Skátablaðið Faxi - 22.02.1969, Síða 8

Skátablaðið Faxi - 22.02.1969, Síða 8
írh. c± ;»is.fr Cann varö að 1-áta ske'ika að sköpuð.u, vef ja niöann saman og vona, að þjon- ustustúlkan fari ekki að hnýsast í hann. Honun var kalt á hönd- unun, og hann var nokkra stund að hripa á niðann, brjota hann saman og slcrifa utan á hann, Er þessu var lokið, leddist hann hljoðlega að húsi skolastjora. Hann átti njög skannt áfarið, þegar stor og stsðilegur naður, sem hafði leynzt við runna, snaraðist allt x einu að honuia og preif un handlegg hans. „Hvaö. ert þú að gera hár? spurði konunaður, og jílfur kipptist • við., er hann heyrði röddina. „Ekkert illt, Brown lið— þjálfi. Legg drengskap ninn við .... Eg........." „Þú skýrir lögreglunni frá öllu x fyrraná lið., Higgins ... eða er það ekki Higgins ?" „Jú, það er ág, en nér var ekkert 'illt', í hug Eg get gefið skýringu. Gerið svo vel að hlusta á nig." „Eg skal blusta, þegar við erun konnir niður eftir, drengur ninn, Það er orðið of franorðið til að trufla doktor Tristraun Álfi var pegar ljást, að hann var konin í slsna klípu og taldi huggileg- ast að segja sen ninnst. Þeir gengu þegjandi til íbúðarinuar. Liðþjálfi inn rak drenginn á undan sár inn í dagstofuna. Alfur hrökk viö, er dre- •ngur á svipuðun aldri og hann reis upp, er þeir konu inn. „Ertu neð gest, frsndi?" spurði Davxð. „Ungan þorpara," drundi x Benjarjín. „Gmttu hans, neðan ág er að ná í lög- regluna." „Eg er ekki þjáfur," hvíslaði Alfur örveantingarfullur. „Eg..þ .. ág...." Hann þagnaði og starði á eitthvað á uppbrotinu á jakka Bavíðs „Ert.... ertu... ská.ti?" Álfur rátti 'úr sár og heilsaði alvörugefinn að skátahatti. „Og þú - ert pú lxka skáti.:" hrápaði Davíð-. SIÍÁTI ER HLYBINN. - Un leið og Davíð hafði jafnað sig, laut hann yfir borðið og ták að hvíslast á við Álf Eigg— ins. „Eg veit ekki, hver þú ert," sagði hann, „en það er nér nág, a.ð þú ert skáti. Eg er viss un, að þú hefur ekkert verið að gera af þér. „Þakka þár fyrir," taut- aði Álfur. „Eg var heldur ekki að gera neitt af nér en hvernig í ásköpunun á ág að sannfara hann ganla Eát un það?" hann benti néð þunalfingrin-un í átt- iha til gangsins. „Ganla Fát. Kallarðu frsnda ninn gar.il a Fát? það er lxtið.hol í pví, eða hvað finnst þár?" „Eg veit það ekki, en fátstér er liann, hvað sen öðru líöur. Geturðu ekki reynt að fá hann til að hntta við að. kalla á lögregluna?" Bavíð hikaði a,ndartak. Hann pekkti franda sinn ekki nikið., en þáttist þá fara nærri un að hann ksrði sig ekki un, að. farið vnri að sletta sár fran í nál hans..En Hann gat eklti setio aðgerðar- laus, er svona stoð á. Skátabráðir hans hafði beðið hann- hjálpar, og hann varð að. gera honun þann greiða, er honn gæti. „Jaja, ég stla að freista þess," hvíslaði hann. „Bíddu hérna." Davíð gekk fran x ganginn Frandi hans átti sýnilega erfitt neð að ná sanbandi. „Þessi blessuð taki bregð ast alitaf, er sízt skyidi," tautaði hann frenur við, sjálfan sig en nokkurn annan, því að. að hann kom ekki auga á Davíð fyrr en sxðar. Hann sneri sár þá frá —7— símanun, reiðilegur á svipinn og rauður f kinn- un. „Farðu undir eins inn fyrir, segi ág," hropaði hann. „Eg sagði, að þú ættir að. gæta þessa LiLla þorpara þarna,:" „En ág ’et viss ujj, að hann hefur ekkert gert af sér. Hann sagði nér það líka, og ág trúi honun, af _-ví að hann.... V Hann þagnaði skyndilega, er hurðar- skellur barst að eyrun hans. „Þá er hann þotinn þessi blessaður sakleysingi," hraut út úr tíenjanín, un leið og hann skellti heyrnartálinu á gaffalinn,stjakaði Davxð frá sár og þaut inn í stofuna. Bavíð for á hæla honun, skelkaður og utan viö sig, Benjanín hafði á ráttu að standa. Alfur hafði notað sár fjarveru Eavíðs og lagt á flátta. Benjanín hafði allt á hornun sár og kvað rétt aö gera það, sen skyldan byoi, annars hatti alltaf búast við, að illa færi, „Eg býst við, aðc hann hafi fegrað nálstað sinn fyrir þár," sagði Benja- nín, „og svo • hefur þm kennt x brjásti un hann, er ekki svo? Ojæja, þú geföir ekkt gert það, ef þú hefðir pekkt snáða pennan eins vel o,g ág. álfur Eiggins er ásvikinn praktcari." „Álfur líiggins.:" hrop— aði Davíð. „Var þetta hann?" „újá. Hvað þ’ekkir þú til .ans:" simröi Benjanín tortrygginn, „Við hverja hefur þú átt tal, síðan þú konst hingað? Afran, drengur ninn, segðu nár sann- leikann." „Eg hef heyrt, að Iiann hafi verið sko- burstari hár," sagði Da.víð. Benjanín Brown varð svipþungurj svona tillit hafði skotið nýliðunun skelk í bringu áður fyrr. Þú svarar ekki spurn— ingu ninni, Bavíð. Frh. x næsta blaði.

x

Skátablaðið Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.