Morgunblaðið - 03.05.2017, Side 34

Morgunblaðið - 03.05.2017, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MAÍ 2017 20.00 Ferðalagið Þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis, ferðasögurnar, ferðaráðin og ferðaþjón- ustuna sem atvinnugrein. 21.00 Kjarninn Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá rit- stjórnar Kjarnans .21.30 Afsal – fast- eignaþátturinn Allt það sem snýr að húsnæðismál- unum. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 America’s Funniest Home Videos 08.25 Dr. Phil 09.05 90210 09.50 Jane the Virgin 10.35 Síminn + Spotify 13.30 Dr. Phil 14.10 Black-ish 14.35 Katherine Mills: Mind Games 15.25 Man With a Plan 15.50 The Mick 16.10 Speechless 16.35 The Tonight Show 17.15 The Late Late Show 17.55 Dr. Phil 18.35 King of Queens 19.00 Arr. Development 19.25 How I Met Y. Mother 19.50 Difficult People 20.15 Survivor Raunveru- leikasería þar sem kepp- endur þurfa að þrauka í óbyggðum á sama tíma og þeir keppa í þrautum þar til einn stendur uppi sem sig- urvegari. 21.00 Chicago Med Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjúkrahúsi í Chi- cago þar sem læknar og hjúkrunarfólk leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 21.50 Quantico Spennu- þáttaröð um nýliða í alrík- islögreglunni. 22.35 The Tonight Show 23.15 The Late Late Show 23.55 Californication 00.25 Brotherhood 01.10 The Catch 01.10 The Catch 01.55 Scandal 01.55 Scandal 02.40 Chicago Med 03.25 Quantico Sjónvarp Símans ANIMAL PLANET 15.20 The Pool Master 16.15 Tanked 17.10 The Vet Life 18.05 Wild Animal Rescue 19.00 The Pool Master 19.55 Queens Of The Savannah 20.50 Big Fish Man 21.45 Animal Cops Houston 22.40 Wild Animal Rescue 23.35 Tanked BBC ENTERTAINMENT 15.10 QI 15.40 Pointless 16.25 Life Below Zero 17.05 Rude (ish) Tube 17.55 Top Gear 18.45 QI 19.15 Live At The Apollo 20.00 Police Interceptors 20.45 Top Ge- ar 21.45 Life Below Zero 22.30 QI 23.00 Pointless 23.45 Live At The Apollo DISCOVERY CHANNEL 15.00 Mythbusters 16.00 Whee- ler Dealers 17.00 Fast N’ Loud 18.00 Baggage Battles 18.30 Chasing Classic Cars 19.00 Sal- vage Hunters 20.00 Legend of Croc Gold 21.00 Alaska 22.00 Mythbusters 23.00 Salvage Hun- ters EUROSPORT 15.25 Chasing History 15.30 Live: Football 17.30 Live: Tennis 21.00 Football 22.30 Tennis 23.30 Football MGM MOVIE CHANNEL 14.45 Cooley High 16.30 Cool Blue 18.00 Mr. Majestyk 19.40 Welcome To Woop Woop 21.15 Five On The Black Hand Side 22.50 Huckleberry Finn NATIONAL GEOGRAPHIC 15.11 World’s Deadliest Animals 16.10 Ice Road Rescue 16.48 Monster Fish 17.37 World’s Weir- dest 18.00 Highway Thru Hell 18.26 Animal Fight Club 19.00 Origins: The Journey Of Humank- ind 19.15 Planet Carnivore 20.03 Monster Fish 21.00 Air Crash Investigation 21.41 Animal Fight Club 22.00 Locked Up Abroad 22.30 Tiger’s Revenge 22.55 Science Of Stupid 23.18 The Pack 23.50 Highway Thru Hell ARD 15.15 Brisant 16.00 Paarduell 16.50 Hubert und Staller 18.00 Tagesschau 18.15 FilmMittwoch im Ersten: Toter Winkel 19.45 Plusminus 20.15 Tagesthemen 20.45 Maischberger 22.00 Nachtmagazin 22.20 FilmMitt- woch im Ersten: Toter Winkel 23.55 Elegy oder die Kunst zu lie- ben DR1 15.05 Jordemoderen V 16.00 Antikduellen 