Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Blaðsíða 18

Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Blaðsíða 18
Halldór Xngi og Bjarni Sighv. urðu sammála um að Bjarni ,'Sig. skyldi lána Halldóri pe,riinga. - Segðu bara ekki konunni minni að óg hafi fengið lánaða peninga hjá ]pér sagði Ealldór Ingi. — Þú mátt heldur ekki segja minni konu, að óg hafi lánað þór peninga sagði Bjarni. 1 - Ilvernig lízt þór þá þessa mynd af konunni ainni? — ágötlega. Þetta mun vera augna- bliksmynd. — Af hver ju Iieldurðu það? — Jú, munnurinn á henni er lokaður. (Halld ór Ingi stakk uppaá þessum) s .ammi ð hann) Goggi við Jón Cfla. Trúðu varlega nokkru góðu urn náungann. Hann líkist þór miklu meira <na þig grunar. Þegar maður. sér Sigga JÓns. með myndavél, þá minnir þa.ð mann á ttann. agm fer upp á heiði á hangikóts'veiðar. Þegar maður sér Halldór Inga, ha, þá verðúr' maður f|frir tilfinningu sem hindrar mann í að gera rangt, en aðra til að njóta þess. Semsagt samvizkan. Áuróra við Vitta: Ef þú þarfnast svona mikillar tilbreytingar í lífinu, fa.rðu þá og vaskaðu upp. Edda Hlafs. með bundið fyrir augun. Hádegisverðurinn á að koma á óvart.....minn. -18

x

Skátablaðið Faxi

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2547-7250
Tungumál:
Árgangar:
34
Fjöldi tölublaða/hefta:
56
Gefið út:
1967-2017
Myndað til:
2017
Útgáfustaðir:
Ábyrgðarmaður:
Marinó Sveinsson (1967-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Útgefandi, ár: Vestmannaeyjum : Skátafélagið Faxi, 1967-2017

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað: 7-8. tölublað (12.10.1969)
https://timarit.is/issue/395634

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

7-8. tölublað (12.10.1969)

Aðgerðir: