Morgunblaðið - 20.05.2017, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 20.05.2017, Qupperneq 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2017 20.00 Blik úr bernsku áhorfendur skyggnast inn í bernskuminningar þjóð- þekktra einstaklinga. 20.30 Afsal – fast- eignaþátturinn Allt það sem snýr að húsnæðis- málum. 21.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið á Suðurnesjum. 21.30 Kjarninn Ítarlegar fréttaskýringar í umsjá rit- stjórnar Kjarnans. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.20 King of Queens 09.05 How I Met Y. Mother 09.50 Odd Mom Out 10.15 Parks & Recreation 10.35 Black-ish 11.00 Dr. Phil 12.20 The Tonight Show 14.20 The Voice USA 15.50 The Bachelor 17.30 King of Queens 17.55 The Millers 17.55 Frasier 18.20 How I Met Your Mot- her Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York. 18.45 The Biggest Loser Bandarísk þáttaröð þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 20.15 The Voice USA Vin- sælasti skemmtiþáttur veraldar þar sem hæfi- leikaríkir söngvarar fá tækifæri til að slá í gegn. 21.00 StreetDance 22.40 The Reader 00.45 The Romantics 02.25 Elizabethtown Róm- antísk gamanmynd frá 2005 með Orlando Bloom, Kirsten Dunst, Susan Sar- andon og Alec Baldwin í aðalhlutverkum. Allt geng- ur á afturfótunum hjá skó- hönnuðinum Drew Baylor en þegar öll sund virðast lokuð kynnist hann ungri flugfreyju sem heillar hann upp úr skónum. Leikstjóri er Cameron Crowe. Sjónvarp Símans ANIMAL PLANET 15.20 Racing Extinction 17.10 Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet 18.05 Pit Bulls And Parolees 19.00 Into the Lion’s Den 19.55 Saving A Species: Gorillas On The Brink 20.50 Investigation Earth With Jeff Corwin 21.45 Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet BBC ENTERTAINMENT 16.50 World’s Deadliest Drivers 18.10 Car Crash TV 19.00 Police Interceptors 19.45 Ross Kemp: Extreme World 20.30 Million Doll- ar Car Hunters 21.20 Louis Theroux: The City Addicted To Crystal Meth 22.10 QI DISCOVERY CHANNEL 17.00 Wheeler Dealers 18.00 Street Outlaws 19.00 Legend of Croc Gold 20.00 The Last Alask- ans 21.00 Gold Divers 22.00 In- side the Gangsters’ Code 23.00 Mythbusters EUROSPORT 15.15 Live: Giro Extra 15.30 Cycling 16.00 Football 17.00 Live: Equestrianism 18.30 Live: Cycling 20.00 Live: Major League Soccer 22.00 Cycling 23.00 Watts 23.30 Cycling MGM MOVIE CHANNEL 15.55 The Magnificent Seven 18.00 Agent Cody Banks 19.40 Crusoe 21.15 Monster Dog 22.40 Sugar Hill NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Incredible Fangs 16.48 The Pack 17.05 Origins: The Jour- ney Of Humankind 17.37 Peru’s Wild Kingdom 18.00 Genius: Ein- stein 18.26 Incredible Fangs 19.00 Parched 19.15 The Pack 20.03 Savage Kingdom 21.00 Drugs Inc. Compilation 21.41 Incredible Fangs 22.00 Mars 22.30 The Pack 23.18 Wild Is- lands 23.50 Big Fix Alaska ARD 15.00 Tagesschau 15.10 Brisant 15.30 Sportschau 17.57 Lotto am Samstag 18.00 Tagesschau 18.15 Frag doch mal die Maus 21.15 Tagesthemen 21.35 Das Wort zum Sonntag 21.40 U-571 23.30 Legenden der Leidensc- haft DR1 14.55 Boychoir 16.30 TV AVISEN med Sporten og Vejret 17.05 Naturens små mirakler 18.00 Matador – Skiftedag 18.50 Krim- inalkommissær Barnaby 20.20 Lewis: Måneskinnet kysser bølgen 21.55 A Dangerous Method 23.30 Arizona Junior DR2 14.55 Den sidste mohikaner 16.45 So Ein Ding : Du er fyret! 