Skátablaðið Faxi - 01.12.1993, Page 13
SKÁTABLAÐIÐ FAXI
13
hin hefóbundnu stráka- og stelpustörf, þ.e.
þær skildu yfirfara allt sent kænii eldhúsinu
viö og taka til í kringum tjöldin en við
strákamir ætluðum að byrja að afla okkur
efnis til aó byggja allt það sem við ætluðum
að hafa í búðum okkar. Eins og þeir vita sem
hafa verió á Úlfljótsvatni þá er töluverður
spotti frá þeim stað sem spírumar em geym-
dar og nióur á tún. Taldist okkur til að þetta
væm u.þ.b. 1,5 kílómetri, en það var bara að
bíta á jaxlinn og byrja að bera allt það efni
sem til þurfti. Er óhætt aó segja að vió
sögóum ekki nei þegar stelpumar komu til að
hjálpa okkur við burðinn. Þegar vió höfðum
náó okkur í nægjanlegt efni að okkur fannst
tókunt við til við að setja upp giróingu og
bráðabirgða hlið.
DCC
En nú eins og alltaf áður þegar verió er að
gera hluti sem em ánægjulegir þá hleypur
líminn frá og áður en við vissum af hringdi
klukkan sem gaf til kynna að það væm fimm
mínútur í mat. Var nú rokið til vió að skipta
um föt og þrifa sig. Síðan mætti allur
hópurinn í anddyrið fyrir framan matsalin í
"Jónasar B.” skálanum. Eins og áður fóm
flokkar í raðir, en þelta varein af þeim reglum
sem giltu á námskeiðinu. Þegar þessu var öllu
lokið kom DCC (Björgvin) fram og bauð
fyrsta flokki að ganga inn í matsalinn. Þar var
búið að merkja borðin sent hver flokkur
ntyndi sitja við á meðan námskeiðið stæði.
Þegar allir flokkar vom komnir inn fór
Bjiirgvin með smá tölu og síðan var sest að
snæðingi. Rétt í þann mund sem við vomm að
klára kom hann með blað á hvert borð þar sem
var verkefni það sem við áttum að flytja á
kvöldvökunni þá um kvöldið. Þetta var síðan
háttur hans það sem eftir var af námskeiðinu.
Við fengurn ekki að vita neitt fyrr en kvöld-
matnum var að Ijúka og var tími sá sem við
höfðum til að undirbúa verkefni þetta sjaldan
nteiri en 40 mínútur. Oft sögðum að þetta
tækist aldrei, en þama eins og svo oft áður
sannaðist máltækið "Skáti ávallt reiðubúinn”.
Því það virtist ekki skipta ntáli hvemig verk-
efni flokkamir fengu eða hvað tíminn var
naumur alltaf vom verkefnin klámð og vöktu
mikla lukku á kvöldvökunum.
Verkefni þau sem flokkamir fengu vom
mjög fjölbreytt og var gaman að sjá hvemig
flokkamir leistu úr þeim. Var þaó allt frá því
að vera stutt leikgeró upp í heilu óperettumar
með kór og tilheyrandi.
SÖNGVAR STÓR ÞÁTT í
OKKAR „LÍFSSTÍL“
Fyrsta verkefni sem allir flokkar fengu var
að gera söng og hróp fyrir flokkinn og skildi
það vera flutt um kvöldið. Kvöldvakan hófst
meó nokkmm söngvum og kom þar fram
hvað söngvar em stór þáttur í okkar “lífsstíl”.
Síóan byrjuðu flokkamir að flytja sín atriði,
var þetta hin besta skemmtun. Eftir kvöld-
vökuna fóm flokkamir aftur í tjaldbúðimar til
að halda áfram að vinna í þeim, því
samkvæmt stundaskrá námskeiðsins sáum vió
að ef við ætluóum að klára þær veitti ekki af
því að nota allan þann tíma sem gæfist.
Það vom því þreyttir, en ánægðir skátar
sem fóm aó sofa þetta fyrsta kvöld. Klukkan 7
um morguninn vom allir vaktir af þjónustu-
flokknum. Var farið í morgunmat og eftir
hann var skipt liði. Flokksforingi átti að fara á
sveitarráósfund , aðstoðarflokksforingi sá um
að þrífa herbergið ásamt einum til en hinir
Páll Georgsson Gaukur.
tveir fóm niður í tjaldbúð að taka þar til og
gera klárt fyrir skoóun. Þetta var ein af föstu
liðum námskeiðsins, þ.e. skálaskoðun, tjald-
búðaskoðun og sveitaráósfundur. Til mikils
var að vinna. Sá flokkur sem stæði sig bezt
fengi að skrá nafn sitt á fánann Úlfljót. Var
þar oft úr vöndu að ráóa hjá þeim sem sáu um
skoðunina. Hún fer þannig fram aó tveir leió-
beinendur skoða skálann en Björgvin og einn
leiðbeinandi koma í tjaldbúðimar. Þegar
þessu er lokið er fána athöfn og sér þjónustu-
flokkurinn um hana. Þegar búió er að hylla
fána er Úlfljótur afhentur og var þá einn af
leiðbeinendunum sem sagði nokkur orð um
skoðunina og kom þá fram að stundum réði
eitt strá úrslitum um það hver fengi Úlfljót í
það skiptið.
Eldhúsið skaraði framúr
Að þessu loknu tók vió létt morgunleikfimi
og byrjaði síðan fyrsta kennslustundin. Þær
fóm fram meó ýmsu móti, ýmist var um að
ræða fyrirlestra eða úrlausnir verkefna og
vom þau bæói skrifleg og verkleg. Frá
klukkan 12 - 14 var matarhlé og smiðjutími.
Fór sá tími fyrst í stað aðalega í þaó að gera
betur í tjaldbúðunum en þegar fram liðu
stundir sáum við að ekki var hægt að van-
rækja smiðjuna eins og við geróum. Enda
kom það á daginn að smiðjan varð ein helsti
vettvangur okkar og vomni við þar vió störf
langt frani á nótt við litla hrifningu þeirra sem
vom að reyna aó sofna á næstu hæð fyrir ofan.
I smiðjunni réöi ríkjum Sigurður Guóleifsson
“Sígú” og var hann óspar á tíma við okkur,
Virtist ekki skipta máli hvort það var hádegi
eða komið fram yfir miðnætti alltaf var hægt
að fá ráóleggingar og leiðbeiningar um hin
ýmsu verk sem við vomm nteð í gangi.
Af öórum þeim, sem réðu ríkjum á nám-
skeiðinu ólöstuðum, þá held ég að þeir sem
sáu um eldhúsió hafi skaraó framúr því að
aórar eins veitingar þarf að fara langt til að
finna. Það var Finnbogi Finnbogason sent sá
um eldamennskuna og Bjiirgvin Franz Gísla-
son (Gísli Rúnar og Edda Björgvins) sá um
framreiðslu. Vom flestir þeir sem sóttu nám-
skeiðið nokkmm kílóum þyngri þegar heim
varhaldið.
Einn eftimiiðdaginn var farið í póstaleiki
undir vaskri leiðsögn Einars Strand (“ “),
Júlíusar Aðalsteinssonar (pappírs skáta eins
og hann nefndi sig) og Ibíar. Reyndi þar mjög
á hugmyndaflug og útsjónasemi þátttakenda.
Kom þar í ljós að verkefni sem virtust vera hin
flóknustu þegar byrjað var á þeim, vom svo
einföld í úrlausn að það datt engunt í hug að
þetta væri lausnin. Einnig var farið í næturleik
þar sem hart var barist um hvaða flokkur yrði
fyrsturað Ijúka verkefninu. Þarþurfti að leysa
dulmál, semja söng og finna falinn hlut.
Reyndi þar á samstarf flokksins við úrlausnir
á þessum verkefnum og tókst það með
ágætum.
Annar af hápunktum námskeiðsins var
blysfiir til kirkju eftir að þeir sem höfðu lokið
Gilwellnámi hiifðu verið vígðir. Það var fríður
hópur skáta sem gekk í hátíðarbúning frá
Gilwell skálanum til kirkju nteð logandi
kyndla. Eftir kirkjuathiifnina var farið aftur
upp í skála þar sem frant fór kviildvaka. Og
var þar viðstaddur Gunnar Eyjólfsson skáta-
höfðingi.
„FlOKKASTARFIÐ ER EINA
LEIÐIN í SKÁ TASTARFl“
Hinn hápunkturinn var “Markferðin” sern
var sólahrings gönguferð með ýmsum verk-
efnum til úrlausnar og þar skildi ég best hvað
Baden Powel átti við þegar hann sagði
"Flokkastarfiðereina leiðin í skátastarfi”. Því
að flokkurinn er það eina sem gildir "Einn
fyriralla og allir fyrireinn.”
Læt ég nú staðar numið hér með þessa upp-
rifjun á dvöl ntinni á Gilwell. Það væri hægt
að skrifa margar blaósíður um hvem dag á
námskeiðinu.
Með skátakveðju
Páll Georgsson Gaukur