Skátablaðið Faxi - 01.12.1993, Side 16
16
SKATABLAÐIÐ FAXI
Rósa mamma:
Skátarnir
eru tíflegir
Marsíbil og Guðrún Lilja í Sóleyjum.
Marsíbil og Guðrún:
Foringjarnir skemmtilegir
Hvað heitið þið? Marsíbil og Guðrún
Lilja.Vió erum í Sóleyjum.
Hvað er skemmtilegast? Foringjamir
Kitty og Fríða eru skemmtiiegar.Þær eru
skemmtilegar á skátafundum og þær eru
fyndnar.
Marsíbil hefur verið í tvo mánuði í
skát-unum og Guórún Lilja í 1 ár.
Okkur finnst mest gaman í útilegum,
sögðu þær og hlógu alveg brjálæðislega.
■ Marsíbil gat ekki lýst því hvað skátar
væru en Guðrún sagði að skátar væm
þeir sem læra um skáta.
Svo kom Steinunn inní og sagði að
skátar væru hjálpsamt fólk.
Marsíbil og Guórún bjóða öllum gleði-
leg jól.
Nafn: Rósa Sigurjónsdóttir.
(Rósa mamma)
Hvernig fannst þér landsmótið hepp-
nast ? Bara mjög vel miðað við veðurfar
og tímasetningu. (Yfir þjóóhátíð)
Var þetta þér góð lífsreynsla að vera
móðir 40 krakka ? Af hverju ? Já
æðisleg. Því mcr finnst bara svo vænt um
krakka.
Hvernig finnst þér skátarnir ? Eg er
ánægð meö skátahrcyfínguna. Hún vegur
upp á móti öllum boltaíþróttunum. Skát-
amireru lífíegir.
Varstu í ungmannahreyfingu þegar þú
varst lítii ? Það var vísir að skátastarfi í
minni heimabyggð.
Hvernig var lífið þegar þú varst ung ?
Þaó var yndislegt. Þá voru engin vanda-
mál.
Hvernig leggjast jólin í þig ? Bara vel,
vona bara að Potta-sleikir (Simmi) komi í
heimsókn.
Attu jólatré ? Ég kaupi mér alltaf jólatré.
I>ekkirðu jólasveina ? Já marga, þeir eru
flcstir í Faxa.
Uppáhalds jólasveinn : Pottasleikir .
Eitthvað að lokdm : Haldió bara áfram
aó vera góð bömin mín,
líka á jólunum.
Rósa mamma.
Sigríður og Steinunn í Sóleyjum.
SlGRÍÐUR ogSteinunn:
Mest gaman í útilegunum
Hvað heitið þið: Sigríður og
Steinunn.Við erum í u-m u-m Sóleyjum.
Hvað hafið þið verið lengi í skátunum?
Við höfum verið í 11/2 ár, byrjuðum í
fyrra.
Er mikið fjör? Já það er gaman í skát-
unum. Það er mest gaman í útilegunum
líka í útilegunni uppi á Lækjarbotnum.