Morgunblaðið - 20.05.2017, Page 51
ÍSLENDINGAR 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2017
forna að byggja upp heilbrigða sál í
hraustum líkama, á gott bókasafn,
les mikið og nýt góðrar tónlistar.
Nú fæ ég betra tóm til þess. Svo
sjáum við bara til.“
Fjölskylda
Þórarinn kvæntist 7.4. 1969 Hildi
Guðnýju Björnsdóttur, f. 26.4. 1944,
kennara. Hún er dóttir Björns
Einarssonar, rafmagnstæknifræð-
ings í Kópavogi, og k.h., Gunnvarar
Brögu Sigurðardóttur, dagskrár-
stjóra barnaefnis Ríkisútvarpsins,
en þau eru bæði látin.
Börn Þórarins og Hildar eru
Halldóra Kristín, f. 23.12. 1968, sér-
fræðingur í krabbameinslækn-
ingum barna, gift Jónasi Knútssyni,
BFA í kvikmyndagerð og BA í
ensku og latínu, sjálfstæðum at-
vinnurekanda, og eru dætur þeirra
Hrefna Kristrún og Erna Kristín;
Tyrfingur, f. 25.2. 1970, klassískur
gítarleikari og kennari og nemi í
viðskiptafræði við HÍ, en dóttir
hans er Hrafnhildur Þóra; Björn
Logi, f. 16.2. 1972, sérfræðingur í
taugalækningum, fyrri kona Linda
Björk Sigurðardóttir, löggiltur
læknaritari, og eru dætur þeirra
Hildur Guðný og Birna Björk, en
núverandi sambýliskona er Elísabet
Stefánsdóttir og börn þeirra eru
Berglind Björk, Brynhildur Katla
og Ágúst Orri; Hildur, f. 29.4. 1977,
sérfræðingur í lyflækningum, en
eiginmaður hennar er Ingi Þór
Ólafsson byggingaverkamaður og
börn þeirra eru Þórarinn Ólafur,
Anna Birna og Hilmir Hugi; Þór-
hildur, f. 23.11. 1989, nemi við Ár-
bæjarskóla, en sambýlismaður
hennar og barnsfaðir er Johan
Henrik Fredriksson og dætur
þeirra eru Júlía Rán og Helena.
Börn Þórarins frá því áður eru
Birgir, f. 29.9. 1968, tölvunarfræð-
ingur í Reykjavík og félagi í Gus
Gus, kvæntur Sigrúnu Daníels-
dóttur, og eru börn þeirra Silja Sól-
ey, Rökkvi og Pétur Hrafn, og Ing-
unn Edda, f. 15.3. 1969,
fatahönnuður í Noregi, en börn
hennar eru Hinrik Gylfason og
Nanna Karen.
Bræður Þórarins eru Þórður, f.
17.1. 1944, tæknifræðingur í
Reykjavík, og Pétur, f. 18.5. 1953,
tónlistarmaður, dagskrárgerðar-
maður og MA í sálfræði.
Foreldrar Þórarins: Tyrfingur
Þórarinsson, f. 27.12. 1916, d. 12.4.
1985, húsasmíðameistari í Reykja-
vík, og k.h., Lára Þórðardóttir, f.
4.8. 1922, húsmóðir.
Úr frændgarði Þórarins Tyrfingssonar
Þórarinn
Tyrfingsson
Guðrún Jónsdóttir
húsfr. á Akranesi, bróðurdóttir Jóns
yngri, afa Guðmundar Böðvarssonar
skálds, föður Böðvars rithöfundar
Magnús Helgason
sjómaður á Akranesi
Gunnvör Magnúsdóttir
húsfr. á Högnastöðum
Þórður Jónsson
b. á Högnastöðum í Þverárhlíð
Lára Þórðardóttir
húsfreyja í Rvík Ragnhildur Þórðardóttir
húsfr. á Háreksstöðum
Þórður Tyrfingsson
tæknifr. í Rvík
Pétur Tyrfingsson
sálfr. og tónlistar-
maður í Rvík
Eyjólfur
Jóhannss.
forstj. í
Rvík
Jóhann Eyjólfsson
form.Vals, Íslandsm. í golfi og þrisvar
heimsmeistari öldunga í golfi
Guðmundur
Jóhannsson
kaupm.og
bæjarfulltr. í
Rvík
Ingibjörg
Guðmundsd.
framkvstj. í
Rvík
SveinnRúnarHauks-
son heimilislæknir
Óttar Felix Hauksson
tónlistarm.og
doktorsnemi
Helga Jónsdóttir
húsfr. á Grjóti í Þverárhlíð
Helga Einarsdóttir
húsfr. á Bergsstöðum í
Svartárdal og í Grænuhlíð
í Torfalækjarhreppi
Pálmi Gíslason
deildarstj. Sam-
vinnubankans
og form. UMSÍ
Magnús
Magnússon
verkam. í
Rvík
Þórunn
Elfa
Magnúsd.
skáld og
rithöf.