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.05 Aftenshowet 18.00 Rigtige mænd – Det nye hold 18.30 De unge brugtvogns- forhandlere 19.00 Madmagas- inet – Chili 19.30 TV AVISEN 19.55 Penge: Pensionist uden opsparing 20.30 Wallander: Mastermind 22.10 Optakt til Eurovision Song Contest 2017 23.20 Mord i forstæderne DR2 15.00 DR2 Dagen 16.30 Ant- hony Bourdain i Mexico 17.15 Verdens sundeste kost 18.00 Mændene i skyggen 19.35 Trumps splittede USA 20.30 Deadline 21.00 Kampen om præsidentpaladset 22.00 Det franske politi indefra 23.30 Junglefixet NRK1 15.00 NRK nyheter 15.15 Fil- mavisen 1957 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.00 Verdens tøffeste togturer 16.45 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 17.00 Dagsrevyen 17.40 Spise med Price i København 18.25 Alt for dyra 19.00 Dagsrevyen 21 19.35 Kunsten å finne den rette på nettet 20.25 Arkitektens hjem 21.05 Kveldsnytt 21.20 Konge og dronning i 25 år 22.00 Norm- alt for Norfolk 22.30 Hinterland NRK2 16.00 Dagsnytt atten 17.00 All verdens kaker – med Tobias 17.45 Arkitektens hjem 18.15 Blond!: Dum og deilig 18.46 Vik- inglotto 18.55 Glemte helter 19.35 Urix Spesial: Macron eller Le Pen? 21.45 Marine Le Pen – kvinnen på ytre høyre SVT1 14.30 Strömsö 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 18.00 Dokument inifrån: Fallet Kevin 19.00 Kult- urfrågan Kontrapunkt 20.00 Na- tionen 20.30 Lärlabbet 21.00 Romernas historia 1900-tal 21.20 Dox: Första måndagen i maj SVT2 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Vem vet mest? 17.30 Där ingen skulle tro att någon kunde bo 18.00 Kultur i farozonen 18.30 Extrema hotell 19.00 Aktuellt 20.00 Sportnytt 20.15 Game of thrones 21.15 Eastbo- und and down 21.45 Kiki 22.45 24 Vision 23.05 Sportnytt 23.30 Gomorron Sverige sammandrag 23.50 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Björn Bjarna Gestur Björns er Ásgeir Brynjar Torfason, lektor við við- skiptafræðideild HÍ. 20.30 Auðlindakistan 21.00 Harmonikan heillar 21.30 Auðlindakistan Endurt. allan sólarhringinn. 16.40 Alla leið (e) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Disneystundin 17.56 Finnbogi og Felix 18.18 Síg. teiknimyndir 18.20 Gló magnaða 18.25 Úr gullkistu RÚV: Út og suður Myndskreyttur spjallþáttur þar sem farið er vítt og breitt um landið og brugðið upp svipmynd- um af fólki. (e) 18.50 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Fréttatengd- ur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dæg- urmál hvers konar. 20.05 Tómas Jónsson fimm- tugur Eiríkur Guðmunds- son ræðir við Guðberg Bergsson í tilefni af fimmtíu ára útgáfuafmæli bók- arinnar Tómas Jónsson metsölubók, sem markaði straumhvörf í íslenskri bók- menntasögu. 20.40 Áfram, konur! (Up The Women II) Önnur þáttaröð breskra gam- anþátta um baráttu kvenna fyrir réttindum á fyrri hluta tuttugustu aldarinnar. 21.15 Neyðarvaktin (Chi- cago Fire V) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðs- menn og bráðaliða í Chicago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Ungdómurinn vest- anhafs (Meet the Young Americans) . Þáttagerð- arkonan Stacey Dooley ferðast til Bandaríkjanna og ræðir við ungt fólk sem býr við afar ólíkar en erfiðar að- stæður. 