Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2017, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.2017, Blaðsíða 44
 Vel mælt Afmælisbörn vikunnar Um almenningsálitið „Háskinn byrjar ekki fyrr en margir eru orðnir sammála. Bófa- flokkar eru því aðeins hættulegir að meðlimir þeirra séu nógu samhent- ir. Almenningsálitið er háskalegra en þúsund vopnaðir stigamanna- hópar. Einkum fyrir það málefni, sem almenningsálitið hyllir.“ Þorgeir Þorgeirson, rithöfundur, þýðandi og kvikmyndagerðarmaður. (30. apríl 1933–30. október 2003) Högni egilsson, söngvari og tónlistarmaður. Fæddur 30. október 1985. 64 ára tolli morthens, listmálari. Fæddur 3. október 1953 lilja Alfreðsdóttir, stjórnmálakona. Fædd 4. október 1973. 32 ára 44 ára Hún er mild í skapi Úr íslensku orðabókinni MILDI • KVK 1 • blíða, blíðleikur 2 • náð, miskunnsemi, lán það var mildi að þú meiddir þig ekki 3 • gjafmildi, örlæti Samheiti blíða, blíðleiki, blíðleikur, góðleikur, góðlyndi, kærleikur, linkind, líkn, mann- gæska, mennska, mildleikur, miskunn, miskunnsemi,mýkt, náð, umburðar- lyndi, vægð, þýðleiki Orðið sem við spáum í að þessu sinni er „mildi“. Fallegt íslenskt orð sem hægt er að nota í víðtæku samhengi. Í fréttum heyrum við gjarna talað um að dómar séu mildaðir en orðið mildi tengist meðal annars kærleikanum. Samheiti yfir þetta orð eru meðal annars manngæska, mennska og miskunn og oft er talað um að það sé guðs mildi að ekki hafi farið verr þegar óhapp á sér stað. Þá er hægt að lýsa veðri, bragði og fólki sem mildu en mildar manneskjur eru gjarna vingjarnlegar, jafnstilltar og rólegar í fasi. Orðabanki Birtu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.