Morgunblaðið - 03.05.2017, Síða 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2017
3 2 5 7 8 1 9 4 6
1 7 6 9 4 2 5 3 8
9 4 8 3 5 6 1 2 7
6 3 2 8 1 9 4 7 5
4 9 1 2 7 5 8 6 3
5 8 7 4 6 3 2 1 9
8 5 4 6 2 7 3 9 1
7 1 9 5 3 4 6 8 2
2 6 3 1 9 8 7 5 4
9 5 2 8 3 1 4 7 6
8 4 3 7 6 5 1 9 2
1 6 7 9 2 4 8 5 3
4 2 6 1 5 7 9 3 8
5 9 8 3 4 2 6 1 7
7 3 1 6 8 9 2 4 5
2 8 5 4 9 3 7 6 1
6 7 4 5 1 8 3 2 9
3 1 9 2 7 6 5 8 4
1 5 2 8 4 7 9 6 3
3 8 9 6 2 1 7 4 5
7 6 4 3 9 5 2 1 8
9 7 6 1 3 8 5 2 4
8 4 1 5 6 2 3 7 9
2 3 5 4 7 9 6 8 1
4 1 3 2 5 6 8 9 7
6 9 8 7 1 3 4 5 2
5 2 7 9 8 4 1 3 6
Lausn sudoku
Að kveðja þennan heim eða kveðja lífið er að deyja. Að kveðja æskuslóðirnar er að fara þaðan til lang-
dvalar annars staðar, jafnvel fyrir fullt og allt, þ.e. að yfirgefa þær. Eins er um „Forsetinn kveður Bessa-
staði“ – hann býst þá ekki við að sjá þá aftur um kvöldið, á nú aðeins afturkvæmt sem gestur.
Málið
3. maí 1943
Fjórtán bandarískir her-
menn fórust er flugvél af
gerðinni Boeing 24 brotlenti
á Fagradalsfjalli á Reykja-
nesi, skammt austan Grinda-
víkur. Meðal þeirra var yf-
irmaður alls herafla
Bandaríkjanna í Evrópu,
Frank M. Andrews. Einn
komst lífs af. Við starfi And-
rews tók Dwight D. Eisenho-
wer sem síðar varð forseti
Bandaríkjanna.
3. maí 1970
Álver Íslenska álfélagsins hf.
í Straumsvík var formlega
tekið í notkun, en framleiðsla
hófst árið áður. Starfsmenn
voru um 340. „Nýtt land-
nám,“ sagði í ritstjórn-
argrein Morgunblaðsins.
Framleiðslugetan var í upp-
hafi um 33 þús. tonn á ári en
er nú um 190 þús. tonn.
3. maí 1974
Menntamálaráðuneytið birti
auglýsingu um grein-
armerkjasetningu, þar sem
kommum var fækkað, og
aðra um stafsetningu, sem
síðar var breytt að nokkru
leyti til baka.
3. maí 1986
Gleðibankinn lenti í sextánda
sæti þegar Íslendingar tóku
þátt í söngvakeppni sjón-
varpsstöðva í Evrópu í fyrsta
sinn.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
3 5 4
1 9 5
4 6
2 9 7
2 6
5 7 6 3 1 9
7 9 5
2 1 7
9 5 2 4
5 9
7 8 3
2 6 5 3
9 2 7
4
4 9 6
7
9 6 5 8
5 3
8 9 6
7 6 5 2
7 6 2
2 4 8
4 3 5 9
9 7 4 5
6
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
K J F G Ö L A Ð R E F G N Ö S K T A
G Q O H Q K F L Ð Ö R U Ð Ú R Y Z B
B C B X A T U L H S G N U J Ð I R Þ
J V Q Y K R G É R T R A N U Ó R Þ F
K C V Í A L Ð D S F L M F N N N H G
Q U Y B S M Ó V A K G D P P B Q U J
Q K A P S H I S Í L U I O K B J U K
K N E A M N R D E T M Q E H Z V W K
V C I R K Ú I Ö N T U Y G C V H G V
D E V N P J R S N U T G N V F P E S
A D Z L F S D H I G T I R N M X N T
Y U B G N E G A Ú T L S N A I S Y H
I L C F I D I X Q Ð F E Á S X N N S
U I C F U S I T R P A E N Q D D U R
I K S R O Þ F U Æ G O Ð H W N O E P
Y Á K V E Ð N A D B C W I E N F P C
I R A L Þ Ý Ð U F Ó L K I R I P B M
Y E A N U S I E R I T O R A W O L V
Alþýðufólki
Bætiefnin
Dalmynninu
Harðvítugra
Heftisins
Klósettin
Múrhúðaðir
Reisuna
Rúðuröð
Söngferðalög
Ákveðna
Ástundi
Íshröngl
Þorski
Þriðjungshlut
Þróunartré
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 viðarbútur, 4
bolur, 7 konungur, 8
miskunnin, 9 þreyta, 11
geð, 13 lélegur kveð-
skapur, 14 gól, 15 falsk-
ur, 17 döpur, 20 bók-
stafur, 22 hæð, 23
bumba, 24 nirfilsháttur,
25 skyldmennin.
