Skátablaðið Faxi - 01.12.2002, Síða 5

Skátablaðið Faxi - 01.12.2002, Síða 5
verkefni. Við ætlum í útilegu í byrjun desember. Og eigum eftir að gera margt skemmtilegt í vetur. Skátakveðjur Halastjömur Fálkar Hæ hæ Við heitum Fálkarnir og erum nýbyr- jaðir að starfa í þessum flokk. Við erum strákar á aldrinum 9-10 ára og heitum Alexander, Eyþór, Friðrik Þór, Guðfinnur og Hjálmar. Nokkrir af okkur hafa verið starfandi áður en nokkrir aðrir eru nýir. Við erum búnir að vera að læra hnúta og vera í leikjum og hafa það gaman og svo fórum við í útilegu helgi- na 23-24. nóvember sem var rosalega gaman í. Núna ætlum við bara að kveð- ja og óskum ykkur öllum gleðilegra jóla Skátakveðja Fálkarnir Sólblóm Hæ hæ og gleðileg jól! Við heitum sólblóm í flokknum sól- blómum eru tveir flokkar sem heita ljósálfar og fiðrildi, en í sólblómum eru 10 stelpur Sólveig, Kateryna, Sandra Dís, Guðný Ósk, Bryndís Ýr, Guðrún María, Jóna Þóra, Kristjana, Aníta Marý og Berglind. Foringjamir okkar heita Erna og Elín. Það er búið að vera rosalega gaman hjá okkur í skátunum og endilega komið og prufið skátana. Við fórum í útilegu þann 11-13 október sem var mjög gaman og allir skemmtu sér mjög vel. Við vígðumst sem ylfingar 22. febrúar 2001 og sumar 2002, en núna förum við að undirbúa okkur fyrir vígslugrunn að verða skátar og stemmt er að vígja þær 22. febrúar 2004. Til þess að verða skáti þarf að læra mjög margt t.d. skátaheitið og héma kemur það. Elín, Kistjana, Katerína, Sandra Dís, Sólveig, Bryndís, Berglind, Jóna og Erna í útilegunni sem þær fóru í. Halastjörnur Þóra, Guðrún, Sædís, Rakel, Sigrún, Sandra, Helga, Sveinbjörg, Elín og Sandra í útilegu Skátaheitið: Eg lofa að gera það sem í mínu valdi stendur til þess: *að gera skyldu mína *við guð og ættjörðina *að hjálpa öðmm *og halda skátalögin. Skátakveðja Sólblóm Halastjörnur í útilegu Elín Ósk, Sædís og Sigrún Bryndís í útilegunni. Við flokkurinn Halastjömur fómm í úti- legu 8.-9. mars upp í skátastykki. Þær sem mættu í útileguna vom: Rakel, Sandra Sif, Sveinbjörg, Guðrún Ósk, Sædís Birta, Helga Rut, Sigrún Bryndís og Elín Ósk. Og foringja okkar: Sandra Guðrún og Þóra Birgit. Við mættum kl 16:00. Við byrjuðum á því að fara í ratleik, svo fómm við í sund en einn foringinn okkar fór ekki í sund. Þegar við vorum búnar í sundi fómm við upp í skátastykki og fengum heima tilbúna Pizzu sem mamma hennar Þóru og Helgu bjó til. Síðan var kvöldvaka þegar hún var búin fórum við í háttinn. Við vöknuðum mjög snemma og fómm að flagga síðan að borða. Þegar við vorum búnar að borða fórum við að ganga frá eftir okkur. Síðan komu foreldrar okkar að sækja okkur kl 14:00. Það var gegg- jað gaman. Skátakveðjur Halastjörnur í útilegu, geðveikt stuð!! Rakel, Sandra, Helga og Sveinbjörg SKÁTABLAÐI0 FAXI 0

x

Skátablaðið Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.