Megas
tónlistarm.
Einar Már
Jónsson
prófessor
emeritus
Jóhannes Einarsson
sundkennari og b. á
Ferjubakka
Ágúst
Jóhannesson
húsasmíðam.
í Rvík
Guðmundur
Ágústsson
lögm. og
fyrrv. alþm.
Ólafur Ólafsson
vélsmiður í Deild
á Akranesi
Jón Ólafsson
hagyrðingur á
Einifelli
Guðlaug
Ólafsdóttir
húsfr. á
Akranesi
Jóhannes
Jónsson
b. á Klettstíu
JónJóhannesson
b. á Klettstíu
Klemenz
Jónsson
leikstjóri
Ólafur Örn
Klemenzson
hagfr. við
Seðlabankann
Gísli Sigurjón
Sigurðsson
húsasmíðam.
á Akranesi
Erla Sigurðardóttir myndlistarkona
Gunnar Valur Gíslason
verkfr., fyrrv. sveitarstj.
á Álftanesi og nú bæjar-
fulltrúi í Garðabæ
Jónas Ólafsson
sjóm. í Skáholti í Rvík
Jónína Kristín Jónasdóttir
húsfreyja í Borgarnesi
Þórarinn Ólafsson
trésmiður og múrari í Borgarnesi
Tyrfingur Þórarinsson
húsasmíðam. í Rvík
Ólafur Ólafsson
b. á Einifelli í Stafholtstungum
Einar Sigurðsson
b. á Rauðanesi og
á Einifelli
Ólöf Sigurðardóttir
húsfr. á Einifelli
Magnús
Ásbjörnsson
„rokkadrejari“
á Beitistöðum
Kristín Ásbjarnardóttir
húsfreyja í Rvík
Jón Eyjólfsson
skáld á Háreksstöðum, af
Háafellsætt í Borgarfirði
Jóhann
Eyjólfsson
alþm. í
Sveina-
tungu
Björn Ó. Ingvarsson fæddist íReykjavík 20.5. 1917. For-eldrar hans voru Ingvar J.
Guðjónsson, útgerðarmaður í Kaup-
angi í Eyjafirði, og Jónína Björns-
dóttir, síðar prestsfrú á Ytri-
Tjörnum og Syðra-Laugalandi í
Eyjafirði. Stjúpfaðir Björns var
Benjamín Kristjánsson, prófastur á
Ytri-Tjörnum og Syðra-Laugalandi.
Ingvar var sonur Guðjóns Helga-
sonar, fiskmatsmanns á Akureyri,
og k.h., Kristínar Árnadóttur hús-
freyju, og Jónína var dóttir Björns
Ólafs Jónssonar, skipstjóra á Karls-
stöðum í Fljótum, og k.h., Guðríðar
Hjaltadóttur húsfreyju.
Eiginkona Björns var Margrét
Þorsteinsdóttir sem lést 2009 en hún
stundaði nám við MA og Húsmæðra-
skólann í Reykjavík.
Synir Björns og Margrétar: Ingv-
ar lögmaður; Þorsteinn prentari og
Björn kaupsýslumaður.
Björn lauk stúdentsprófi frá MA
1938, embættisprófi í lögfræði frá
HÍ 1944, sótti námskeið hjá laga-
deild Sameinuðu þjóðanna í Lake
Succes í New York 1949, dvaldi við
nám í Genf og Lundúnum hjá
British Council 1953-54 á vegum
United Nations Technical Assist-
ance Administration og dvaldi við
NATO Defence College í Róm 1973.
Hann öðlaðist hdl.-réttindi 1946.
Að loknu embættisprófi starfaði
Björn um skeið við útgerð og búskap
í Kaupangi í Eyjafirði og sinnti jafn-
framt lögfræðistörfum á Akureyri.
Hann var fulltrúi hjá bæjarfóg-
etanum í Hafnarfirði og sýslumann-
inum í Gullbringu- og Kjósarsýslu
1947-54, lögreglustjóri á Keflavík-
urflugvelli 1954-73 og yfirborgar-
dómari í Reykjavík 1973 og til
starfsloka 1987.
Björn sat í hreppsnefnd Önguls-
staðahrepps, í stjórn Málfunda-
félagsins Magna í Hafnarfirði, var
oddviti yfirkjörstjórnar Reykjanes-
kjördæmis, formaður hestamanna-
félagsins Sörla í Hafnarfirði og for-
maður Dómarafélags Íslands.
Björn lést 20.8. 2010.
Merkir Íslendingar
Björn Ó.
