Fréttablaðið - 14.11.2017, Blaðsíða 36
Á myndina vantar
Kjartan Óla Eiríksson
1970–2015
Um 200 Íslendingar látast árlega úr ótímabærum
hjarta- og æðaáföllum. Um 12 þúsund manns á
aldrinum 50–70 ára glíma við afleiðingar slíkra áfalla
og lifa við skert lífsgæði vegna þeirra. Með markvissri
leit er hægt að finna þessa einstaklinga áður en það
er um seinan og koma í veg fyrir áföllin.
Við söfnum fyrir fyrirbyggjandi leit og innleiðingu
á öllum heilsugæslum landsins.
907 1502
2.000 KR.
907 1505
5.000 KR.
907 1508
8.000 KR.
Nokkur verð-
laun sem voru
veitt:
l Besta lagið: There’s
Noth ing Holdin’ Me Back
með Shawm Mendes
l Best nýliðinn: Dua Lipa
l Besta myndbandið:
Humble með Kendr
ick Lamar
l Bestur órafmagn-
aður: Ed Sheeran
l Bestu aðdáendurn-
ir: Shawn Mendes
l Besti stíllinn: Zayn
Malik
Metnaðarfull tískusýning
Tónlistarkonan Kesha er augljóslega
hrifin af pallíettum, augljóslega.
NORDICPHOTOS/GETTY
Travis Scott klæddist jakka mynd-
skreyttum af listamanninum Warren
Lotas. NORDICPHOTOS/GETTY
MTV EMA verðlaunin voru veitt í London á sunnudaginn. Eins og við var að búast
notuðu stjörnurnar rauða dregilinn eins og tískupall á metnaðarfullan hátt. Söngkonan
Rita Ora, kynnir kvöldsins, stal klárlega senunni í baðslopp og með handklæði á
höfðinu. En fleiri vöktu lukku, svo sem Jared Leto og Kesha svo dæmi séu tekin.
Pallíettukjóll
frá Tom Ford
varð fyrir valinu
hjá Hailey
Baldwin.
Söngkonan
Demi Lovato
klæddist köflóttri
dragt frá Styland.
NORDICPHOTOS/
GETTY
Rita Ora
stal senunni í
baðslopp frá
Palomo
Spain.
Zara
Larsson
var í bleiku frá
toppi til táar,
hún var meira að
segja í bleikum
Converse-
skóm.
Rapparinn
Stormzy var ekkert
að flækja hlutina
og mætti í hvítri
dúnúlpu og striga-
skóm. NORDICP-
HOTOS/GETTY
1 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 7 Þ r I Ð J U D A G U r28 l í f I Ð ∙ f r É T T A b l A Ð I Ð
Lífið
1
4
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:5
2
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
3
3
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
3
3
-B
5
D
8
1
E
3
3
-B
4
9
C
1
E
3
3
-B
3
6
0
1
E
3
3
-B
2
2
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
4
0
s
_
1
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K