Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.11.2017, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 23.11.2017, Qupperneq 34
Bella heitir fullu nafni Isabella Khair Hadid og er alin upp í Los Angeles. Móðir hennar var þekkt fyrirsæta af hollenskum ættum, Yolanda Hadid, en faðir hennar Mohamed Hadid verktaki, á ættir að rekja til Palestínu þótt hann sé fæddur í Banda- ríkjunum og alinn þar upp. Bella varð 21 árs 9. október. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún þrisvar verið valin Fyrirsæta ársins í heima- landinu. Eldri systir hennar, Gigi Hadid, er sömuleiðis ofurfyrir- sæta. Það er mikil upphefð að vera valin drottning Victoria’s Secret en Bella kom fram á hátíð undirfatarisans í Shanghai á dögunum sem aðalnúmerið. Það var í annað skiptið sem Bella var skærasta stjarna sýningarinnar sem jafnan vekur mikla athygli í fjölmiðl- um. Hún þótti mun öruggari á sýningunni núna en í fyrra. Tímaritið Harper’s Bazaar segir að Bella hafi á einu ári orðið ein af aðalfyrirsætum heimsins og skotist þar fram fyrir systur sína sem áður var á toppnum. Öll helstu og frægustu tískumerki heims sækjast eftir henni, allt frá Versace til Ralph Lauren. Hún kom fram fyrir Chanel á tískuviku í París fyrr á þessu ári, fyrir Miu Miu, Dior, Givenchy og Fendi. Þá hefur hún komið fram fyrir DKNY, Michael Kors, Max Mara og marga fleiri. Hún ferðast um allan heim til að koma fram á tískusýningum heimsþekktra tísku- hönnuða. Að auki hafa forsíðumyndir birst af henni í öllum helstu tískutímaritum, Vogue, Glamour, Elle og Harper’s Bazaar svo eitt- hvað sé nefnt. Bella Hadid er eftirsóttasta fyrirsæta samtímans og fetar þar í fótspor allra frægustu módela á borð við Claudiu Schiffer, Cindy Crawford, Christie Brinkley, Tyru Banks, Elle Macpherson, Christy Turlington, Naomi Campbell og Kate Moss. Ofurfyrirsæta klæðist rauðu Ofurfyrirsætan Bella Hadid er ófeim- in við að klæðast rauðum lit sem margar aðrar konur óttast. Bella er ein eftirsóttasta fyrirsæta í heimi og ávallt eftir henni er tekið. Bella Hadid vakti mikla athygli þegar hún mætti á kvik- myndahátíðina í Cannes í maí. Á leið í veislu í París á tískuvikunni þar sem haust- og vetrartískan 2017-2018 var kynnt. Rauður sam- festingur og rauð kápa. Í veislu með rauðum dregli í Cannes. Kjóll Bellu vakti mikla athygli. Glæsilegt hálsmen sem lítur út eins og snákur. Á götu í Los Angeles, heimaborg sinni. Svartur föstudagur af öllum skyrtum í dag og á morgun föstudag. 30% afsláttur Laugavegi 178 | Sími 555 1516 Opið: Virkir dagar 11-18 | Laugardagar 11-15 Kíkið á myndir og verð á Facebook 365.is 1817 2.590 KR. SMS+11GB LÁTTU EKKI SÍMANN PLATA ÞIG 365 er á sama farsímakerfi ogSíminn en á mun lægra verði 4 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 2 3 . N Óv e m B e R 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R 2 3 -1 1 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 4 D -8 F 5 4 1 E 4 D -8 E 1 8 1 E 4 D -8 C D C 1 E 4 D -8 B A 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 2 2 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.