Skátablaðið Faxi - 01.04.1999, Blaðsíða 9
„dragshow“ og atriði tekið úr hinum
vinsæla grínþætti fóstbræðrumen en
þeir náðu þeim alveg ótrúlega vel. Allt
heppnaðist þetta ákaflega vel.
Á sunnudeginum, eftir að seinasta
fyrirlesturinn kláraðist var skálin tekin í
gegn og þrifin hátt og lágt. Allir tóku til
sinn farangur og löbbuðu út á veg þar
sem átti að bíða okkar bíll. Þegar komið
var að veginum sást bíllinn hvergi svo
við biðum og biðum. Eftir rúman
klukkutíma var hringt í bílstjórann en
hafði hann þá gleymt okkur og var
nýlagður af stað og því var of lítill tími
til að gera nokkurn hlut, þegar við
komum til Reykjavíkur nema að bíða
eftir rútunni í Þorlákshöfn og fara svo í
Herjólf. Þetta var ákaflega skemmtilegt
og fræðandi námskeið og á líklega eftir
að nýtast okkur mjög vel í framtíðinni
þó sérstaklega á landsmótinu í sumar.
Sigga og Steinunn
Hvernig segja
Eskimóar brandara?
Smá grín!
Hvað gerist ef jólasveinarnir gleyma
töfrabeltinu heima?
Svar: þá springur bumban!
Það voru einu sinni skátar að fara í úti-
legu í tveggja hæða skála. Þegar þeir
voru búnir að koma sér fyrir þurfti einn
skátinn að fara á klósettið, sem var á 2.
hæð. Hann fór upp en kom aldrei aftur
niður. Svo þurfti annar skáti á klósettið
og hann fór upp en kom aldrei aftur
niður. Svona gekk þetta koll af kolli og
var foringinn orðinn einn eftir niðri og
hélt að ungu skátamir hefðu bara farið
út að leika sér. En svo þurfti hann sjál-
fur á klósettið. Hann gekk út úr her-
berginu, gekk upp stigann og í átt að
klósettinu og opnaði klósetthurði-
na........þá spurðu skátarnir allir í
kór: „Hvar er klósettpappírinn?”
Grínmeistaramir eru :
Tinna og Lísa, Eskimóar
£mdum beitli ía/ájwv tul aMna
^tjjaikatá, eld/ti íem (jwqni
Meql itívvf tjkktvc blmil/ui
im mdkewffli
GlékH&jtMwm
yestmcMMWjjafœnr
SKÁTABLAÐIÐ FAXI