Ingvarsson
Laugardagur
90 ára
Gunnlaugur Valdimarsson
85 ára
Ágúst Karel Karlsson
Björgvin Hreinn Björnsson
Kristbjörg Ólafsdóttir
Ljósbjörg Magnúsdóttir
75 ára
Ásta Kristjana
Ragnarsdóttir
Baldur Gunnarsson
Einar Kjartansson
Guðmundur Magnús
Agnarsson
Stefán Ö. Kristjánsson
70 ára
Anna Pálsdóttir
Birna Margeirsdóttir
Dagný Björk Þorgeirsdóttir
Helga Kjaran
Jón Hólm Einarsson
Matthea Kristín
Sturlaugsdóttir
Sigurður Steinar Elíasson
Viðar Stefánsson
Þórarinn Tyrfingsson
Þórunn Ingólfsdóttir
60 ára
Eðvald Möller
Jóhann Magni Sverrisson
Jón Heiðar Pálsson
Kjartan Jósefsson
Kristín Jónsdóttir
Margrét Pétursdóttir
Ólöf Stefanía Höjgaard
Pétur Þórarinsson
Þórir Jósef Einarsson
Þórunn Jóna
Kristjánsdóttir
50 ára
Barbara Plesec
Björn Jóhann Björnsson
Faraj Shwaiki
Guðrún Hildur
Jörgensdóttir
Ireneusz Miroslaw
Smentoch
Kristín Ósk Hlynsdóttir
Óskar Steinar Jónsson
Ragnheiður H.
Ragnarsdóttir
Sigurgeir Svavarsson
Sonja Nathalie Hille
Þórarinn Kári Þórsson
40 ára
Aðalheiður Sigurðardóttir
Amal Hamida Yahyaoui
Anongrak Phiobaikham
Baldur Ingi Ólafsson
Gunnhildur Guðnadóttir
Haraldur Atli Pétursson
Hjalti Rafn Guðmundsson
Ingibjörg Sigurðardóttir
Iwona Anna Chudzik
Jens Ívar Jóhönnuson
Albertsson
Jukka Taneli Heinonen
Magdalena Markowska
Skarphéðinn Fannar
Jónsson
Viðar Einarsson
Viktor Sula
30 ára
Aleksandra Kusheva
Anna Tara Andrésdóttir
Ants Stern
Brynjar Rafn Ólafsson
Guðný Guðjónsdóttir
Herdís Hrönn Níelsdóttir
Jón Þór Jónsson
Karolina Maria Mistewicz
Númi Sigurðsson
Óskar Jökull Sigurðsson
Óttar Jörgen Sigurðsson
Patrycja Halina Tokarska
Sigurður Tryggvi
Tryggvason
Tinna Ólafsdóttir
Sunnudagur
85 ára
Edda Helgadóttir
80 ára
Sigrún I. Karlsdóttir
75 ára
Grímur Markússon
Hrefna H. Hagalín
Sonja Sofie Danielsen
70 ára
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Matthildur Ósk
Matthíasdóttir
Viðar Baldursson
60 ára
Benedikt Jón Hilmarsson
Guðbjartur Sæbjörn
Hreinsson
Guðmundur Pálsson
Gunnar Helgi Helgason
Jan Luba
Jóhanna Pálsdóttir
Kristín Úlfsdóttir
Lára Jóna Þorsteinsdóttir
Mahshid Pálsson
Ragnar W. Hallbergsson
Steindór Sveinsson
Sverrir Gestsson
Þórir Jens Ástvaldsson
50 ára
Auður Ingunnardóttir
Gunnar Erlingsson
Harpa Dögg Benediktsd.
Hjarðar
Hrund Birgisdóttir
Larry Santiago Sicat
Mariola Zalech
Mikael Jóhann Traustason
Ómar Freyr Sigurðsson
Sigrún Bryndís Björnsdóttir
Sigurjón H. Steindórsson
Þóra Árnadóttir
40 ára
Anna María Gunnarsdóttir
Arna Þórey Þorsteinsdóttir
Árdís Ármannsdóttir
Ásdís Laxdal
Jóhannesdóttir
Baldur Gíslason
Ingibjörg Grettisdóttir
Ingvi Þór Sigþórsson
Ragna Björk Hreinsdóttir
Sólveig Kristín
Sigurðardóttir
30 ára
Andri Þorsteinsson
Bjarki Már Jóhannsson
Elvar Már Halldórsson
Gísli Þór Brynjólfsson
Hildur Ploder Vigfúsdóttir
Hjalti Þór Gíslason
Magnús Einar Magnússon
Ragnar Karlsson
Sunna Björk
Guðmundsdóttir
Þorsteinn Brandsson
Til hamingju með daginn
Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum
borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að
Morgunblaðinu í einn mánuð.
Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni
mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is
Börn og brúðhjón