17.15 Nak & Æd – en krage i Danmark 18.00 Temalørdag: Danmark – verdens bedste fisk- eland 19.05 Temalørdag: Øbo- erne og hvalerne 20.30 Deadline 21.00 JERSILD om TRUMP 21.30 Chéri 22.55 Aung San Suu Kyi – Lady of No Fear NRK1 13.20 Katt mot hund 14.20 Arki- tektens hjem 14.55 Tidsbonanza 15.45 Verdens tøffeste togturer 16.30 Lisenskontrolløren: De andre 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto 17.55 Klassequizen: Semifinale 2 18.55 Hvorfor det? 19.25 Fader Brown 20.10 Lindmo 21.10 Kveldsnytt 21.25 Svenskjævel 23.00 Underholdn- ingsavdelingen 23.40 Tidsbon- anza NRK2 12.45 Hemmelige svenske rom 13.00 Antikkduellen 13.30 Evig ung: Hvordan bremse det kropps- lige forfallet? 14.00 Hygge i hag- en 15.00 Kunnskapskanalen 16.00 Korrespondentane 16.30 Arkitektens hjem 17.00 Nomino 17.30 Kampen om livet: Når kommer den neste pesten? 18.00 Hovedscenen: Operakveld fra Bodø og Bergen 19.00 Ho- vedscenen: To Operahus på Malta 19.55 Jeg er din 21.30 Blond!: Laus og billig 22.00 En fot i gril- len 23.25 1989 SVT1 12.55 Stephans klassiker 13.10 Radiohjälpen i Senegal: En väg till framtiden 13.20 Dokument inifrån: Fallet Kevin 14.20 The Kennedys: After Camelot 16.00 Rapport 16.15 Lasse Lönndahl – en idol och en gentleman 17.00 Sverige! 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Smartare än en femteklassare 19.00 Tror du jag ljuger? 19.30 Poldark 20.35 The boat that rocked 22.45 Falken och snömannen SVT2 14.45 Aktion fjällräv 15.10 Värl- dens natur: Djurens mäktiga vandringar 16.00 Världens Sofia Jannok 16.30 Studio Sápmi 17.20 Relève ? Benjamin, balet- ten och de bråda dagarna 19.10 Kulturstudion 19.15 Closed 19.50 Gisslan 20.35 Game of thrones 21.40 Kultur i farozonen 22.10 Extrema hotell 22.40 24 Vision 23.05 Sportnytt 23.20 Matens resa 23.50 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing 21.00 Eldstöðin 21.30 Skuggaráðuneytið 22.00 Björn Bjarna 22.30 Auðlindakistan 23.00 Björn Bjarna 23.30 Auðlindakistan endurt. allan sólarhringinn. 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Vinur í raun (Moone Boy) (e) 10.40 Saga Stuðmanna (e) 12.05 Útsvar (Fjarð- arbyggð – Grindavík) (e) 13.15 Það er ég (I Am) (e) 14.35 Sauðaþjóðin (e) 15.20 Framapot (e) 15.45 Bækur og staðir 15.55 Unglingsskepnan (Teenagedyret). (e) 16.25 Björgvin – bolur inn við bein (e) 17.20 Mótorsport (Torfæra og rallycross) Þáttur um Íslandsmótin í rallý, tor- færu og ýmsu öðru á fjór- um hjólum. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Krakkafréttir vik- unnar Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. 18.15 Reikningur (Kalkyl) 18.30 Saga af strák (About a Boy II) Bandarísk gam- anþáttaröð um piparsvein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Disney’s Teen Beach Movie II (Unglingarnir á ströndinni II) Mynd fyrir alla fjölskylduna um Brady og Mckenzie sem hittast aftur á fyrsta degi skólans. Þau minnast gamalla tíma á ströndinni og týnast í ævintýralegum heimi. 