Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Blaðsíða 5

Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Blaðsíða 5
„Nei, bles'saður komdu, Ðavíð," hrópaði Toni og sveiflaði fœtinum fyrir brúnina. „Við þurfum ekki að vera lengi. Slg er alls óhræddur, og þar er éngin hætta á, að við lendum í hættu. Nokkrum andartökum síðar stoðu þeir í skuggalegri lestinni, og Toni fór að skýra honum frá, að þarna hefði kornið verið geyrnt. Þeir voru í þann veginn að halda lengra, er þeir heyrðu hláturkjölt, Þeir snerust á hæli og varð litið upp að lestaropinu, er opið var til hálfs. Þar sáu þeir á höfuð Billa, og brosti hann heldur glaþklakka- lega. „Lentuð laglega í gildrunni," sagði hann, „Við ætlum að loka þessum hlera og hespa hann aftur, og ég oska ykkur svo góðrar skemm- tunar. í myrkrinu. Þið getið ætp eins og þið ’nafið hljóðin til, og enginn heyrir til ykke,r. Og ekki er loku fyrir skotið, að við komum aftur eftir klukkutíma eða svo og hleypum ykkur út, en þó er það Ðavxð sentist að stiganum og upp, fyrr en varði var sparkað í höfuð hans Hann missti takið á stiganum og fóll niður á gólf og lá svo hreyfingarlaus og þegjandi við fætur félaga sína. Og svo skipti það engum togum, lestar- gatinu var lokað og þeir orðnir fangar, sem enga undankomu- leið áttu. Toni velti Davíð á bakið og lýsti framan £ ha.nn, Hann varð dauðskelkaður, er hann sá, hve fölur hann var. Hann tók. að núa hendur hans, og kallaði á hann og bað hann að vakna. Mxnútur liðu laxxgar sem klukku- stundir, og ekki barði vinur hans á sér. „Við verðum að komast héðan, 'Davið. Flóðið nálgast," hrópaði Toni. Eann hristi félaga sinn, því að skeifingin var í þann veginn að ná tökum á honum. Eann heyrði brimhljóðið., er öldurnar skuliu á ytri klettunum. Innan skamms mundu sjóarnir ná skipinu... og smám saman mundi lestin fyllast. . Toni var orðinn ímyndunarveikur. „Bavíð:. Davíð:" Drengurinn bærði á sér, rétt eins og hann hefði heyrt bsnir Tona og áttaði sig á öllum kringumstæðum. En sannleikurinn var sá, að hann áttaði sig ekki á einu, en var aftur að koma til meðvitundar eftir höggið. Brátt settist hann upp, tók um höfuð sér og horfði ringlaour í ljósið frá luktinni. „Hvað hefur komið fyrir, Toni? Hvers vegna eruin við hér í Myrkrinu?" „Mannstu ekki eftir strákunum? Við erum fangar þeirra hér. Lestar- opinu hafa þeir lokað. .. Við drixkknu9i,ef við getum ekki brotist út úr þessari prísund." frh. í hæsta blaði. —5—

x

Skátablaðið Faxi

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2547-7250
Tungumál:
Árgangar:
34
Fjöldi tölublaða/hefta:
56
Gefið út:
1967-2017
Myndað til:
2017
Útgáfustaðir:
Ábyrgðarmaður:
Marinó Sveinsson (1967-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Útgefandi, ár: Vestmannaeyjum : Skátafélagið Faxi, 1967-2017

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað: 7-8. tölublað (12.10.1969)
https://timarit.is/issue/395634

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

7-8. tölublað (12.10.1969)

Aðgerðir: