Skátablaðið Faxi - 01.12.1993, Blaðsíða 8

Skátablaðið Faxi - 01.12.1993, Blaðsíða 8
8 SKÁTABLAÐIÐ FAXI Landsmót skáta 24. júlí til 1. ágúst 1993: Veraldir á landsmóti skáta Dagskráin á Landsmótinu byggðist annars vegar á ýntsum hópsamkomum eins og varð- eldunt, leikjunt og hins vegar á svokölluðum veröldum þar sent boðið var upp á fjölbreytt viðfangsefni fyrireinstaklinga og flokka. Hér á eftir verður gerð stutt grein fyrir hverri veröld fyrir sig. í Kjamaveröld var fjölbreytt dagskrá þar sem lögð var áhersla á tækni, heilsu og nátt- úm. Þar ntátti finna mörg skemmtileg atriði bæði úr nútíð og fortíð. T.d. var þátttakendunt kennt að steypa lólgarkerti og búa til grútar- lantpa að göntlum sið. Þraulaveröld: Þrautabrautir em ávallt vin- sælasti pósturinn á hverju skátamóti. Þrautabraulin var einn af fjölmörgunt póstunt sem vom í Þrautaveröldinni. Flestir póstamir snémst um mismunandi þrautirog inn í þetta allt spilaði smá keppni þ.e. að geta gert betur en sá á undan. 1 flestum póstum veraldarinnar er sntá tækni oftast nauðsynleg. T.d. i þriggja-fóta-boðhlaupi var tækni beitt við að ná sem mestunt hraða, og það var hægt að sjá að suntar aðferðir reyndust betur en aðrar. I mörgunt póstanna var fólk að gera eitthvað sent það gerir ekki dags daglega. En em flest- irpóstarem bara til gantans gerðir. Eigin veröld var á þriðju hæð í Kjamalundi. Kjamalundur er hús í Kjamaskógi sem ská- tamir fengu not af yfir mótið. I eigin veröld, eins og nafnið gefur til kynna, réði hver og einn sér að mestu sjálfur. í veröldinni gátu skátar kontið við ef þeir áttu lausan tinta og Þrír svangir. búið til ýntsa forvitnilega hluti. T.d. var perlað, búnar til lyklakippur, leirað, búinn til skátahnútur ( skrauthnútur) og ntargt fleira. í Ferðaveröld var boðið upp á ntargvíslega útivist og hreyftngu. Boðið var upp á að fara í gönguferðir, rútuferðir, hestbak og fleira. Þó veðurfarið flesta mótsdagana hafi gert allt mótssvæðið að hálfgerðri vatnaveröld þá var sérstakur dagskrárliður sent hét Vatna- veröld. Þar gekk erfiðlega að halda úti fyrir- hugaðri dagskrá vegna veðurs. En vom ntörg skemmtileg verkefni í staðinn, sum þeirra tengdust Vatnaveröldinni önnurekki. I Akureyrarverö'.dinni vom ekki neinir eiginlegir póstar, heldur fóm flokkamir í stutta dagsskoðunarferð unt Akureyri. Kynntust flokkamir Akureyri ntjög vel, helstu söfnunt og fleira. Mamma Rósa Þann 24. júlí-l .ágúst 1993 fóm nokkrir krakkar úr skátafélaginu Faxa i Vestntannaeyjum á landsmót skáta í Kjamaskógi á Akureyri. Með krökkunum fóm Páll Zóphaníasson, Högni Amarson, Sif Pálsdóttirog Rósa Sigurjónsdóttir. Rósa var sannkölluð hetja á landsntótinu. Hún eldaði mat og sá um að fötin okkar væm þurr. Eftir 2 daga fékk Rósa viðumefnið mamma Rósa, sem hefur haldist síðan og þekkja sumir hana bara undir nafninu mamma Rósa. Vinkona Rósu kont einnig og hét hún Hanna. Hanna var einnig mjög frábær. Veittu þær okkur mikinn stuðning. Aó lokunt viljunt við þakka Hönnu og sérstaklega Rósu fyrir frábæra hjálp á landsmóti skáta 1993. Skátafclagið Kaxi. Oskum Vestmannaeyingum gleðilegra jóla og farsœldar á nyu ári. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. ISLENSKT VEIT Á GOTT HREINN cj Kjws hf. & * é <*> m, V’ Ctfoöö" isfugl ISLENSK MATVÆLI H/F Karl Kristmanns UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN SlMiyS-11971 — P.O. BOXÍ4 902-VESTMANNAEYJAR

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.