Skátablaðið Faxi - 01.12.1989, Side 5

Skátablaðið Faxi - 01.12.1989, Side 5
Hvað finnst þér um skátastarfið í dag? Fjóla Róbertsdóttir: Mér finnst þaö alveg ágætt. Júlía Gunnarsdóttir: Er ekki bara allt gott um skátana að segja. Vilborg Gísladóttir: Ég veit bara ósköp lítið um það. Þorsteinn Þorsteinsson: Mér finnst það mjög gott. Elín Ósk Magnúsdóttir: Mér finnst það gott. Birgir Sveinsson: Ég held að það sé mjög gott og öll félagsstarfsemi er mjög góð hjá skátunum og öðrum félögum. ÚTGEFANDI: Skátafélagiö Faxi, Vestmannaeyjum RITNEFND: Erla Baldvinsdóttir, Björg Ó. Bragadóttir, Alda Gunnarsdóttir. ÁBYRGÐARMAÐUR: Marinó Sigursteinsson. PRENTVERK: Eyjaprent/Fréttir hf. 5

x

Skátablaðið Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.