Fréttablaðið - 06.11.2017, Blaðsíða 43
Góða skemmtun í bíó
6. nóvember 2017
Tónlist
Hvað? Blúskvöld Blúsfélags Reykja-
víkur
Hvenær? 21.00
Hvar? Hilton Reykjavík Nordica,
Suðurlandsbraut
Blúskvöld Blúsfélags Reykjavíkur
verður í kvöld í Vox Club salnum á
Hilton Reykjavik Nordica. Gengið
inn hægra megin við andyrið. Björg-
vin Gíslason, Siggi Sig, Guðmundur
Pétursson, Haraldur Þorsteinsson
og Ásgeir Óskarsson. Húsið opnar
kl 19.00 matseðill frá Vox og þar eru
borðapantanir.
Hvað? Mánudjass
Hvenær? 21.00
Hvar? Húrra, Naustunum
Jazzaðu þig niður eftir Airwaves.
Viðburðir
Hvað? Bingó Kiwanisklúbbsins
Dyngju
Hvenær? 20.00
Hvar? Árskógum 4
Í kvöld verður haldið bingó á vegum
Kiwanisklúbbsins Dyngju. Ágóða
bingósins verður varið til hjálpar
börnum fyrir jólin. Vinningar eru
glæsilegir, m.a. matar- og krydd-
körfur, leikhúsmiðar og vönduð
gjafa- og merkjavara.
Hvað? Pólskir dagar í Tungumálamið-
stöð HÍ
Hvenær? 17.00
Hvar? Veröld – hús Vigdísar
Pólskir dagar verða haldnir hátíð-
legir í Tungumálamiðstöð í nóvem-
ber. Justyna Zych frá háskólanum
í Varsjá verður í heimsókn Tungu-
málamiðstöð 6. -9. nóvember og
býður í pólska menningarveislu. Í
dag verður hún með fyrirlesturinn
Cultural portait of Warsaw.
Hvað? AUS Movie Nights #1 : City of
God
Hvenær? 19.15
Hvar? Hinu húsinu, Pósthússtræti
AUS býður þér á fyrsta kvikmynda-
kvöldið okkar árið 2017-2018. Eftir
sýningu á kvikmyndinni verða
stuttar umræður, þar sem þú getur
meðal annars stungið upp á kvik-
myndum fyrir næstu kvikmynda-
kvöld. Aðgangur er ókeypis.
Hvað? Námskeið í kaffigerð – Te &
Kaffi
Hvenær? 20.00
Hvar? Te & Kaffi, Aðalstræti
Almennur inngangur um kaffi. Í
þessu námskeiði er stiklað á stóru
um allt sem tengist kaffi: hvaðan það
kemur, hvernig það er unnið, hvaða
efni eru í kaffinu svo fátt eitt sé
nefnt. Við smökkum kaffi frá ólíkum
stöðum í heiminum og lærum
hvernig er best að hella upp á gamla
mátann. Námskeiðið er haldið í
kennslurými Te & Kaffi sem er í
Aðalstræti 9. Þátttakendur fá tæki-
færi til að kaupa búnað og aukahluti
á 15% afslætti á meðan námskeiðið
stendur yfir en auk þess verða allir
leystir út með gjöfum. Nánari upp-
lýsingar veitir Fræðslustjóri Te &
Kaffi – Tumi Ferrer (tumi@teogkaffi.
is)
Hvað? Opinn fyrirlestur: Ange Leccia
Hvenær? 13.00
Hvar? Myndlistardeild Listaháskóla
Íslands, Laugarnesvegi
Ange Leccia heldur opinn fyrirlestur
um verk sín og vinnuaðferðir. Ange
Leccia mun ræða um vídeóverk sín
og innsetningar. Hann mun útskýra
hvernig hann skapar myndir í
gegnum hreyfingu og staðfæringu,
ásamt því að tala um mikilvægi lág-
kúru og umhverfi síns í listferli sínu.
