Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Page 12

Skátablaðið Faxi - 12.10.1969, Page 12
Skáte/blaðið Faxi geröi smá skoðana. könnun um daginn. Svona könnun eins og þessi er nauðsynlegt að hafa til að fá ferskar og nýjar hug- myndir og goðar krítisseringar á blaðið, Menn eru margir hverjir sammála um að t.d. megi flokkarnir taka meiri þátt í þessu og einnig vilja sumir láta afnema frhí sögur og annað slíkt,: og vilja koma með fasta þsstti í blaðið t.d. frœðsluþœtti. Þetta. verður allt tekið til gaumgæfilegrar athugunnar í næstu: blöðum. Spurningarnar sem lagðar voru fyjrir skátana voru' þessar. A. Hvernig finnst þér skátablaðið Faxi? B, Á að breyta blaðinu? A Faxi er lofsamlegt framtak, félaginu til séma. Blaðið er í flesta staði ágætt þo aö að því megi finna, Ifkt og öllum blöðum. Bent skal á að þar sem flestir skátar kaupa FAXA og blaðið er því lesið á fjölda heimila, þá er það stærsti tengiliðurinn milli félag- sins og heimilanna. Skiptir því mjög miklu máli hvernig blaðið er úr gþrði gjört. 13 Já og nei. Sleppa framhaldssögunni, því sögurnar slitna úr teng— 8lum hver við aðra vegna þess hve langi er milli bleða. X staðinn stuttar smásögur, burfa ekki' endilegá'að vera skátasögur. Hafa. sem mest af fös.tnm þáttum, þáttum sem eru euki langir en eru þo alltaf, og alltaf undir sama nafninu og á sarna sta'ð í blaðinu. Skrítlur eru nauðsynlegar og myndáskr £tlur eru nauðsynlegar. Fjölga þarf ef hægt er teiknuðum myndum í blaöinu, því ekkert lífgar blaðið eins mikið upp. Fleiri fréttir innlendar (frá Vm.) og erlendar (frá Xsl.) þvi munið að blaðið er lesið af fjöldamörgum foreldrum og því æskilegt að þeir frétti sem mest. Legg ég til að gerður verði þáttur sem . fjallar lun það sem skeð hefur markverðast í félaginu á milli blaða, Og að lokum, reyna verður, að feí einstaklinga og sveitir til að skrifa meyr a IivaSa aðferðir sem duga nú til bess. A. Skátablaðið Faxi er mjög gott blað, og hefur blaðið gerbreytzt til batnaðar0 Það er alltaf að batna vegna betri tækja og frágangs. B, Já. Flokkarnir eiga að taka meiri þátt í skrifum blaðsins. ©ALÖ) o o A. Mér finnst hlaðið mikið betra en áður, vegna betri aðstaðna við vinnu að því. Bitstjérn .hefur lagt mikin tíma og vinnu í blaðaútgáfu og á þakkir skilið. j3. Flokkar eiga að skrifa meira í blaðið. Til dsmis mættu þeir koma með éalgenga brandara og getraunir. o A. Það’ þarf fleiri strákaþrautir. Til dæmis fleiri Vitta þrautir. —12— frh. á bls. 13

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.