Morgunblaðið - 20.05.2017, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 20.05.2017, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2017 Við höfum lækkað vöruverð í samræmi við tolla og gengi Kringlunni 4c – Sími 568 4900 FALLEGUR SUMAR FATNAÐUR Kom du og s koðaðu úrvalið Opið í dag 11-16 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Gott snið Háar í mittið með stretch Verð 12.900 kr. 6 litir. Str. 36-48 Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn í samvinnu við GHG emissions from building materials Rannsóknastofa byggingariðnaðarins við Nýsköpunarmiðstöð Íslands kynnir námskeiðið (Kolefnisspor byggingarefna – Námskeiðið er á ensku) Rannsóknastofa byggingariðnaðarins (Rb) við Nýsköpunarmiðstöð Íslands heldur hálfs­ dags námskeið á ensku, um kolefnisspor byggingarefna með tilliti til gróðurhúsaloft­ tegunda (GHG) og umhverfismerkingar (EPD) og tengingu þeirra við BREEAM. Námskeiðið er byggt á samsvarandi SINTEF námskeiði frá Noregi: „Klimagassutslipp fra byggematerialer“. Fjallað verður um eftirfarandi atriði á námskeiðinu: Inngangur: dr. Ólafur H. Wallevik frá Rb við Nýsköpunarmiðstöð Íslands Fyrirlesari: dr. Selamawit M. Fufa frá Sintef Byggforsk, Noregi Faglegur tengiliður: Shruthi Basappa, arkitekt, shruthi@nmi.is Tími: Mánudagur 22. maí frá kl. 13:00 til 16:30 Staður: Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Árleynir 8, 112 Reykjavik Verð: Meðlimir Vistbyggðarráðs, VFÍ og Arkitektafélag Íslands: kr. 24.000 Aðrir: kr. 27.500 Skráning: shruthi@nmi.is Innkaup á umhverfisvænum byggingarefnum Hvernig er losun gróðurhúsalofttegunda frá byggingarefnum skjalfest? Umhverfismerking (EPD) og hvernig þau eru notuð Lífsferilsgreining (LCA) og gróðurhúsa (GHG) útreikningar fyrir byggingarefni Hvernig gefa LCA og EPD stig í BREEAM? Dæmi um ZEB (Zero Emission Buildings) Málverk eftir Kristínu Jónsdóttur og Jón Stefánsson Studio Stafn, Hátúni 6B, Sími 552 4700. Leitum eftir góðum málverkum, helst blómauppstillingum eftir Kristínu Jónsdóttur og Jón Stefánsson til kaups fyrir viðskiptavin. Ný verk í sölu á: studiostafn.is/listaverkasala Fylgdu okkur á facebook.com/laxdal.is Laugavegi 63 • Skipholti 29b • S. 551 4422 GERRY WEBER - TAIFUN kjólar (Sama verð og á hinum norðurlöndunum) SMARTLAND Starfshópur vegna fuglaflensu, sem í sitja sérfræðingar Matvælastofn- unar, Háskóla Íslands og Til- raunastöðvar Háskóla Íslands að Keldum, telur nú litlar líkur á að al- varlegt afbrigði af fuglaflensu sé til staðar í villtum fuglum hér á landi. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðu- neytið hefur því fellt úr gildi tíma- bundnar varúðarráðstafanir. Frá mars á þessu ári hafa borist 26 tilkynningar um samtals 54 dauða fugla. Ekki var í öllum tilvikum hægt að taka sýni, vegna þess að hræin voru uppétin eða horfin þegar sýna- tökumaður mætti á staðinn. Í ein- hverjum tilvikum var ekki talin ástæða til að taka sýni vegna vísbend- ingar um að viðkomandi fugl hefði særst en hefði líklega ekki verið veik- ur. Sýni voru tekin úr 14 fuglum og hafa þau öll verið neikvæð. Auk þess bendir lítill fjöldi tilkynninga til þess að ekki hafi verið óeðlileg veikindi og dauðsföll í villtum fuglum. Mikilvægt er að fuglaeigendur fylgist áfram náið með heilbrigði fugla sinna og tilkynni tafarlaust til Matvælastofnunar um aukin dauðs- föll eða grunsamleg veikindi meðal þeirra. Morgunblaðið/Árni Sæberg Tilkynning Fuglaeigendur beðnir um að tilkynna um óeðlileg veikindi. Fátt bend- ir til fugla- flensu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.