Morgunblaðið - 20.05.2017, Side 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2017
*Nýtt í auglýsingu
*20514 Sáraumbúðir og grisjur fyrir heil-
brigðisstofnanir. Ríkiskaup, fyrir hönd Land-
spítala og annarra heilbrigðisstofnana standa
fyrir rammasamningsútboði vegna kaupa á
sáraumbúðum og grisjum í eftirfarandi
vöruflokkum:
Vöruflokkur A - Zink umbúðir
Vöruflokkur B - Sáraumbúðir
Vöruflokkur C - Bakteríuhemjandi sáraumbúðir
Vöruflokkur D - Plástrar
Vöruflokkur E - Grisjur
Kaupandi stefnir að því að semja við einn seljanda
í hverri vörutöflu. Opnun tilboða fer fram
28.06.2017 klukkan 11:00 í Borgartúni 7C, Reykjavík
* 20521 Aðstaða hópferðabifreiða við KEF
Ríkiskaup fyrir hönd Isavia ohf. óska eftir áhuga-
sömum aðilum til að taka þátt í útboði um aðgang
að Aðstöðu hópferðabifreiða við Flugstöð Leifs
Eiríkssonar. Kynningarfundur verður haldinn
29. maí 2017, kl.14:00 á Hótel Reykjavík Natura,
Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík. Opnun tilboða fer
fram 23.06.2017 klukkan 11:00 í Borgartúni 7C,
Reykavík.
*20570 Vatnshreinsikerfi fyrir blóðskilunar-
deild Landspítala. Ríkiskaup, fyrir hönd Land-
spítala (LSH, kt. 500300-2130), óska eftir tilboðum
í vatnshreinsikerfi fyrir blóðskilunardeild
Landspítala til að tryggja örugga skilun sem
hreinsar alla málma, eiturefni, bakteríur og
endotoxin úr vatninu.
Opnun tilboða fer fram miðvikudaginn 28.06.2017
klukkan 10:00 í Borgartúni 7C, 105 Reykjavík
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund sunnudag kl. 14.
Hjúkrunarforstjóri og
forstöðumaður Hornbrekku
Laus er til umsóknar staða hjúkrunarforstjóra og forstöðu-
manns hjúkrunar- og dvalarheimilisins Hornbrekku,
Ólafsfirði.
Á Hornbrekku eru 26 íbúar, 21 í hjúkrunarrýmum og 5 í dvalar-
rýmum.
Leitað er að öflugum einstaklingi til að takast á við krefjandi og
skemmtilegt starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
sem fyrst.
Starfssvið:
• Veitir heimilinu forstöðu og ber ábyrgð á daglegum rekstri þess
• Skipuleggur starfið og hefur faglega forystu á sviði hjúkrunar
og umönnunar á heimilinu
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Gerð er krafa um íslenskt hjúkrunarleyfi
• Framhaldsmenntun í hjúkrun og reynsla af stjórnun æskileg
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum er áskilin
sem og hæfni til að vinna sjálfstætt og skipulega
• Góð tölvukunnátta áskilin
• Leiðtogahæfni
• þekking á starfsemi öldrunarþjónustu er æskileg
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunar-
fræðinga og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.
Umsóknarfrestur er til og með 2. júní 2017.
Nánari upplýsingar um stöðu hjúkrunarforstjóra veita
Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri og Hjörtur Hjartarson,
deildarstjóri félagsmáladeildar í síma 464 9100.
Umsókn og ferilskrá ásamt rökstuðningi fyrir hæfni í starfið
sendist á netfangið, gunnarb@fjallabyggd.is og
hh@fjallabyggd.is. Umsókn má einnig senda á bæjarskrifstofur
Fjallabyggðar, Gránugötu 24, 580 Siglufirði.
Tilboð/útboð
Skrifstofustjóri Mýrdalshrepps
Mýrdalshreppur auglýsir stöðu skrifstofustjóra sveitarfélagsins lausa til umsóknar.
Leitað er að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi til að stýra skrifstofu hreppsins.
Meginverkefni skrifstofustjóra eru yfirumsjón með fjármálum sveitarfélagsins og bókhaldi.
Skrifstofustjóri er staðgengill sveitarstjóra og vinnur náið með honum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi, viðskiptafræðimenntun æskileg
• Þekking og reynsla af fjármálum og bókhaldi sveitarfélaga, (Navision)
• Góð samskiptahæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Leitað er að hæfileikaríkum og metnaðarfullum einstaklingi í þetta starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið
störf sem fyrst.
Laun skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Magnússon sveitarstjóri í síma 487-1210 eða 898-3340. Umsóknir má senda á
netfangið sveitarstjori@vik.is eða á heimilisfangið Mýrdalshreppur Austurvegi 17 870 Vík. Umsóknarfrestur er til
6. júní n.k.
Vík í Mýrdal
Fjölskylduvænt samfélag í fallegu umhverfi. Mýrdalshreppur er vaxandi um 570 manna sveitarfélag. Í Vík er öll almenn þjónusta
svo sem leik-, grunn-, og tónskóli, heilsugæsla, dvalar- og hjúkrunarheimili og frábær aðstaða til allrar almennrar íþróttaiðkunar.
Náttúrufegurð er rómuð í Vík og nágrenni og samgöngur greiðar allt árið. Ferðaþjónusta er öflug og vaxandi í sveitarfélaginu og
fjölbreyttir möguleikar á því sviði fyrir fólk með ferskar hugmyndir.
Mýrdalshreppur - Austurvegi 17 - 870 - Vík
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Félagslíf
Hjúkrunarfræðingar
óskst á
Eir hjúkrunarheimili
Hjúkrunarheimili
Hlíðarhúsum 7, 112 Reykjavík.
Sími 522 5700, www.eir.is
Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga, kvöld- og
helgarvaktir, á 17 rúma hjúkrunardeild í Eirarholti
ásamt öryggisíbúðum Eirarhúsa.
Starfshlutfall samkomulag.
Hæfniskröfur
• Íslenskt hjúkrunarleyfi
• Góð samskiptahæfni, jákvæðni og
sveigjanleiki
Umsóknarfrestur er til og með 31. maí nk.
Nánari upplýsingar veita:
Guðný H. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri
hjúkrunar og Edda Björk Arnardóttir
mannauðsstjóri í síma 522 5700
Umsóknir má senda rafrænt á gudny@eir.is
Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
Hvolsvelli, auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar:
- Stöðu forstöðumanns Skólaþjónustunnar sem
auk stjórnunar stofnunarinnar sinnir einnig að hluta
sérkennsluráðgjöf í grunnskólum á svæðinu. Ráðið
verður í stöðuna tímabundið til eins árs. Krafist er
menntunar í sérkennslufræðum auk almennra
kennsluréttinda. Reynsla af stjórnun og kennslu-
ráðgjöf er æskileg, auk réttinda á helstu greining-
artæki sem notuð eru til að greina námserfiðleika
nemenda í grunnskólum. Um er að ræða 100%
starf.
- Stöðu kennsluráðgjafa í sérkennslu og almennri
kennslu í grunnskólum. Krafist er almennra
kennsluréttinda og menntunar í sérkennslufræðum
auk reynslu af sérkennslu í grunnskóla. Reynsla
af kennsluráðgjöf er æskileg, auk réttinda á helstu
greiningartæki sem notuð eru til að greina náms-
erfiðleika nemenda í grunnskólum. Um er að ræða
100% starf.
- Stöðu talmeinafræðings sem hefur með höndum
greiningar á tal- og málvanda leik- og grunnskóla-
barna, ráðgjöf við foreldra og starfsfólk skóla, auk
mál- og talþjálfunar. Um er að ræða 100% starf.
Skólaþjónustan veitir tíu leik- og grunnskólum á
svæðinu lögbundna sérfræðiþjónustu. Við stofnunina
starfar öflug liðsheild sérfræðinga sem samanstendur
af forstöðumanni, kennsluráðgjafa, leikskólaráðgjafa,
náms- og starfsráðgjafa og sálfræðingi. Leitað er að
áhugasömum og jákvæðum einstaklingum sem búa
yfir góðri samskiptahæfni, sjálfstæði í vinnubrögðum
og sveigjanleika og frumkvæði í starfi.
Laun og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum
viðkomandi stéttarfélaga.
Umsóknarfrestur er til 7. júní nk., en gert er ráð fyrir
að ráða í störfin frá og með 1. ágúst nk.
Umsóknir ásamt náms- og starfsferilsskrá berist á
netfangið skolamal@skolamal.is, eða í pósti á Skóla-
þjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu,
b.t. Eddu G. Antonsdóttur forstöðumanns,
Ormsvelli 1, 860 Hvolsvelli.
Nánari upplýsingar
veitir Edda í netfanginu
edda@ skolamal.is
eða í síma 862-7522.
Skólaþjónusta