21.30 Danny & The Human Zoo (Danny og mann- skepnurnar) Kvikmynd frá BBC sem byggir á upp- vexti eftirhermunnar, grín- istans og leikarans Lenny Henry, á áttunda áratugn- um. (e) 23.00 Ránið (Kapringen) Verðlaunuð dönsk spennu- mynd frá 2012. Áhöfn á dönsku flutningaskipi lend- ir í klónum á sómölskum sjóræningjum sem reyna að fá stjórnvöld í Dan- mörku til samninga. Stranglega bannað börn- um. 00.40 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnaefni 11.35 Ellen 12.20 Víglínan 13.05 B. and the Beautiful 14.50 Britain’s Got Talent 15.50 Hvar er best að búa? 16.40 Falleg ísl. heimili 17.20 Út um víðan völl 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Top 20 Funniest 19.55 Hitch Will Smith leik- ur hann kvennabósann og stefnumótasérfræðinginn Hitch sem tekur að sér að ráðleggja kynbræðrum sín- um hvernig eigi að bera sig að á stefnumótum. 21.55 Blood Father Link sem er fyrrverandi fangi sem býr nú í hjólhýsi og hefur í sig og á með húð- flúri. Dag einn hringir dauðhrædd dóttir hans í hann eftir að hafa flækst inn í morðmál. 23.25 Ain’t Them Bodies Saints Myndin fjallar um útlaga sem sleppur úr fang- elsi og heldur yfir hæðótt landslag Texas ríkis til að vera með eiginkonu og dóttur sem hann hefur aldrei hitt. 01.00 Spy 03.00 Every Secret Thing 04.30 The Wedding Video 06.30/14.10 Avatar 09.10/16.50 Cheaper By The Dozen 2 10.40/18.25 Kramer vs. Kramer 12.25/20.10 Mamma Mia! 22.00/03.40 Hail, Caesar! 23.45 Elizabeth 01.50 The Young Messiah 18.00 Atvinnupúlsinn (e) 18.30 Að austan 19.30 Háskólahornið 20.00 Föstudagsþáttur 20.30 Óvissuferð í Húna- þingi vestra (e) 21.00 Hvítir mávar 22.00 Að Norðan 22.30 Hvítir mávar (e) 23.00 M. himins og jarðar Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörg. frá Madag .18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Artúr 3 10.10 Arsenal – S.land 11.55 Pr. League World 12.25 PL Match Pack 12.55 Pr. League Preview 13.25 Dortmund – Bremen 15.35 1 á 1 16.05 Borgunarbikar karla 17.50 B.bikarmörkin 19.00 South – Man. United 20.40 Leicester – T.ham 23.15 Formúla E 01.00 NBA – Playoff 06.50 Chelsea – Watford 08.35 South. – Man. Utd. 10.15 La Liga Report 10.45 NBA – Playoff 12.35 Teigurinn 13.30 Formúla E 15.50 Pepsí deild kvenna 18.00 H.heim – Augsburg 19.40 Dortmund – Bremen 21.20 Celta – Real Madrid 23.00 Pepsí deild kvenna 00.40 Pepsímörk kvenna 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Erla Guðmundsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 3 söngkonur á ólíkum tímum. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Heinrich Heine – Blíða og ber- serksgangur. Perla úr safni útvarps- ins. Fjallað er um þýska skáldið Heinrich Heine. 09.00 Fréttir. 09.05 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Vegur að heiman er vegur heim. Þáttaröð um innflytjendur og flóttamenn á og frá Íslandi. 11.02 Vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. (Aftur í kvöld) 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Mannasiðir. eftir Maríu Reyndal. Líf tveggja fjöl- skyldna fer á hvolf þegar drengur er ásakaður um að hafa nauðgað stúlku í menntaskóla. Verkið er unnið upp úr viðtölum við þolendur og gerendur kynferðisbrota og að- standendur þeirra. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Klassíkin okkar – heimur óp- erunnar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. Þáttur um samhengi sögunnar. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist og söngdansar að hætti hússins. 20.30 Fólk og fræði. Stríðsárin á Álftanesi. María Birna Sveinsdóttir segir frá upplifun sinni af veru hersins á jörð fjölskyldunnar á Álftanesi á árunum 1940 til 1945. 