Skátablaðið Faxi - 01.12.1993, Síða 15

Skátablaðið Faxi - 01.12.1993, Síða 15
SKÁTABLAÐIÐ FAXI 15 VlÐTÖL VIÐ SKEMMTI- LEGA SKÁTA Bryndís Snorradóttir: Rosalega gaman Fullt nafn: Bryndís Snorradóttir. Flokkur: Glámar. Sveit: Skuggi Hvað ertu búin að vera lengi í ská- tunum? 6 eða 7 ár Hver er uppáhaids skátinn þinn? Palli Félagsforingi. Fórstu á Landsmótið? Já Vargaman? Það varrosalegagaman. Hvað fannst þér skemmtilegast? Að fara í veraldimar. Hlakkar þú til jólanna? Já Afhverju? Því ég fæ fullt af pökkum. Hvernig fannst þér mamma Rósa? Hún var ómissandi. Aðlokum? Gleðilegjól. Freydís Vigfúsdóttir Bryndís Snorradóttir. Mummi bróðir uppáhaldið Fullt nafn: Freydís Vigfúsdóttir. Flokkur: Gazellur Sveit: Fífill Hvað ertu búin að vera lengi í ská- tunum? 5 ár. Hver er uppáhalds skátinn þinn? Mummi bro. Fórstu á Landsmótið? Já Há Var gaman? Já, fyrir utan rigninguna. Hvað fannst þér skemmtilegast? A hestbaki. Hlakkar þú til jólanna? Svona. Af hverju? Þá fæ ég að opna pakkana. Hvernig fannst þér mamma Rósa? Allt of áhyggjufull minnsta kosti af mér. Eitthvað að lokum? Ég þakka öllum foreldrum sem hjálpuðu til við mótið, og korterið af sólinni. Ármann Höskuedsson: Ég syng líka vel Hvað heitir skátinn? Armann Hösk- uldsson, stundum kallaóur Mannsi. Armann Höskuldsson. Fæddur : 20 október 1977. Hvenær byrjaðirðu í skátunum ? 1987 Uppáhaldsþáttur ? Það eru Nágrannar (Neighbours) Uppáhaldstciknimyndabók : Farðu að sofa Einar Askell. Horfir þú á afa ? Já, ég missi ekki af honum. Er gaman á leikskólanum ? Hvað er skemmtilegast og hvað er leiðinlegast ? Já það er gaman. Skemmtilegast er í pleymó. Leiöinlegast er þegar Elva er alltaf að reyna að kyssa mig. Hvað ætlarðu að verða ? Lestarstjóri. Hver er bestur ? Ég er bestur. Kanntu að syngja (vel) ? Já ég kann að syngja, Ég syng líka vel. Uppáhalds íþróttapersóna : Ég . Hvað finnst þér um landbúnaðar- kaflann í Gattsamningunum ? Ég hef ekkert um það að segja á þessu stigi málsins. Óskum viðskiptavinum okkar og Vestmannaeyingum öllum GLEÐILEGRA JÓLA ogfarsœls komandi árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Leiguflug Vals Andersen

x

Skátablaðið Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.