Skátablaðið Faxi - 01.12.1989, Side 13

Skátablaðið Faxi - 01.12.1989, Side 13
Nú gafst honum tími til að lesa, mála, teikna og búa til styttur úr leir. Strákarnir gengust sannarlega upp í leikjunura sem BP kenndi þeun. Éitt kvöldið tóku þeir fasta nokkra grun- samlega menn, sem höfðu verið að læðast inn á tjaldbúða-svæðið. Seinna kom í liós að þar fór eigandi eyjunnar ásamt iylgdarmanni sínum. Árið 1922 gaf BP út bók um skátastarf fyrir eldri skáta. Hann kallaði þá Roverskáta. Við mótslitin afhcnti BP hvcrri þátt- tökuþjóð mótsmcrkið, Jakobskrossi/m, og við það tækifæri flutti hann síðustu stóru ræðu sína til skátanna í heim- inum. Olave Baden - Powell haíði gaman af ferðalögum og hún fór með honum í útilegur. Hún kunni að elda mat yfu báli og baka brauð í glóðinni. yi’ugsanir hans snerust stöðugt um JL JLþað hvernig mætti bæta úr þoirri ; ■ vöntun á drengjafélögum sem var ríkjandi og finna skemmtileg en þroskandi verkefni fyrir þau. A ætlanir hans tóku fljótlega á sig /\skýra mynd, en BP vildi ekki setja kenningar sínar fram án þess að sannreyna þær sjálfúr í verki. yyinn 25 júlí 1907 fór BP með 20 . Xldrengi til Brownsea eyju, frægs smyglaraaðseturs frá fyrri tíð. f í vikulangri útilegu sannreyndi hann hugmyndir sínar um skátastarf. Við varðeldinn á kvöldin sagði BP þeim frá ævintýrum sínum í íjarlægum heimshlutum. A daginn reyndu drengirnir í verki mörg þessara ævintýra í skátaleikjum og æíingum. Fyrst um sinn voru aðeins strákar í skátunum, en síðar fékk BP systur sína, Agnesi, til að breyta Skátabókinni svo að hún mætti einnig koma að gagni fyrir stúlkur. "/// Útilegan heppnaðist mjög vel og eftir hana ákvað BP að skrifa skátabók sem heitii Skátahreyfingin. Bókinvarðstrax vinsæl og víða um landið spruttu upp skátasveitir. Hann tók einnig eftir því að.venjuleg skátastörf heatuðu ekki yngri strák- unum. Þess vegna stofnaði hann sérstakar ylfmgasveitir íyrir þá. Skátastarfið barst hratt um allan heim og BP var óþreytandi við að ferðast land úr landi. Við mótslitin á alheimsmótinu í Danmörku 1924 rigndi mjög mikið. Þá sagði BP: "Hvaða kjáni setn er getnr verið í útilegu (góðu veðrí, en það þarf skáta til þess að vera í útilegu í slœ/nu veðrí og hafa það gott." Árið 1937 var haldið stórt skátamót í Hollandi og tóku þúsundir skáta hvaðanæva úr heiminum þátt í því. . Við hátíðarathöfn á alheimsmóti skáta í Englandi 1929 var stríðöxi grafin. Þá sagði BP „Frá þessum degi er friðartákn skátanna gullna örin, berið hana hratt og örugglega meðal þjóðanna svo að þær kynnist alheimsbræðralaginu sem skátar mynda. “ Baden - Powell giftist Olave St. Clair og voru hundruð skáta viðstaddir brúðkaup þeirra. Olave haföi gaman af skátastarfinu og síðar varð hún skátahöföingi kvenskáta. Síðustu æviár sín bjó BP í Kenýa í Afríku. Hann lést þann 8. janúar árið 1941 ogbáruskátarog hermenn hann til hinsta hvílustaðar í skugga ' | fjallsins mikla, Mont Kenya. Árið 1920 var haldið í Englandi fyrsta alheimsmót skáta. Þar var BP út- nefndur Alheimsskátahöfðingi og hefur hann einn borið þann titil hingað til. 13

x

Skátablaðið Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.