Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Blaðsíða 14

Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Blaðsíða 14
Cjr M Annar funöur skátaflokksins „ovanir" var haldinn í skátaheimilinu við Fífilgötu þann 5-öes 1950, kl 8. og mættu 12 drengir. Flokks- foringin lét alla fara með skátaheitið og skátalögin og tákst það samilega. >ví næ st las Guðmundur Karlsson fyrsta kaflann úr bók- inni „Skátarnir í llobinsoneyjunni" eftir F. Eaydn Dimmock, Hann hafði valið þessa sögu fyrir framhaldssögu og verður hér eftir lesinn einn ka,fli á hverjum fundi. Þá voru slökkt ljós og kveikt á arni- num og Sveinn Témasson byrjaði að segja draugasögur svo _tók Guð- mundur Karlsson við og sagði aðrar draugasögur og. flestir urðu hálf smeykir og kom það bezt í ljós þegar tveir strákar byrtust allt í eynu í gættinni og gafu frá sér væl. Arnar Ágústsson gleðimeistari sagði marga brandara og var að sjálfsögðu hleigið að þeim, Nokícur blót voru framin og má búast við allgóðum tekjum af þeim. Flokks- foringi setti fyrir ævisögu Baden Powell í stórum dráttum og að þekkja nokkur leynimerki. Fundi var slitið kl,. hálf tíu. Ritari. Hreinn Aðalsteinsson Samþykkt. Sveinn Tómasson f1.for. Ganga var farin þann 10 des. 1959..H.l •„ .5 fh._ Var „ lagt.af ,_.,jataðfrá „Straumi." og haldið að■ skátabústaðnum þar sem fjórir drengir unnu skátaheitið. Þá skiptist deildin og......fóru allir- suður nema tveir • flokkar, „Svanir" og „Ernir" sem fóru norður. , • < Fyrst var haldið vestur að Hamri svo norður með honurn og inn í -jal. Þar var farið að renna sér á svelli og fengu tveir embættis- menn vóndan skell á öossann. Svö var farið uþþ Dalfjall þvínæst niður skriðuna fyrir neðan Litla-Klif í grenjandi norðan-sandroki, allir komust samt niður. Þá var brotist inn á Eiði og horft á brimið. Var klukkan þá orðin það „Margt" að haldið var heim. Á heimleiðinni hittu flokkarnir Friðrik Jesson sem var að.svipast um eftir haftirðitum. Var spjallað við hann um stund. Síðan var haldið áfram hei iileiðinni og komið heim „Cirka" hálf tólf. 6 voru m ttir. Ritari Kreinn Aðalsteins. Samþykkt Sveinn Tómasson fl.for.

x

Skátablaðið Faxi

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2547-7250
Tungumál:
Árgangar:
34
Fjöldi tölublaða/hefta:
56
Gefið út:
1967-2017
Myndað til:
2017
Útgáfustaðir:
Ábyrgðarmaður:
Marinó Sveinsson (1967-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Útgefandi, ár: Vestmannaeyjum : Skátafélagið Faxi, 1967-2017

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað: 7-8. tölublað (12.10.1969)
https://timarit.is/issue/395634

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

7-8. tölublað (12.10.1969)

Aðgerðir: