Fréttablaðið - 26.10.2017, Side 46

Fréttablaðið - 26.10.2017, Side 46
Erlingur Óttar Thoroddsen, leikstjóri og handritshöfund-ur, er himinlifandi eftir for- sýningu Rökkurs hér á landi. „Það var ótrúlega gaman að sýna Rökkur í troðfullu Smárabíói, og frábært að fá hana loksins heim til Íslands eftir að hafa sýnt hana á um þrjátíu kvikmyndahátíðum um allan heim. Viðbrögðin voru betri en ég hefði getað ímyndað mér! Fólk kipptist við í sætunum, öskraði og maður fann gæsahúðina og spennuna í loftinu allan tímann. Ég gæti ekki verið ánægðari með kvöldið.“ – gha Spenna í loftinu á forsýningu Rökkurs Smárabíó var stappfullt á þriðjudaginn þegar íslenska hryllingsmyndin Rökkur var forsýnd. Leikstjóri myndarinnar er ánægður með viðbrögð áhorfenda en hann segir mikla spennu hafa verið í loftinu. Íris Dögg og Björn Stefánsson, annar aðalleikari Rökkurs. Björn og Erlingur Óttar voru kampakátir. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Jóhann Kristófer og Björn Ingi Hilmarsson. Páll Óskar lét sig ekki vanta. Stefán Hjörleifs og Björn Thoroddsen voru meðal gesta. Elsa Hrafnhildur Yeoman var í góðra vina hóp. Frosti Logason og Helga Gabríela. Bjarni, Björn, Hrefna Sætran, Linnea og Krummi. Allir rífandi kátir og spenntir. Myndin hefur verið sýnd á nokkrum kvikmynda- hátíðum víða um heim, meðal annars: Göteborg Film Festival FilmFest München Outfest, Los Angeles Fantastic Fest BFI London Film Festival New Orleans Film Festival FYRIR FLESTAR GERÐIR BÍLA... GORMAR HÖGGDEYFAR VANRÆKTU EKKI VIÐHALDIÐ! STÁL OG STANSAR | SÍMI: 517-5000 | VAGNHÖFÐI 7 | STALOGSTANSAR.IS ára Starfsmanna- og munaskápar www.rymi.is 2 6 . o k t ó b e r 2 0 1 7 F I M M t U D A G U r34 M e n n I n G ∙ F r É t t A b L A ð I ð Bíó 2 6 -1 0 -2 0 1 7 0 4 :5 4 F B 0 5 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 1 0 -F F 9 4 1 E 1 0 -F E 5 8 1 E 1 0 -F D 1 C 1 E 1 0 -F B E 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 5 6 s _ 2 5 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.