Lóðrétt | 1 afdrep, 2
skottið, 3 maður, 4
dauði, 5 ungviðin, 6
gripdeildin, 10 rándýr,
12 skepna, 13 skar, 15
illmennin, 16 skoðunar,
18 kompa, 19 fugl, 20
hlífa, 21 slíta.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 mertrippi, 8 erjur, 9 urtan, 10 tin, 11 dunda, 13 neita, 15 harms, 18 elgur, 21
tif, 22 lamdi, 23 aðals, 24 manngildi.
Lóðrétt: 2 eljan, 3 tyrta, 4 Iðunn, 5 patti, 6 feld, 7 unna, 12 dóm, 14 ell, 15 hold, 16
remma, 17 stinn, 18 efaði, 19 grand, 20 Rósa.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. Rf3 d5 2. d4 e6 3. c4 c6 4. Dc2 Rf6 5.
Rbd2 Rbd7 6. g3 Be7 7. Bg2 0-0 8. 0-0
b6 9. e4 Bb7 10. e5 Re8 11. cxd5 cxd5
12. He1 Hc8 13. Da4 Rc7 14. Bf1 De8 15.
Kg2 Rb8 16. Dxa7 Ba8 17. Dxb6 Rc6 18.
Db3 f6 19. De3 Df7 20. exf6 Bxf6 21.
Kg1 Hce8 22. Df4 g5 23. Rxg5 Dg7 24.
Rh3 Rxd4 25. Bd3 e5 26. De3 e4 27.
Bb1 Rce6 28. Kh1 Kh8 29. a4 Dg4 30.
Rf4 Rxf4 31. Dxf4 Dg7 32. De3 Bg5 33.
f4 Bf6 34. Ha3 Rf5 35. Db6 Bd4 36.
Db5 Bf2 37. Hf1 Ba7 38. Ba2 d4 39. Bd5
Hb8 40. Dc4 Hfc8 41. Da2 Re3 42.
Hxe3 dxe3 43. Rxe4
Staðan kom upp á GAMMA Reykja-
víkurskákmótinu sem er nýlokið í Hörpu
í Reykjavík. Sigurvegari mótsins, hol-
lenski ofurstórmeistarinn Anish Giri
(2.771), hafði svart gegn þýska stór-
meistaranum Alexander Donchenko
(2.554). 43… Df7! og hvítur gafst upp
enda mát eftir 44. Bxf7 Bxe4+ 45. Kg1
e2+ 46. Hf2 e1=D#.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Þægindamörkin. S-Allir
Norður
♠654
♥943
♦D9
♣G8763
Vestur Austur
♠-- ♠DG97
♥G852 ♥D107
♦ÁKG10643 ♦852
♣94 ♣1052
Suður
♠ÁK10832
♥ÁK6
♦7
♣ÁKD
Suður spilar 4♠.
Suður opnar á 2♣, alkröfu, og vestur
á leikinn. Hvað á hann að segja marga
tígla?
Eyða vesturs í spaða bendir til að al-
krafan sé byggð á löngum spaðalit og
suður ætli sér aldrei að spila neitt
minna en 4♠. Rétta pressusögnin er
því 5♦, einum yfir þægindamörkunum.
En vestur var kæfa, sagði bara 4♦ og
sagnir dóu í 4♠. Einn niður?
Nei – 4♠ standa á borðinu! Hvernig?
Suður trompar tígul númer tvö og
leggur niður ♠Á. Tekur svo þrjá slagi á
lauf og spilar ♥ÁK og þriðja hjartanu.
Það er sama hvor mótherjinn tekur
slaginn, en látum austur hafa völdin. Ef
hann spilar tígli, trompar suður með
þristi heima, yfirtrompar í borði, spilar
spaða og dúkkar gosann. Ef austur spil-
ar fyrst ♠D lætur suður ÁTTUNA undir
og geymir þristinn fyrir undirtrompun í
næsta slag.
Magnað spil.
Enn er bætt um betur með nýju
ReSound heyrnartækjunum
sem gefa eðlilega og
áreynslulausa heyrn.
Taktu þátt í framþróuninni og
prófaðu þessa hágæða tækni.
Aldrei
hefur verið
auðveldara
að heyra
GOLDEN
LOBE
AWARDS
2014
ASSOCIATION OF
INDEPENDENT
HEARING HEALTHCARE
PROFESSIONALS
Most Innovative
Concept 2014
presented to:
Resound - LiNX
made for iPhone
Hlíðasmára 11 · 201 Kópavogur · Sími 534 9600 · heyrn.is
www.versdagsins.is
Miskunn
þín er mætari
en lífið. Varir
mínar skulu
vegsama
þig...