Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Blaðsíða 9
Næsta blað kom út 22 des 1968, og var það því jólablað, en því
miður lukkaðist það ekki vel því stenslar þeir er notaðir voru, voru
í lélegra lagi, svo að blaðið varð vart læsilegt. Meðal efnis var:
Jólakvæði eftir Þorstein L. Jónsson, skíðaganga þá „Minningargrein um
Júlíus Gísla Magnússon, sem lózt þann 28 - 10 1968. „Ánnáll Paxa".
Jólaerfiðleikar Öla litla, stutt skátasaga. Ylfinga og Ijósálfa-
síður. ?ramhaldssagan „Ávallt skáti. Yfirlit yfir starfið eftir
ritstj, Þetta blað er til enn og kostar kr. 20.00
I. tbl. 3 árg kom út 31 jan 1969. Var mikið
til þess vandað og kom nýr ritstj. Ií.ristinn.E.
Jlafsson og vorum við þvx orðnir tveir * ‘rit-
nefnd. Meðal efnis í blaðinu vars „Hún á af-
°mæli á morgun" eftir ritstj.,en greinin er um
II. sv, I.d. „Lukkutröll". Áð gera góðverk daglega þýtt úr 3oys
Handbook.. „Annáll Faxa". „Ávallt skáti" 4.hl. Upplýsinga.r um
stílárið. . Þá er þáttur er nefnist „Ur gömlum glæðum" eftir 3j'arna
Sighvatsson, Þá er Surtseyjarferð eftir Halldór Svavarsson og m.fl.
er í blaðinu, blaðið seldist upp.
Næsta blað kom út 22 febr. og var það afmælisblað Faxa. Varð það
blað nokku-ð stóiteða 20 síðuri Meðal efnis var: Grein eftir Jón
Ögmunösson, og „Með lögxim skal lanö byggja" eftir K.R. 'Olafsson.
„Ávallt skáti" 5 hl. „Annáll Faxa". „Sandlega", en það er grein xun
útilegti farna af nokkrum kempum, milli jóla og nýárs. „St. Georgs-
skátar og aðrir skátar" eftir M. Sigursteinsson. Sérpróf í„Eafmagn"
„Ánnáll Faxa árið 1969", en þá var raeðal annars fyrsta skátamót sem
haldið hefur verið hér á Heymaey. Þá er Skátasaga „iiilvintýrið í Járn-
brautarlestinni". Blaðið er eiin til og kostar kr. 25.00
3—4. tbl. 3 árg. kom út 3-8.'69 . Blaðið er vandað en lítið ekki
nema 12 síður, Meðal efnis er „Skuggapriksaðferð" þýtt úr „Boys Hand-
book" af Ingu Jóhannsdóttur. , Skátablaðið Faxi efnir til sundkeppni
milli sveita um bezta prósentutöiu í sveitunum með hliðsjón af
pátttöku Islands í Norrrænu sundkeppninni. „Ávallt skáti". 6 hl.
„Eyjarnar mínar" þáttur í umsjá Björns Jóhannssonar. Þá er grein um
„Surtseyjarför " eftir þá B. Jóhannsson og K.R. Ölafsson og að lbkum
grein úr gömlum ritarabókum úr Faxa'þ og m.fl. Blaðið er enn til
sölu og kostar kr. 15,00.
5—6 tbl. af. Faxa kom úr 20 sept., en blaðið er lítið aðéins 12 sfð-
ur. Meðal efnis ers Fræðslupáttur um „Lo.ndabréf og notkun þeirra"
Þýtt úr Boys líandbook. Frh. „Avallt skáti", 7« hl. Þá er bátturinn
„Eyjarnar mínar" eftir Björn Jóhannsson. Þá er „Annáll Faxa 1947",
Sérpróf í Félagsfræði og að lokum kaflar úr gömlum ritarabókum.
Lengri er annálinn nú ekki, en vonandi á ahnað eins og þetta
eftir að bætast við annál blaðsins.
Elynur .og Siggd M» að tala saman niðri í skátahefmili eitt kvöldið.
Hlynurí Ilvernig skyldi standa á því að hann Mari skuli alltaf vinna
í spilum en, alörei þegar hann veðjar á veðhlaupahesta.
Siggi: ’ idtli þáð sé ekki í sambandi við, að ekki er hæg’t að stokka
hestona.
Inga hjúkrunarnemi: - Vaknið þér, vaknið þér maðurs Þér eigið eftir
að taka inn svefnmeðalið. (Ha, ha, ha, þetta var likt henni) Oh, je.
—9—