Morgunblaðið - 20.05.2017, Side 47

Morgunblaðið - 20.05.2017, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2017 20577 -Tilboð óskast í sumarhús til flutnings, staðsett á lóð Fjölbrautaskóla Suðurnesja og byggt af nemendum og kennurum FSS síðastliðið skólaár 20577 – Sala. Um er að ræða timburhús 56 m² að grunnfleti með millilofti sem reiknast um 7 m² en er um 25 m². Húsið er fullklárað að utan og veggir að innan eru klæddir með gipsi og loft eru panel- klædd. Á gólfi er 22mm gólfplötur. Húsið er án endanlegra gólfefna innréttinga og innihurða. Rafmagn er fullklárað með tilbúinni rafmagns- töflu. Húsið er klætt að utan með 32mm bjálka- klæðningu. Það er einangrað með 200mm steinull í gólfi , 150mm ull í útveggjum og þak er einangrað með 200mm ull. Gluggar eru allir með tvöföldu k-gleri. Húsið verður til sýnis í samráði við Gunnar Valdi- marsson í síma 899 5163 frá og með 25. maí nk. Tilboðseyðublað og byggingarlýsing liggja frammi á sama stað og í afgreiðslu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, sími 530 1400. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00 miðvikudaginn 7. júní 2017 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. 20578 -Tilboð óskast í fimm smáhýsi, staðsett við skólasmiðju Fjölbrauta- skólans í Breiðholti við Hraunberg Um er að ræða fimm timburhús, 15,0 m2 að grunnfleti. Húsin eru á mismunandi byggingar- stigi. Húsin seljast í því ástandi sem þau eru í á tilboðsdegi. Húsin verða til sýnis frá mánudeginum 22. maí til og með mánudagsins 29. maí 2017 í samráði við Stefán Rafnar Jóhannsson, sími 898 5884 og Ríkiskaup í síma 530 1400. Húsin eru tilbúin til flutnings og þarf kaupandi að fjarlægja þau eigi síðar en 15. ágúst 2017 eða samkvæmt nánara samkomulagi við seljanda. Tilboðseyðublöð liggja frammi í afgreiðslu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Húsin verða merkt A, B, C, D og E. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 10.00 þann 30. maí 2017 þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda er þess óska. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is Fjölbrautaskólinn í Breiðholti áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Héraðsfundur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra verður haldinn í Lindakirkju þriðjudaginn 23. maí og hefst kl. 17:30. Venjuleg héraðsfundarstörf. Prófastur. Til sölu ÚTBOÐ Reykjavíkurborg Innkaupadeild Borgartún 12-14, 105 Reykjavík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Göngu- og hjólastígur við Kringlumýrarbraut. Útboð 13994. • Eggertsgata – Ingunnargata. Gatngerð, jarðvinna og veitur. Útboð 13998. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Hollvinir Grensás safna fé bæði til tækjakaupa og almennra styrkja við starf Grensásdeildar og einnig til endurbóta á húsnæði deildarinnar www.grensas.is Aðalfundur Hollvina Grensásdeildar verður haldinn þriðjudaginn 6. júní nk. í kennslustofu Grensásdeildar og hefst kl. 17:00. Dagskrá fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf StefánYngvason, yfirlæknir, mun gefa stutt yfirlit um stöðumála áGrensásdeild. Stjórn Hollvina Grensásdeildar Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að dugmiklu fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkams- rækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi Vantar þig auka- pening? Allir blaðberar Morgunblaðsins fara í blaðberaklúbbinn sem veitir ýmis fríðindi. Eins og til dæmis: • Fjallakofinn 15% afsláttur af SCARPA gönguskóm og 10% afslátt af öðru. • Lemon 20% afslátt á öllum Lemon stöðum. • SmáraTívolí 20% afsláttur af tímakortum. • Bakarameistarinn 10% afsláttur af eigin framleiðslu. • Sambíóin Mánudagsbíó, afslættir af miðum á mánudögum. • Edda útgáfa 25% afsláttur á bókum. • Dalía blómaverslun 10% afsláttur. • Lín design 15% afsláttur. • Istore 4% afsláttur af tölvum og Ipad. 10% afsláttur af fylgihlutum. • Stilling 12% afsláttur. • Örninn reiðhjólaverslun 10% afsláttur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.