Morgunblaðið - 20.05.2017, Side 44

Morgunblaðið - 20.05.2017, Side 44
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2017 Atvinnuauglýsingar 569 1100 Yfirlæknir á sviði eirlits Embæ landlæknis óskar eir að ráða lækni l að vinna að eirli með þjónustu heilbrigðisstarfsmanna og -stofnana. Um er að ræða fullt starf en möguleiki á hlutastarfi. Í boði er áhugavert og kreandi starf þar sem reynir á almenna þekkingu í læknisfræði, samskipta- hæfni og fagmennsku. Helstu verkefni  Meðferð og rannsókn kvartana, atvika, ábendinga og eirlitsmála.  Samskip við helstu samstarfs- aðila innanlands og erlendis um eirlit með heilbrigðisþjónustu, með áherslu á heilbrigðis- starfsmenn.  Önnur verkefni að beiðni landlæknis og sviðsstjóra. Kröfur um þekkingu og hæfni  Sérfræðimenntun í læknisfræði.  Víðtæk starfsreynsla sem sérfræðilæknir.  Góð færni í að rita íslensku.  Almenn tölvukunnáa.  Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.  Sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni.  Starfsreynsla á sviði stjórnsýslu er kostur. Næs yfirmaður er sviðsstjóri sviðs eirlits og frávika en viðkomandi mun vinna í nánu samstarfi við teymi sérfræðinga sem hefur umsjón með lögbundnu eirli landlæknis með heilbrigðisstarfsmönnum og heilbrigðisþjónustu. Umsókn með ítarlegri ferilskrá þar sem fram kemur ástæða umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfið sendist l Embæ landlæknis, á neangið annabara@landlaeknir.is. Frekari upplýsingar um starfið veir Anna Björg Aradór, sviðsstjóri eirlits og frávika, neang: annabara@landlaeknir.is. Umsóknarfrestur er l og með 6. júní 2017. Æskilegt er að viðkomandi ge hafið störf sem fyrst. Laun eru skv. kjarasamningi ármálaráðuneysins og viðkomandi stéarfélags. Embæ landlæknis áskilur sér ré l að hafna öllum umsóknum. Öllum umsóknum verður svarað. Rými Ofnasmiðjan leitar að öflugum starfsmanni í almenn lagerstörf, útkeyrslu og uppsetningar á fjölbreyttum vörum fyrirtækisins. Um er að ræða 100% starf. Reynsla eða menntun sem nýtist í starfi er kostur. Gott vald á íslensku er skilyrði. Ef þú hefur áhuga á að bætast í frábæran hóp fólks hjá Rými Ofnasmiðjunni sendu þá umsókn á ragnar@rymi.is Umsóknarfrestur er til 25. maí. ára Lagerstarf Grunnskóli Borgarfjarðar eystra auglýsir Við auglýsum eftir að ráða frá næsta skólaári 1. ágúst 2017 Umsjónarkennara í fullt framtíðarstarf sem getur tekið að sér kennslu á öllum stigum og flestar námsgreinar (nema sund). Æskilegt er að hann geti einnig komið að leikskólastarfinu. Menntun, reynsla og metnaður:  Grunnskólakennari með leyfisbréf til kennslu  Áhugi á að vinna að uppbyggingu skóla og skólasamfélags  Jákvætt hugarfar, ábyrgðarkennd, dugnaður og fagleg vinnubrögð Ljósrit af leyfisbréfi, prófgráðum eða staðfesting á námi skal fylgja umsókn. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2017. Áhugasamir hafi samband við Maríu Ásmundsdóttur skólastjóra í síma 472-9938 eða 650-5115 eða skolastjorigbe@ismennt.is Grunnskólinn á Borgarfirði eystra er heimilislegur samkennslu- skóli sem rekinn er í samstarfi við leikskóla. Við erum Græn- fánaskóli og leggjum áherslu á fjölbreytta kennsluhætti, umhverfi- svitund og útikennslu ásamt rými fyrir skapandi starf. Einkenni skólans sem við hlúum sérstaklega að eru list- og verkgreinar, samþætting námsgreina, samvinna leik- og grunnskóla, sjálfbærni og góð tengsl við grenndarsamfélagið, sögu þess og menningu. Nánar um skólann og Borgarfjörð: http://www.borgarfjordureystri.is/grunnskolinn https://www.facebook.com/Grunnskoliborgarfjardar/ Vélstjóri Vélstjóri óskast á Klakk Sk 5 Umsækjandi þarf að hafa VF-II réttindi Upplýsingar gefur Jón Ingi í síma 825 4417 Einnig er hægt að senda umsókn á netfangið joningi@fisk. Laus er til umsóknar kennarastaða við Laugalandsskóla í Holtum, Rangárþingi ytra skólaárið 2017-2018. Um er að ræða sérkennslu og kennslu á miðstigi. Umsækjandi þarf að hafa kennsluréttindi, reynslu og áhuga á sérkennslu. Við leitum að skipulögðum kennara með mikla samskiptahæfni sem hefur áhuga á teymisvinnu. Í Laugalandsskóla eru um 80 nemendur í 1.–10. bekk og er skólinn í um 100 km fjarlægð frá Reykjavík. Húsnæði er í boði og góð íþróttaaðstaða og leikskóli á staðnum. Umsóknarfrestur er til 29. maí 2017. Veffang: http://www.laugaland.is Netfang: laugholt@laugaland.is Upplýsingar veitir skólastjóri í vs. 487-6540 og gsm. 896-4841. Kennari óskast Hjúkrunardeildarstjóri óskast á Eir hjúkrunarheimili Hjúkrunarheimili Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík. Sími 522 5700, www.eir.is Laus er staða deildarstjóra á 17 rúma hjúkrunardeild í Eirarholti og öryggisíbúðum Eirarhúsa. Starfshlutfall 90 – 100%. Helstu verkefni og ábyrgð • Ábyrgð á rekstri og mönnun deildar • Er leiðandi í starfi, framþróun og skipulagningu á starfsemi deildarinnar Hæfniskröfur • Íslenskt hjúkrunarleyfi • Reynsla í stjórnun æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til og með 31. maí nk. Nánari upplýsingar veita: Guðný H. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar og Edda Björk Arnardóttir mannauðsstjóri í síma 522 5700. Umsóknir má einnig senda rafrænt á gudny@eir.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.