Skátablaðið Faxi - 20.09.1969, Side 9

Skátablaðið Faxi - 20.09.1969, Side 9
19 47 - Stjórnina stcipuðu: Jes A. Gíslason félagsráðsfor. , Sigurjón Krist- insson fóiagsfor., Sigurður Gunnsteinsson aðst. félagsfor., Hafsteinn Agústsson deiláarfor., Þórarinn Guðnundsson deildarfor., Gréta.Sun- ólfsdóttir sv.for. Ölafur Oddgeirsson sv.for. Öskar Þór Sigurðsson sv.for., Lára Vigfúsdóttir gjaldkeri, Ragnheiður Sigurðardóttir ritari. 16. narz taka skátarnir þátt í oinningarathöfn við leiði Helga heit. Scheving, og var lagður blónsveigur á það. Fyrsta sunardag, 24* apr. var skrúðganga og á eftir var hlýtt á nessu í Landakirkju. 25. naí flugu 13 skátaj? upp að Hellu og þaðan var haldið til Heklu. 14. júní var félagsútilega í Hraunprýði. 4'. júlá sendir Faxi 5 fulltrúa á fund B.I.S. Þsnn 7. ágúst fóru 4 skátar á Janboree í Frakklandi. A Þjóðhátíðinni 8. ágúst var varðeldasýning. Þetta sunar, eins og undanfarin sunur, var unnið í svaðinu unhverfis Hraunprýði. 7. des. hélt félagið alnenna skenntun í Matstofunni* 25. des. var jólafundur að Breiðabliki, og starfsárinu lault ne ð jóía skeniatun í Samkonuhúsinu. ■9

x

Skátablaðið Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.