23.15 Veröld Ginu (Ginas värld) Gina Dirawi ferðast um allan heim og hittir fólk sem hún heillast af. Stutt er á milli hláturs og gráts þeg- ar viðmælendur segja frá lífi sínu. (e) 23.45 Kastljós (e) 00.10 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Heiða 07.50 The Middle 08.15 The Mindy Project 08.35 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 Spurningabomban 11.15 Um land allt 11.45 Léttir sprettir 12.10 Matargleði Evu 12.35 Nágrannar 13.00 Spilakvöld 13.40 Á uppleið 14.10 The Night Shift 14.50 Major Crimes 15.30 Schitt’s Creek 15.55 The Big Bang Theory 16.15 Glee 17.00 B. and the Beautiful 17.23 Nágrannar 17.46 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.05 Fréttir 19.20 Víkingalottó 19.25 Mom 19.45 Heimsókn 20.00 Grey’s Anatomy 20.45 Wentworth 21.40 Bones 22.25 Real Time 23.20 Prison Break 00.05 The Blacklist 00.50 The Blacklist: Red. 01.30 Nashville 02.55 NCIS: New Orleans 13.10/17.35 Algjör Sveppi og töfraskápurinn 14.45/19.10 She’s Funny That Way 16.20/20.45 Class Divide 22.00/04.06 Burnt 23.40 Hitman: Agent 47 01.30 Superman Returns 18.00 Að Norðan Við heim- sækjum meðal annars Seg- ul 67 á Siglufirði 18.30 Hvítir mávar Gestur þáttarins er Sunna Borg. 19.00 Hvað segja bændur? 19.30 Að vestan (e) 20.00 Milli himins og jarðar Hildur Eir ræðir við Þór- eyju Dögg Jónsdóttur um val við lífslok 20.30 Atvinnupúlsinn (e) 21.00 Skeifnasprettur (e) Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.38 Brunabílarnir 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Börnin í Ólátagarði 07.15 Pr. League Review 08.10 R. Madr. – A. Mad. 09.50 M.deildarmörkin 10.10 Pepsí deild karla 11.55 Síðustu 20 12.20 Pepsí deild karla 14.00 KR – Grindavík 15.50 Körfuboltakvöld 16.30 R. Mad. – A. Mad 18.10 M.deildarmörkin 18.30 Monaco – Juventus 20.45 M.deildarmörkin 21.05 Körfuboltakvöld 21.45 Pepsí deild kvenna 23.25 Ajax – Lyon 06.45 S.land – B.mouth 08.30 Southampton – Hull 10.15 Stoke – West Ham 12.00 Pr. League Review 12.55 Spænsku mörkin 13.25 Cardiff – Newcastle 15.10 Footb. League Show 15.40 Þýsku mörkin 16.10 Pepsí deild kvenna 17.50 Pepsí deild kvenna 20.00 Formúla 1 – Keppni 22.25 Monaco – Juventus 00.15 M.deildarmörkin 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Guðbjörg Arnardóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist með sínum hætti. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Johann Sebastian Bach: Tón- snillingur. 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. um lög og rétt. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Vísindavarp Ævars. Ævar vís- indamaður setur allt milli himins og jarðar undir smásjána og rann- sakar eins og honum einum er lag- ið. Fróðleikur og skemmtun fyrir forvitna krakka á öllum aldri. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.35 Mannlegi þátturinn. (E) 21.30 Kvöldsagan: Tómas Jónsson – Metsölubók. eftir Guðberg Bergs- son. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Chicago Fire er með lélegri sjónvarpsþáttaröðum sem RÚV sýnir. Í henni glímir slökkvilið í einu af hverfum Chicago við margs konar vandamál í starfi og einkalífi. Hver einasti dagur felur í sér svakalega áskorun, stór- bruna, hörmulegt slys eða fjölskyldukrísu. Ljósvakarit- ari hefur séð eitt og eitt brot úr þessum þáttum og komist að þeirri niðurstöðu að þeir séu ekki áhorfsins virði. En stundum eru lélegir þættir heillandi einmitt af því að þeir eru svo lélegir. Ljósvakaritari sogaðist inn í einn slíkan í syrpunni á dög- unum, en þá lenti slökkviliðið í því að glæpagengi tók það í gíslingu á slökkvistöðinni. Glæpamennirnir voru svaka- lega vondir og einn þeirra lífshættulega særður, með byssukúlu í öðru lunganu. Slökkviliðsmenn vildu auð- vitað bjarga lífi hans en einn hinna vondu reyndist ekki aðeins vondur heldur ein- staklega heimskur og reyndi að koma í veg fyrir þær björgunartilraunir á meðan slökkviliðsstjóri veitti for- sprakka gengisins föðurlegt tiltal. Ekki bætti svo úr skák að einn slökkviliðsmanna fékk hjartaáfall í miðju havaríinu! Glæpagengið var svo auðvitað handtekið og slökkviliðsmenn og bráðalið- ar héldu áfram störfum sín- um eins og ekkert hefði í skorist, nema hvað. Engin áfallahjálp á þeim bænum. Hetjurnar í Chicago Fire hafa nú séð það svartara. Slökkvilið Chicago í vondum málum Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Hetjur Slökkviliðsmennirnir í þáttunum Chicago Fire. Erlendar stöðvar Omega 15.00 S. of t. L. Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Á g. með Jesú 20.00 Ísrael í dag 21.00 Kv. frá Kanada 22.00 Gegnumbrot 23.00 Blandað efni 18.00 G. göturnar 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 17.30 Mike & Molly 17.50 2 Broke Girls 18.15 Anger Management 18.40 Modern Family 19.05 Curb Your Enthus. 19.40 Hlemmavídeó 20.05 Gulli byggir 20.35 Man Seeking Wom. 21.00 Flash 21.45 Veep 22.15 Vinyl 23.10 Arrow Stöð 3 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 Fyrir 20 árum var Eurovision-keppnin haldin í Dublin á Írlandi þar sem Katrina and the Waves sigraði fyrir hönd Bretlands með lagið „Love Shine a Light“. Langt var þá liðið síðan Bretar unnu keppnina en 16 árum áð- ur stóð Bucks Fizz uppi sem sigurvegari með lagið „Making Your Mind Up“. Illa hefur gengið hjá Bretum síðan 1997 en í ár er söngkonan Lucy Jones fulltrúi þeirra með lagið „Never Give Up on You“. Spurningin er hvort söngkonan eigi við að Bretar séu ekki búnir að gefast upp á keppninni þrátt fyrir slæmt gengi síðustu 20 ár. Katrina and the Waves árið 1997. 20 ár frá sigri Breta í Söngva- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva The Chainsmokers hafa verið á blússandi siglingu síðan lagið þeirra #Selfie kom út árið 2014. Þrátt fyrir það hugsa þeir vel um sína aðdáendur og komu nemendum í Huntley-framhaldsskólanum í Chicago heldur betur á óvart þegar þeir mættu óvænt á útskriftarballið þeirra. Þeir rétt litu inn, fluttu lagið sitt „Closer“ og héldu svo sína leið en þeir voru með tónleika í um 5 km fjarlægð frá skólanum. Ástæðan fyrir því að þeir mættu var sú að nemandi við skólann sendi póst á hljómsveitina þar sem hann kvartaði yfir að komast ekki á tónleikana vegna ballsins. Hljómsveitin The Chainsmokers mætti óvænt á útskriftarball í Chicago. Andrew Taggart og Alex Pall skipa sveitina. Nemendur í skýjunum eftir óvænta heimsókn The Chainsmokers

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.