Skátablaðið Faxi - 20.09.1969, Blaðsíða 9

Skátablaðið Faxi - 20.09.1969, Blaðsíða 9
19 47 - Stjórnina stcipuðu: Jes A. Gíslason félagsráðsfor. , Sigurjón Krist- insson fóiagsfor., Sigurður Gunnsteinsson aðst. félagsfor., Hafsteinn Agústsson deiláarfor., Þórarinn Guðnundsson deildarfor., Gréta.Sun- ólfsdóttir sv.for. Ölafur Oddgeirsson sv.for. Öskar Þór Sigurðsson sv.for., Lára Vigfúsdóttir gjaldkeri, Ragnheiður Sigurðardóttir ritari. 16. narz taka skátarnir þátt í oinningarathöfn við leiði Helga heit. Scheving, og var lagður blónsveigur á það. Fyrsta sunardag, 24* apr. var skrúðganga og á eftir var hlýtt á nessu í Landakirkju. 25. naí flugu 13 skátaj? upp að Hellu og þaðan var haldið til Heklu. 14. júní var félagsútilega í Hraunprýði. 4'. júlá sendir Faxi 5 fulltrúa á fund B.I.S. Þsnn 7. ágúst fóru 4 skátar á Janboree í Frakklandi. A Þjóðhátíðinni 8. ágúst var varðeldasýning. Þetta sunar, eins og undanfarin sunur, var unnið í svaðinu unhverfis Hraunprýði. 7. des. hélt félagið alnenna skenntun í Matstofunni* 25. des. var jólafundur að Breiðabliki, og starfsárinu lault ne ð jóía skeniatun í Samkonuhúsinu. ■9

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.