Fréttablaðið - 23.11.2017, Síða 32

Fréttablaðið - 23.11.2017, Síða 32
Í mörg ár hafa Íslendingar þekkt Clear eyes augndropana og tekið þá heim með sér frá Bandaríkjunum. Nú eru þeir í fyrsta sinn fáanlegir í íslenskum apótekum undir heitinu Cleye. Cleye augndroparnir frá Clear eyes eru eina lyfið á Íslandi við roða og ertingu í augum. Cleye frá Clear eyes við rauðum augum og ertingu í augum „Cleye frá Clear eyes inniheldur virka efnið naphazolin sem þrengir æðarnar í auganu og dreg- ur þannig úr roða og þrota,“ segir Hákon Steinsson, lyfjafræðingur hjá LYFIS. „Droparnir eru not- aðir við vægum roða og ertingu í augum sem stöku sinnum kemur fram.“ Cleye droparnir frá Clear eyes eru fljótir að verka, verkun byrjar innan mínútu og endist í a.m.k. þrjár klukkustundir. Rauð og ert augu Það kemur fyrir að augnhvítan verður rauð, til dæmis vegna þreytu eða álags og þá geta Cleye augndropar frá Clear eyes hjálpað. Augndroparnir slá einnig á ertingu í augum sem oft fylgir roðanum. Viðtal í sjónvarpi, atvinnu- viðtal, fyrsta stefnumótið eða bara erfiður vinnudagur Stundum skiptir máli að líta sem best út og þá geta rauð augu sett strik í reikninginn. Ertu á leið í viðtal í sjónvarpi eða á fyrsta stefnumótið? – Cleye augndropar frá Clear eyes hjálpa þér við að minnka roðann og ertinguna í augunum. Cleye frá Clear eyes við vægum roða og ertingu í augum. Eru augun rauð á mikilvægri stundu? Cleye frá Clear eyes getur hjálpað. Mikilvægt er að lesa vandlega upp- lýsingar á umbúðum og í fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og auka- verkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is. Cleye frá Clear eyes inniheldur virka efnið naphazolin sem þrengir æðarnar í auganu og dregur þannig úr roða og þrota. Hákon Steinsson, lyfjafræðingur hjá LYFIS Procto-eze kremið var sér-staklega þróað sem mjúkt og létt krem sem húðin dregur hratt í sig,“ segir Hákon Steinsson, lyfjafræðingur hjá LYFIS. Kremið veitir góða vörn með því að búa til vatns-fitufilmu yfir erta svæðið. Vörnin dregur úr kláða og sviða og meðferðarsvæðið verður mýkra og rakara, sem kemur í veg fyrir að húðin springi og valdi óþæg- indum. „Vörurnar eru í íslenskum umbúðum og góðar leiðbeiningar á íslensku fylgja,“ segir Hákon. Lyf með sterum til lengri tíma eða á meðgöngu Ekki er ráðlagt að nota krem og stíla sem innihalda stera til lengri tíma eða á með- göngu þar sem sterarnir geta valdið húðþynningu og sárum, sérstaklega þegar þeir eru notaðir til lengri tíma. Það hentar því vel að nota Procto-eze, sem ekki inniheldur stera, eitt og sér, á milli meðferða með sterum eða í framhaldi af notkun á gyllin- æðarlyfjum með sterum. Procto-eze – við gyllinæð – einnig á meðgöngu LYFIS kynnir Procto-eze Krem og Procto-eze Hreinsi við gyllinæð. Kremið er ætlað við ertingu og óþægindum vegna gyllinæðar og hreinsirinn hreinsar, róar og frískar. Procto-eze Krem hefur eftirfarandi kosti: l Má nota á meðgöngu l Inniheldur ekki stera l Stjaka fylgir með – auðvelt í notkun l Byggir á náttúrulegum innihalds- efnum l Þoldist vel í 12 vikna klínískri rannsókn Fyrir hámarksárangur er mælt með notkun á Procto-eze Hreinsi samhliða Procto-eze Kremi. Procto-eze Hreinsir er hreinsi- froða sem ætluð er til að viðhalda hreinlæti og draga úr óþæg- indum tengdum gyllinæð. Froðan hreinsar, róar og frískar óþæginda- svæðið. Hún hentar vel til að nota í sturtu og kemur í stað sápu sem oft ertir viðkvæmt svæðið. Þríþætt verkun Vörn / Ra kagefand i /Græðan di BLACK FRIDAY TILBOÐ kr. 3.500 Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is Verslunin Belladonna Stærðir 38-58 Glæsilegur þýskur náttfatnaður Bláu húsin v/ Faxafen. sími 553 7355. www.selena.isselena undirfataverslun • Náttföt • Náttkjólar • Sloppar 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 3 . N ÓV E m B E R 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R 2 3 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 0 7 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 4 D -A 3 1 4 1 E 4 D -A 1 D 8 1 E 4 D -A 0 9 C 1 E 4 D -9 F 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 7 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.