Skátablaðið Faxi - 01.12.1999, Page 9
Landsmót skáta 1999
Meðal efnis: Grímuball, koma Keikós, Hvítárferð, Eyjagöngin ofl.
Að þessu sinni var landsmótið haldið
á Ulfljótsvatni og voru um 5000 manns
á því og þar með töldum 2000 útlensk-
um skátum sem komu alls staðar að á
hnettinum. Þema mótsins var „leiktu þitt
lag“ og var því flest á mótinu kennt
við söng og dans.
Búið var að breyta
Úlfljótsvatni í lítið
samfélag. Svæðinu
var skipt niður í
torg sem voru
skírð eftir
dönsum s.s
Jive, Mambo,
Rumba........
Faxi var
Salsatorgi með
Hólmverjum
Landnemum,
Mosverjum, Norð-
mönnum, Bandaríkja-
mönnum og Hong Kong
búum. Allir lærðu þann dans sem
torgið þeirra var nefnt eftir. A svæðinu
var hægt að finna eins og í hverju öðru
litlu þorpi pósthús, banka, búð með
sjoppu og minjagripi en búðin bar
nafnið skátabónus. Einnig var þar
Strætó!!, sturtur, kaffihús og ekki má
gleyma Ráðhúsinu. Á miðju mótsvæð-
inu var stórt svið þar sem voru haldnar
kvöldvökur, tónleikar. Einn dagur var
tileinkaður sem kamivaldagur og var þá
Forseti Islands heiðraði okkur með
nærveru sinni.
haldið grímuball. Þar var þá DJ á
sviðinu og gefið fullt, fullt af kjörís. Á
þessum degi áttu líka öll félögin að
halda kynningu á sinni heimabyggð og
fmmsýndu Faxi lendingu Keikós, harin
lenti fyrir framan mótshliðið og var
farið með hann í kerrunni sinni ásamt
strangri öryggisgæslu niður að
Úlfljótsvatni í kví sem var búið
að útbúa handa honum í
miðju vatninu og
kafarar syntu með
hann þangað.
Dróttskáta-
dagskráin var
frábær. Þar gat
maður valið um
að fara á sjó-
skíði og vatna-
sleða, river raft-
ing niður Hvítá
þar sem ALLIR
fengu að blotna vel!!,
snjósleðaleiðangur á
Langjökli, radio skátun ofl.
Einnig var mjög fjölbreytt
flokkadagskrá sem flest allir voru mjög
ánægðir með. Þar var t.d hægt að fara í
útreiðartúr, ljósmyndasprett, flugdrekas-
míði, myndlist, ræðukeppni, sig, klifur,
matargerð, vatnasafaríið og svo mætti
lengi telja.
Þjóðhá..neiiii Landsmót!!! Fjöldi manns mættur á Landsmót.
_