Skátablaðið Faxi - 01.12.2002, Page 3

Skátablaðið Faxi - 01.12.2002, Page 3
Friðarlogi frá Betlehem Þessi siðvenja með friðarljósið á rætur allt til ársins 1986, þegar fyrsta friðar- ljósið var sótt til Betlehem. Friðarljósið er tendrað í fæðingar- hellinum í Betlehem. Það fær Ijós sitt frá loga sem þar hefur lifað allt frá þeim tíma sem Jesús fæddist. Frá Betlehem fór ljósið til Austurrflds og þaðan brei- ddist það út til annarra Evrópulanda með aðstoð skáta og gildisskáta, með lestum, bflum og öðrum farartækjum. Boðskapur ljóssins er: FRIÐUR Á JÖRÐU. Útgefið í desember 2002 Útgefandi: Skátafélagið Faxi Ábyrgðarmaður: Marinó Sigursteinsson Ritstjórar: Sigurleif Kristmannsdóttir og Rósa Jónsdóttir Sérhvert nýtt ljós sem tendrað er með Friðarljósinu er kveikt með ósk um frið ájörðu. Friðarljósið er: - gjöf - ljós samkenndar og samábyrgðar - ljós friðar og vináttu - ljós frelsis og sjálfstæðis - ljós fyrir þá sem þjást eða eru ein manna - ljós fyrir hjálpsemi í verki Væri ekki líka notalegt, þegar við kveikjum á jólakertunum heima hjá Auglýsingar: Sigríður, Rósa, Leifa, Alma og Jóhanna. Ritnefnd: Dögun Prófarkaiestur: Rósa og Sigurleif Prentvinna: Prentsm. Eyrún ehf. okkur, að þau fengju Ijós sitt af friðar- loganum frá Betlehem? Þau yrðu þannig lýsandi ósk um frið á jörðu á þessari mestu friðarhátíð heimsbyggðarinnar. Það er gæfa og gleði hverjum skáta og gildisskáta að kveikja friðarljós hjá sjálfum sér og öðrum. Við skulum sem flest gerast ljósberar friðarins. En bæjabúar við í Skátafélaginu Faxa ætlum að vera með logann í okkar húsum þegar jólapósturinn verður opnaður 14. desember og alveg fram á þorláksmessu, þá munum við bjóða ykkur að geta náð í ljós frá Betlehem. En viðkomandi þarf sjálf(ur) að koma með lugt eða annan búnað til að færa logann til síns heima. Við óskum þér góðra og gleðilegra jóla, og endilega komdu og þiggðu gjöf frá okkur Skátafélagið Faxi Vestmannaeyjum. Láttu oikkur um ab komajólakvebjunum til skila og styrktu gott æskulýbsstarf í leibinni. Allar kvebjur bomar út á abfangadag. Móttökutími: Lrl 29. nóv. 30. nóv. 1. des. 6. des. 8. des. 9. des. 14. des. 15. des. 16. des. 17. des. 18. des. 19. des. 20. des. 21. des. 22. des 23. des föstudagur laugdagur sunnudagur föstudagur laugardagur sunnudagur laugardagur sunnudagur mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur , laugardagur . mánudagur . þriðjudagur kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl. kl 16-19 14-18 14-18 16-18 14-18 14-18 14-19 14-19 12-19 12-19 12-19 12-19 10-19 10-19 10-19 10-22 Skátafélagið Faxi 3 SKATABLAÐIÐ FAXI

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.