21.00 Bók vikunnar. Bók vikunnar er Svo þú villist ekki í hverfinu hérna eftir Patrick Modiano í þýðingu Sig- urðar Pálssonar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Þjóðlagahátíð Reykjavíkur (Reykjavík Folk Festival). (e) 23.00 Vikulokin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Anne with an E eru nýir þættir um Önnu í Grænuhlíð sem sýndir eru á Netflix og CBC framleiðir. Sem dyggur aðdáandi Grænuhlíðar- Önnu, bóka Lucy Maud Montgomery frá 1908 og fyrri þáttanna, Anne of Green Gables, frá miðjum 9. áratugnum var ég spennt að sjá hvernig hefði tekist til og bravó er orðið. Anne Shirley hitti fyrir stúlkuhjartað og lét það taka kipp, eins og það gerði fyrir 30 árum en þessi nýja þátta- gerð stenst fullkomlega þær kröfur sem maður gerir til allra leikara og sögunnar. Það var ekki aðeins að mað- ur gerði miklar kröfur til Anne, sem Amybeth McNulty stóðst frábærlega, heldur þurfa aðrar persónur líka að standast prófið, svo sem Matthew og Marillu Cuth- bert sem ættleiða Anne. Rithöfundurinn Moira Walley-Beckett, ein þeirra sem standa á bak við Break- ing Bad, er heilinn á bak við þessa nýju sjónvarpsgerð bókanna og nær að viðhalda þeim tón sem gerir söguna svo bjarta og létta þrátt fyrir dramatíska ævi Önnu og minningar. Ef ykkur langar aftur að verða 10 ára um helgina má hiklaust mæla með Netflix og Önnu í eilífðarfegurðinni í Grænuhlíð. Anna í Grænuhlíð snýr aftur Ljósvakinn Júlía Margrét Alexandersdóttir Nýtt Anne Amybeth McNulty er nýja Anna í Grænuhlíð. Erlendar stöðvar Omega 15.00 Ísrael í dag 18.00 Joni og vinir 18.30 W. of t. Mast. 19.00 C. Gosp. Time 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Á g. með Jesú 23.30 Michael Rood 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tom. World 20.30 Blandað efni 21.00 G. göturnar 16.25 Who Do You Think You Are? 17.05 Baby Daddy 17.30 2 Broke Girls 17.55 Mike & Molly 18.15 Anger Management 18.40 Modern Family 19.05 Fóstbræður 19.35 Am. Race: All Stars 20.20 One Big Happy 20.45 Fresh Off The Boat 21.10 Banshee 22.05 Enlisted 22.30 Bob’s Burgers 22.55 American Dad 23.20 The Mentalist Stöð 3 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 Finnar unnu Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í fyrsta og eina skiptið á þessum degi árið 2006. Það voru þungarokkararnir í Lordi sem náðu þessum merka áfanga með laginu „Hard rock Hallelujah“. Klæddir í skrímslabúninga unnu þeir hylli Evrópubúa með kraft- miklu atriði. Keppnin var haldin í Aþenu í Grikklandi það árið og fyrir Íslands hönd keppti Silvía Nótt með lagið „Til hamingju Ísland“. Hún komst ekki upp úr und- anriðlinum og var fyrsti keppandinn í sögu keppninnar sem púað var á áður en flutningur hófst. Hrikalegir búningar Lordi. Finnar sigurvegarar Evróvisjón í fyrsta og eina sinn K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Fyrir nákvæmlega tíu árum síðan fór smellurinn „Um- brella“ á toppinn í Bretlandi. Þar sat lagið samfleytt í tíu vikur en slíkum árangri hafði lag ekki náð síðan 1994 þegar „Love is all around“ með Wet wet wet gerði slíkt hið sama. Lagið var upphaflega samið með Britney Spears í huga en því var hafnað af plötufyrirtækinu hennar. Það átti heldur betur eftir að verða gæfuspor fyrir Rihönnu því lagið gerði hana heimsfræga. „Um- brella“ var samstarfsverkefni Rihönnu og Jay-Z og hlutu þau Grammyverðlaun fyrir það. Lagið gerði söngkonuna heimsfræga. „Umbrella“ sat á toppnum í Bretlandi í tíu vikur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.