Hann mun byrja ferðalagið á að rifja
upp fyrstu tilraunarverkefni sín á
Korsíku sem mun leiða að stofnun
Pavillion, rannsóknarstöð Palais de
Tokyo í París, með millilendingu í
kennslu sinni í Listaháskólanum í
Grenoble.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Mánudagur
hvar@frettabladid.is
Tumi Ferrer kennir fólki að útbúa almennilegt kaffi á Te & Kaffi, Aðalstræti í
dag. FréTTAblAðið/HAnnA
ÁLFABAKKA
THOR:RAGNAROK 3D KL. 6 - 9
THOR:RAGNAROK 2D KL. 5 - 8 - 10:50
THOR:RAGNAROK 2D VIP KL. 5 - 8 - 10:50
ONLY THE BRAVE KL. 5 - 8 - 10:50
GEOSTORM KL. 8 - 10:30
THE SNOWMAN KL. 8 - 10:30
LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40
SKRÍMSLAFJÖLSKYLDAN ÍSL TAL KL. 5:50
THOR:RAGNAROK 2D KL. 5:15 - 8 - 9 - 10:45
ONLY THE BRAVE KL. 6 - 7:45 - 10:30
GEOSTORM KL. 8 - 10:20
HOME AGAIN KL. 5:50
LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:30
EGILSHÖLL
THOR:RAGNAROK 3D KL. 4:45 - 7:30 - 10:15
THOR:RAGNAROK 2D KL. 6 - 9
ONLY THE BRAVE KL. 6 - 9
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
THOR:RAGNAROK 3D KL. 5:10 - 8 - 10:50
ONLY THE BRAVE KL. 8 - 10:50
LEGO NINJAGO ÍSL TAL KL. 5:40
AKUREYRI
THOR:RAGNAROK 3D KL. 8 - 10:50
ONLY THE BRAVE KL. 8
A BAD MOMS CHRISTMAS KL. 10:50
KEFLAVÍK
Byggð á metsölubók Jo Nesbø
USA TODAY
Sýnd með íslensku tali
Frá þeim sömu og færðu okkur Independence Day
Hörkuspennandi hamfaramynd
Chris
Hemsworth
Tom
Hiddleston
Cate
Blanchett
Idris
Elba
Jeff
Goldblum
Tessa
Thompson
Karl
Urban
Mark
Ruffalo
Anthony
Hopkins
Besta rómantíska gamanmynd ársins!
ENTERTAINMENT WEEKLY
NEW YORK POST
94%
TOTAL FILM
THE TELEGRAPH
THE HOLLYWOOD REPORTER
EMPIRE
CINEMABLEND
KAUPTU BÍÓMIÐANN
Í SAMBÍÓ APPINU
90%
CINEMABLEND
VARIETY
THE HOLLYWOOD REPORTER
SÝND KL. 5.45SÝND KL. 5.45
SÝND KL. 10.25
SÝND KL. 8, 10.15
SÝND KL. 5.45, 8, 10.15
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
The Party 18:00, 23:00
Mother 17:30
Sumarbörn 18:00
Botoks 20:00
Final Portrait 20:00
Island Songs 20:00
Thelma 22:00
Undir Trénu ENG SUB 22:00
Járn & Gler hf. • Skútuvogur 1h. Barkarvogsmegin
104 Reykjavík • S. 58 58 900 • www.jarngler.is
Bjóðum upp á sjálfvirkan
hurðaopnunarbúnað,
hringhurðir, hurðir og
gluggakerfi ásamt
uppsetningu og viðhaldi
á búnaði.
Áratuga reynsla.
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 19m Á n U D A g U R 6 . n ó V e m B e R 2 0 1 7
0
6
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:5
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
2
6
-8
9
8
8
1
E
2
6
-8
8
4
C
1
E
2
6
-8
7
1
0
1
E
2
6
-8
5
D
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
4
8
s
_
5
_
1
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K