Skátablaðið Faxi - 01.12.2000, Page 16
Skíðaferðalag
000
: *.
•: •
Dísa pæja og brekkan í baksýn
ekkert. Svo sofnuðum við
einhverntímann seint en þó
voru flestir komnir á fætur
klukkan 9 til þess að skella
sér í brekkurnar. Nú var
kominn fyrsti apríl og það
vissu það allir þannig að það
trúði enginn neinum, sama
hvað var sagt. Úti var sama
æðislega veðrið og voru lyf-
turnar opnar til klukkan 18.
Allir voru mjög duglegir að
skíða og
h e f ð u
helst vilj-
að vera
1 e n g u r.
Eftir lang-
an og strangan
skíðadag og margar
„sérvestmanna-
eyskar” dettur var
haldið út í skála. Þá
var borðað og talað
saman og fleira
sniðugt gert. Svo
voru nokkrir
skíðaglaðir skátar
bundir við jeppann
hans Mumma og
dregnir. Það var
geðveikt sniðugt.
Svo var farið inn og
haldin geðveik
kvöldvaka sem
Anna Jóna og Herdís stjórnuðu af sér-
stakri snilld. Svo var skellt sér í háttinn
einhvern tíma um kvöldið. Svo var farið
á fætur fyrir allar aldir morguninn eftir.
Þá var drifið sig út í brekkurnar til að
nýta síðustu klukkutímana. Það skemm-
tu sér allir geðveikt vel á skfðum eins og
vanalega og voru allir frekar fúlir með
að geta ekki verið lengur en til tvö. En
það þurfti víst að taka til. Það var svo
gert með þessum líka glæsibrag. Svo
fóru allir skælbrosandi og útiteknir í
Herjólf og bíða að sjálfsögðu allir spen-
ntir eftir næsta skíðaferðalagi.
Anna Jóna Kristjánsdóttir.
Föstudagsmorguninn 31.mars mættu
hressustu skátarnir í bænum niður á
Herjólf til þess að fara í hið árlega
skíðaferðalag FAXA. Spenningurinn
var mikill í fólki og þeir sem voru í
næstu koju í bátnum fengu engan frið
fyrir okkur. Eftir að hafa beðið smá tíma
niðri í Þorlákshöfn kom rúta og náði í
okkur. Við mættum í gamla góða
skálann en stoppuðum þar ekki lengi
heldur hentum bara farangrinum inn og
drifum okkur svo út. Farið var beint á
Á leið á skíði
skíðaleiguna og náð í skíðin. Svo var
drifið sig upp í brekkurnar og farið að
skíða í æðislegu veðri. Það var frábært
færi og allar lyftur opnar til kl.22:00.
Allir nýttu tímann mjög vel og stoppuðu
aðeins til þess að ná sér í nauðsynleg-
ustu næringu. Svo var þotið út aftur. Var
ekkert komið upp í skála fyrr en korter
yfir tíu.
Þá var haldin stutt kvöldvaka. Eftir
kvöldvöku og kakó var svo lagst í ból.
En hamingjusamir skátar voru ekkert á
því að fara að sofa. Talað var um ævin-
týri dagsins og ýmislegt fleira. Einhver
gáfaður skáti kom svo með þá
athugasemd að það væri kominn fyrsti
apríl því að konrið var yfir miðnætti. Þá
var farið að tala um að gera eitthvað til
að hrella þá sem gistu í foringjaher-
berginu. Það komu upp margar sniðugar
hugmyndir, s.s. að segja að einhver hafi
týnst, skálinn væri að brenna eða að eit-
thvað hefði komið fyrir bílinn hans
Mumma (það var langvinsælasta
hugmyndin). Við pældum í þessu langt
fram á nótt en það varð úr að gera
SencCum
'Ves tmannae y íngum
‘BestujóCa og
nýárskveðjur
ISLANDSBANKI
SKÁTABLAÐIÐ FAXI