- ins og frá borginni er hægt að fara á norðursvæði Costa Blanca, á Beni- dorm og fleiri þekkta sólarfrístaði sem Íslendingar þekkja vel. Suður- svæðið, eða Torrevieja-svæðið, byggist upp á íbúðahverfum upp í land og niður með ströndinni. Það er afar vinsælt svæði sem hefur allt sem fólk leitar að. Lágreista byggð, strönd, golfvellir, nýlegt háskóla- sjúkrahús, stóra verslunarmiðstöð með afþreyingu, veitingastöðum og verslunum. Hverfin eru skipu- lögð utan um þjónustukjarna og öll þjónusta er því í göngu- færi, sama hvar þú ert í hverfinu, apótek, bakarí, matvöruverslun, veitingastaðir, barir og heilsugæsla. Auðveldlega er unnt að kúpla sig frá Miðjarðarhafsstemmingunni og heimsækja spænsku bæina í fjöllunum og stórborgirnar inni í landi. Yngri kaupendur Bjarni segir yngra fólk kaupa í auknum mæli eignir á Spáni og Tenerife og þar leiki hagstætt verð stórt hlutverk. „Samsetning við- skiptavina okkar er að breytast og aldurinn er að færast neðar, yngra fólk er jafnvel að flytjast búferlum eða fjárfesta í íbúð til útleigu. Golf- arar á öllum aldri kaupa sér hús. Fólk sem komið er á eftirlaun er þó enn þá stór hluti kaupendahópsins en það er einnig mikið um að fjöl- skyldur taki sig saman um kaup á Spánareign enda allur rekstrar- kostnaður og framfærslukostnaður mun lægri en það sem við þekkjum frá Íslandi.“ Nánari upplýsingar er að finna á www.spanarheimili.is Glæsilegar íbúðir með sundlaug. Stutt í alla grunnþjónustu. Starfsmenn Spánarheimila veita góða þjónustu. Kynningarfund- ur var haldinn nýlega þar sem eignir á Spáni voru kynntar. Bjarni Sigurðsson segir að mikill áhugi sé fyrir fasteignum á Spáni. MYND/HANNA ➛ Framhald af forsíðu Ferðamálaskóli Íslands • www.menntun.is • Sími 567 1466 Opið 8-22 LEIÐSÖGUNÁM FERÐAMÁLASKÓLI ÍSLANDS, Bíldshöfða 18, sími 567 1466, Opið til kl. 22.00, Martha Jensdóttir kennari. Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyrir þá, sem vilja kynnast Íslandi í máli og myn- dum. Námið er opið öllum þeim, sem áhuga hafa á að læra hverning standa skal að leiðsögn erlendra og innlendra ferðamanna um Ísland. Stuðst er við námsskrá menntamálaráðuneytisins um viðurkennt leiðsögunám. Helstu námsgreinar: • Helstu viðkomustaðir ferðamanna í máli og myndum. • Saga landsins, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta. • Mannleg samskipti. • Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðarverkefni og margt fleira. Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar á hinum ýmsu sviðum. Boðið er uppá dag- og kvöldnám, auk þess sem farið er í vettvangsferðir. Umsögn: „Síðasta haust hóf ég leiðsögunám við Ferðamálaskóla Íslands. Námið fór fram úr mínum björtustu vonum. Ég hef ferðast mikið um landið frá barnsaldri, en þrátt fyrir það öðlaðist ég nýja sýn á landið í skólanum. Námið er hnitmiðað og að auki mjög skemmtilegt, reyndar svo skemmtilegt að ég vil helst fá framhald- snám. Þetta nám kemur mér að miklu gagni í starfi mínu sem kennari og vonandi sem leiðsögumaður í framtíðinni“. Martha Jensdóttir kennari. - Nemendur geta að ná i loknu gengið í Leiðsögufélagið - Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyri þá sem vilja kynnast Íslandi í máli og myndum. Námið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á að læra hvernig standa skal að lei sögn erlendra og innle dra fe ðamanna um Ísland. -Flest stéttarfélög styrkja neme dur til náms. -Nemendur geta að námi loknu gerst félagsmenn í Leiðsögufélaginu Helstu námsgreinar: - Helstu viðkomustaðir ferðamanna á Íslandi í máli og myndum. - Mannleg samkipti, leiðsögutækni, hestar, fuglar og flóra. Framsaga. - Saga landsins, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta. - Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðaverkefni o margt fleira. Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar hver á sínu sviði. Boðið er uppá dag – og kvöldnám, auk þess er farið í fjölda vettvangsferða. Umsögn: Leiðsögunámið í Ferðamálaskóla Íslands bætti miklu við þekkingu mína á landinu sem og sögu og menningu þjóðarinnar. Þessir þættir voru ofnir saman á einkar áhugaverðan og skemmtilegan hátt og kryddað margs konar fróðleik og frásögnum. Auk þess spannaði námið allt frá leiðsögutækni til laxveiðáa, frá skyndihjálp til skógræktar og frá hvalafræðum til hverasvæða svo nokkuð sé nefnt. Skipulag námsins var sveiganlegt en með ákveðnu aðhaldi stjórnenda sem skapaði gott andrú sloft í þessum alþjóðlega hópi nemanda. Þessum tí a var mjög vel varið hvort sem maður hyggur á fer aleiðsögn e a ekki. Ferða álaskóli Íslands • www. enntun.is • Sí i 567 1466 pið 8-22 I FERÐAMÁLASKÓLI ÍSLANDS, Bíldshöfða 18, sími 567 1466, Opið til kl. 22.00, Martha Jensdóttir kennari. nit iðað og ske tilegt ná fyrir þá, sem vilja ky nast Íslandi í máli og myn- du . Námið er opið öllu þeim, sem áhuga hafa á að læra hver ing standa skal að leiðsögn erlendra og innlendra ferðam nna um Ísland. Stuðst r við nám krá menntamálaráðuneyt sins m viðurkennt leiðsögunám. Helstu námsgreinar: • Helstu viðkomustaðir ferðamanna í máli og myndum. • Saga landsins, jar f æði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta. • Ma nleg samskipti. • Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðarverkefni og margt fleira. Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar á hinum ýmsu sviðum. Boðið er uppá dag- og kvöldná , auk þes sem farið er í vettvangsferðir. msögn: „Síðasta haust hóf ég leiðsögu ám við Ferðamálas óla Íslands. Námið fór fram úr mínum björtustu vonum. Ég hef ferðast mikið um landið frá barnsaldri, en þrátt fyrir það öðlaðist ég nýja sýn á landið í skólanum. Námið er hnitmiðað og að auki mjög skemmtilegt, reyndar svo skemmtilegt að ég vil helst fá framhald- snám. Þett nám kemur mér að miklu gagni í starfi mínu sem kennari og vonandi sem leiðsögumaður í framtíðinni“. Martha Jensdóttir kennari. - Nemendur geta að ná i loknu gengið í Leiðsögufélagið - LEIÐSÖGUNÁM VIÐURKENNT STARFSNÁM AF ATVINNULÍFINU Opið 8- 2 Magnús Jónsson fv. veðurstofustjóri U sögn: S.l. vetur stundaði ég leiðsögunám í Ferðamálaskól Íslands. Námið stóð vel u dir væntingum þar se fjölmargir ke ar komu að kennslun i og áttu þeir a ðvelt með að ná til mín og auka áhuga minn á námsefninu og ekki síst að vekja mig til umhugsu ar um þá auðlind sem la dið okkar er og þá virðingu sem okkur ber að sýna því. Kennararnir voru mjög færir og fróðir hver á sínu sviði og áttu auðv lt með að koma efninu ti skila. Námi efur mikla atvinn möguleika og spennandi tí r eru framundan. Guðrún Helga Bjarnadóttir, Vestmannaeyjum Ef fólk vill leigja eignir sínar út og fá inn góðar leigutekjur á meðan eignin er ekki nýtt af eigendum þá sjáum við um allt það ferli einnig. Bjarni Sigurðsson 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 5 . S e p t e M B e R 2 0 1 7 M Á N U DAG U R 2 5 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 0 4 0 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 4 K _ N Ý. p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D D 3 -6 B 6 0 1 D D 3 -6 A 2 4 1 D D 3 -6 8 E 8 1 D D 3 -6 7 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 4 0 s _ 2 4 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.