Skátablaðið Faxi - 01.12.2002, Side 7

Skátablaðið Faxi - 01.12.2002, Side 7
Hér eru Kanínur á Landsmótinu 2002 Þóra, Kristín Alda, Rósa, Elín, Sandra, Alma og Erna lega og auðvitað forsetamerkið sem allir skátar stefna á að fá og margt fleira. Jólakveðjur Kanínur P.s. Vonumst til að fleiri gangi í skátana að ári!!! Höfrungar Hæ hæ við erum fjórir frábærir strákar í flokk ásamt því að hafa fallegasta flokksforingjann en flokkurinn heitir Höfrungar. Við heitum Bjami, Bjarki, Eyþór og Hjörleifur og flokksforinginn okkar heitir Flóvent Máni. Flokkurinn okkar var stofnaður í janúar 2002 og við erum að undirbúa nýja flokksmeðlimi til að vígjast sem skáta eftir áramót og endumýja kunnáttu gömlu skátanna sem eru búnir að gleyma öllu í sambandi við skátastarf. Undirritaðir votta hér með að þeir em flottustu og fallegustu skátarnir í alheiminum. B, B, E, H, F Hér eru Eyþór og Bjarki á skátafundi Myrkfælnir Draugar Myrkfælnir Draugar Halló halló! Við erum flokkurinn Myrkfælnir Draugar og ætlum að segja aðeins frá okkur. Við erum 14 ára stelpur og erum starfandi sem foringjar í Bakkabræðrum en líka sem flokkur. Við erum ekki mikið búnar að vera að vinna að verkefnum en erum búnar að fara í ferðalög og á námskeið og í útilegur. Eftir áramót vígjumst við sem dróttskát- ar og hlökkum rosalega til þess og þá förum við að gera fleiri skemmtileg og krefjandi verkefni. En núna höfum við ekki meira að segja frá okkur og viljum óska öllum gleðilegra jóla. Jólakveðja Myrkfælnir draugar H.D.S. Skrítlur Er skáta sveit sem verður stofnuð formlega í janúar en nú þegar eru komn- ir þrír flokkar í þessa ágætis sveit, en sveitaforingjar hennar eru Rósa, Leifa og Flóvent.Og leyfilegur aldur er 13-14 ára. En markmið hennar er að senda einhverja skáta á komandi árum í for- setamerkið, þar sem skátum og fjöl- skyldum þeirra er boðið á Bessastaði og er yfirleitt gert menningarferð úr þessari ferð og hefur það heppnast ágætlega hingað til. En sveitaráætiun hjá okkur er ekki alveg komin á hreint, en eins og allt sem við tökum okkur fyrir hendi mun heppn- ast hvernig svo sem við förum að því. En bara til að byrja á einhverju þá ætlum við að halda flokkamót Faxa næsta sumar því þá er stór afmæli eða Faxi verður 65 ára. Jólakveðja Rósa Jónsdóttir Kanínur Hæ hæ við heitum Kanínur. Við höfum verið starfandi í 7 ár eða frá árinu 1996. Við erum 6 í flokk og heitum Alma, Elín, Ema, Kristín, Sandra og Þóra. Flokksforinginn okkar heitir Rósa Jónsdóttir og hefur hún verið foringinn okkar öll þessi ár en tók sér frí í eitt ár. Og var það árið 2000. En frá því að við hófum starfið höfum við farið í margar útilegur, eitt landsmót nokkur námskeið og eina afmælis- og menningarferð. Og allt þetta hefur verið mjög gaman og fræðandi. Við höfum lært margt í skátunum sem hægt er að nýta í framtíðinni t.d. hnúta, áttavita, skyndihjálp, náttúruna og margt fleira. Um haustið 2001 tókum við flokka sem við erum flokksforingjar yfir en þessir krakkar eru fædd ’92 og ’93 og hefur það gengið vel. A þessu ári fórum við í útilegu 22.-24. febrúar eða Baden Powell útilegu sem heppnaðist mjög vel. Svo fórum við auðvita á Landsmót skáta sem haldið var á Akureyri að Hömrum. Þar lærðum við margt og skemmtum okkur mjög vel eins og vanalega. Nú í vetur höfum við farið á eitt flokksforingjanámskeið og eina afmæl- isferð til Reykjavíkur og gistum við í Landnemaheimilinu sem er rétt hjá Perlunni. I afmæli sem var haldið í Laugadalshöllinni hittum við marga gamalla vini og skemmtum okkur konunglega með þeim. Margt er framundan hjá okkur, flokks- foringjanámskeið, jólaútilega, nýarsúti- _

x

Skátablaðið Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.