Fréttablaðið - 14.11.2017, Page 26
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Áslaug Þóra Einarsdóttir
Höfn í Hornafirði,
lést á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á
Höfn í Hornafirði miðvikudaginn
8. nóvember. Útför Áslaugar Þóru fer fram
frá Hafnarkirkju laugardaginn 18. nóvember kl. 11.00. Blóm
og kransar afþakkaðir en þeim sem vildu minnast Áslaugar
Þóru er bent á Gjafa- og minningarsjóð Skjólgarðs.
Þórarinn Þorgeirsson Inga K. Sigurjónsdóttir
Kristján Olgeir Þorgeirsson Bára Sigurðardóttir
Þórhallur Dan Þorgeirsson Hafdís Hafsteinsdóttir
Harpa Dan Þorgeirsdóttir Björn Þórarinn Birgisson
Börkur Geir Þorgeirsson Ástbjörg Jónsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma, langamma og langalangamma,
Sigfríður Runólfsdóttir
Hraunbúðum, Vestmannaeyjum,
andaðist sunnudaginn 12. nóvember.
Útförin fer fram frá Landakirkju
laugardaginn 18. nóvember kl. 14.00.
Erna Alfreðsdóttir Sigurður Kristinsson
Sigurlaug Alfreðsdóttir Sigurjón Óskarsson
Runólfur Alfreðsson María Gunnarsdóttir
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn,
faðir, tengdafaðir og afi,
Eggert Þorfinnsson
skipstjóri,
Kirkjusandi 1,
verður jarðsunginn fimmtudaginn
16. nóvember kl. 13 frá Grafarvogskirkju.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á að styrkja
Slysavarnafélagið Landsbjörg.
Kristín Ólafsdóttir
Þorfinnur P. Eggertsson Sara Halldórsdóttir
Kári, Steinar og Íris
Sigurður J. Eggertsson Friðrika Kr. Stefánsdóttir
Eggert, Stefán og Hanna
Elskulegur maðurinn minn,
faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Marteinn Jónsson Don
tannsmiður,
Faxatúni 4, Garðabæ,
lést á Landspítalanum þann
9. nóvember. Útförin fer fram frá
Vídalínskirkju fimmtudaginn 16. nóvember klukkan 13.00.
Kolbrún á Heygum Magnúsdóttir
börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Halldór Sigurðsson
rafvirki,
lést á Landspítalanum í Fossvogi
miðvikudaginn 8. nóvember sl.
Útför hans fer fram frá Kópavogskirkju
fimmtudaginn 16. nóvember klukkan 15.
Gróa Halldórsdóttir Þorkell J. Sigurðsson
Bjarni Hermann Halldórsson G. Kristín Harðardóttir
Ingibjörg Herdís Halldórsdóttir
Guðmundur Ólafur Halldórsson
Sigurður Viggó Halldórsson Ingibjörg Ingadóttir
Halldór Halldórsson
Sigurjón Halldórsson
Ásgeir Halldórsson Steinunn Ingvarsdóttir
barnabörn og langafabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Hadda Benediktsdóttir
áður til heimilis að Suðurtúni 11,
verður jarðsungin frá Digraneskirkju
miðvikudaginn 15. nóvember kl. 13.
Stefán Hans Stephensen Kristín Jóhanna Kjartansdóttir
Lára G. Stephensen Jakob Svanur Bjarnason
Eiríkur G. Stephensen María Gunnarsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Erna Gunnarsdóttir
Suðurgötu 8, Reykjanesbæ,
lést á sjúkrahúsi Heilbrigðisstofnunar
Suðurnesja mánudaginn 6. nóvember.
Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju
föstudaginn 17. nóvember kl. 13.
Karl Emil Ólafsson Þóra Jóna Einarsdóttir
Gunnþóra Ólafsdóttir
Sigríður Kjartansdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elsku konan mín, móðir, tengdamóðir,
stjúpmóðir, amma og langamma,
Helga Jóhannsdóttir
sjúkraliði,
Hrafnabjörgum 1, Akureyri,
lést 5. nóvember
á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.
Útförin fer fram frá Hjallakirkju í Kópavogi fimmtudaginn
16. nóvember kl. 15.00.
Viggó Benediktsson
Karen Grétarsdóttir
Unnar Eiríksson Guðný Fjóla Árnmarsdóttir
Kolbrún Eiríksdóttir Gunnlaugur Bogason
Jóhann Eiríksson Heiðrún Dúadóttir
Jórunn Viggósdóttir
María Viggósdóttir Ríkharður Oddsson
Svava Viggósdóttir Sigurður Hafsteinsson
Bryndís Viggósdóttir Guðmundur Sigurjónsson
Benedikt Viggósson
ömmu- og langömmubörn.
Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is
Útfararstofa kirkjugarðanna
Útfarar- og lögfræðiþjónusta
Lögfræðiþjónusta
Veist þú hvert eignir þínar renna
eftir þinn dag? Kynntu þér málið á
heimasíðu okkar, www.útför.is.
Þar getur þú m.a. sett inn þínar forsendur
í reiknivél. Við aðstoðum þig við gerð
erfðaskrár, kaupmála og við dánarbússkipti.
Katla Þorsteinsdóttir,
lögfræðingur
Við erum til staðar
þegar þú þarft á
okkur að halda
1 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 Þ r I Ð J U D A G U r18 t í m A m ó t ∙ F r É t t A b L A Ð I Ð
tímamót
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli
og útfarir má senda á netfangið
timamot@365.is.
Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is
eða hringja í síma 512 5000.
Eftir fimmtíu og sex ár á sama stað erum við að færa okkur um set, einu tímabili er að ljúka og annað að taka við. Það er bara spennandi. En
við förum ekki langt heldur verðum
áfram í hjarta Kópvogs,“ segir Gauti
Torfason, hárskeri í Herramönnum í
Kópavogi sem eru að flytja úr Neðstu
tröð 8 í Hamraborg 9.
Gauti segir föður sinn, Torfa Guð
björnsson, hafa stofnað fyrirtækið
1961. „Ég kom inn í það árið 1978 og
Andri Týr, sonur minn, fetaði í fót
spor okkar árið 2003 þegar hann hóf
nám í faginu 16 ára. Nú rekur hann
stofuna með mér. Við erum fjögur að
vinna hér núna og það er standandi
traffík alla daga, allan daginn, rýmið
okkar í Neðstutröð er gersamlega
sprungið,“ segir Gauti sem reiknar
með að opna í Hamraborginni
23. nóvember með pomp og pragt.
gun@frettabladid.is
Áfram í hjarta Kópavogs
Rakarastofan Herramenn telst eitt elsta fyrirtæki Kópavogs. Hún var stofnuð í Neðstutröð
8 árið 1961 en er að flytja yfir í Hamraborg og verður opnuð þar á fimmtudag í næstu viku.
Hér eru Benedikt Októ nemi, þá Gauti að klippa Ólaf Stefán Sigurðsson, fastan kúnna frá 1961, Birna Rut starfsmaður, Quentin frá
Frakklandi, tímabundinn starfsmaður næstu sex mánuði, og Andri Týr með viðskiptavin í stólnum. FRéTTABlAðið/STeFán
1
4
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:5
2
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
3
3
-B
F
B
8
1
E
3
3
-B
E
7
C
1
E
3
3
-B
D
4
0
1
E
3
3
-B
C
0
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
0
s
_
1
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K