Skátablaðið Faxi - 01.12.2002, Qupperneq 13

Skátablaðið Faxi - 01.12.2002, Qupperneq 13
Skíðaferðalag 15-17 mars 2002 Farið var með fyrri ferð með Herjólfi, og keyrt í skálann okkar upp í Bláfjöll, Gilitrutt en það er ekkert rennandi vatn þar geggjað gaman!!! A föstudeginum Flokksútilega Bamba Við mætum uppí Skátastykki klukkan 14:00 svo fórum við í leiki t.d skotbolta, stoð, brennubolta o.s.fr. Síðan héldum við áfram að vera úti og bjuggum til flugdreka úr plastpoka og greinum sem gekk alveg ágætlega. Klukkan 19:00 voru allir kallaðir inn og var fengið sér pylsur og djús. Svo héldum við kvöldvöku og voru sýnd leikrit og sungið. Þegar allir voru orðnir þreyttir þá fengum við okkur kakó og kex og slökuðum á og undir- bjuggum okkur fyrir háttinn. Daginn eftir tókum við til og biðum eftir mömmu og pabba. Litla gulla hænan Við erum í ylfingasveitinni Litla gulla hænan. Sveitin okkar byrjaðir núna í vetur og höfum við bara verið að fræðast um skátastarfið, en ekki hefur verið hægt að gera vegna lélegrar þátt- töku frá þessum aldri (8 ára). En það eru ekki nema 3 stelpur og þeir sem stjóma em Jóhanna Kristín og Alma Eðvaldsd. Við höfum ekki meira að segja um það sem við emm búin að gera, en það er ekkert á planinu hjá okkur. En svo að við getum haldið öflugra ylfingastarf þá hvetjum við krakka á aldrinum 8 ára að koma á fundi á sunnudögum klukkan 15. komumst við ekki á skíði vegna of mikillar slyddu. En Bjarni var fyrir því óláni að fá fulla tunnu sem hann ætlaði að bera ásamt Hjörleifi og Páll en fékk alla tunnuna á vinstri fótleggin á sér og tognaði illa. En þá héldum við bara eina góða kvöldvöku og fórum að sofa því veðrið átti að verða betra næsta dag og það varð mjög gott veður á laugadaginn og allar lyftur voru opnaðar um klukkan 12:00. En svo var bara verið að skíða langt fram á dag, þar sem ég, Bjarni, meiddist á fætinum þá skíðaði ég ekkert en fór bara í bæinn til frænku minnar og veit ekki hvað var gert eftir það. En haldið var önnur glæsileg kvöldvaka á laugadeginum. En skíðaveður var einnig á sunnudeginum og skíðað var fram eftir degi og svo var haldið í Herjólf enn á ný eftir skemmtilegt skíðaferðalag. Þeir sem komu í skíðaferðalagið voru: Páll Zoph, Rósa, Leifa, Sara, Sigrún, íris, Sigrún á leið í lyftunni í fyrsta skiptið Jóhanna, Anna Jóna, Freydís, Hjörleifur, Bjami, Mummi og Kristján. Fyrir hönd skíðagarpa Bjarni B. Kristjánsson Óskum öllum bæjarbúum # w VI' 0eðile$ra jóía n fejtiBEl Jj V með þökk fyrir viðskiptin á árinu 2 SKÁTABLAÐIÐ FAXI ®

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.