Fréttablaðið - 26.10.2017, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 26.10.2017, Blaðsíða 28
Vetrartískan í húfu- og hattalandi mánuðina fram undan er einkar fjölskrúðug í vetur, þótt alpahúfan sígilda hafi sést hjá fleiri en einum hönnuði á tísku- pöllunum sem sýndu haust- og vetrartískuna í París í sumar. Svartur glamúr í bland við æpandi litadýrð eru skilaboð dagsins og mikið lagt upp úr að skarta tískulegum höfuðbúnaði eftir veðri og vindum. Eilítið gamaldags en dömu- legir hattar sem minna á eftirstríðsárin eru fínasta fínt við hátíðleg tilefni, en hvunndags eru það prjónahúfur með dúskum, neti og munstri sem ganga, eða saumaðar derhúfur úr tvídi, ull og gervifeldi. Skjól fyrir kaldri krumlu Alpahúfur þykja elegant og dömu- legar í öllum litum og efnum í vetur. Þessi er úr svörtu leðri frá Christian Dior. Últra svöl der- húfa fyrir þær sem þora. Úr ullartvídi og situr eins og þreföld á höfðinu. Frá Marc Jacobs. Hefðbundnar prjónahúfur í öllum litum eru hæstmóðins. Þessi er frá Hermés. Kvenlegir hattar í eftirstríðsárastíl setja punktinn yfir i-ið við sparileg tilefni í vetur. Frá Ulyana Sergeenko. Hippalegar og loðnar derhúfur í áberandi litum eru höfuðskart vetrarins frá Miu Miu. Prjónahúfur Jean Paul Gaultier skarta skrautlegu, litríku munstri og áberandi stórum dúskum. Ullarefni og tvíd hitta beint í mark í vetur, sem og stásslegir hattar með hattbarði, eins og þessi frá Chanel. Það fer kólnandi. Kominn tími fyrir hlýjar húfur og töff höfuðbúnað. Vetur konungur ræður ríkjum og tískukóngarnir hafa talað. Franska, rómantíska alpa- húfan er höfuðfat vetrarins, ásamt fleiri höfuðdjásnum sem verja kollinn fyrir kulda. 6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 6 . o K tÓ B e R 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R Leitin að upprunanum 365.is 1817MARGFALT SKEMMTILEGRI Önnur þáttaröð af þessum geysivinsælu þáttum sem slógu í gegn á síðasta ári og fengu bæði Edduverðlaun og Blaðamannaverðlaun B.Í. Sigrún Ósk ferðast með viðmælendum sínum um víða veröld og aðstoðar þá við að leita uppruna síns. KLUKKAN 20:15 SUNNUDAGA 2 6 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :5 4 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 1 0 -F 0 C 4 1 E 1 0 -E F 8 8 1 E 1 0 -E E 4 C 1 E 1 0 -E D 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 2 5 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.