Skátablaðið Faxi - 01.12.2016, Page 8

Skátablaðið Faxi - 01.12.2016, Page 8
Félagsútilega Mosverja og Faxa í Vfndásttlíð í nóvember 2016 Helgina 11 .-13.nóvember 2016 fórum við félagar í Skátafélaginu Faxa í Vindáshlíð og tókum þátt í félagsútilegu Mosverja. Utilegan var stórskemmtileg og skipulögð og stjómað af rekkaskátum í Mosverjum sem stóðu sig með stakri prýði. Við viljum þakka vinum okkar í Mosverjum fyrir frábæra helgi, skemmtilega samveru og góðan mat. í útilegunni tókum við þátl í skemmtilegri dagskrá með Harry Potter þerna þar sem við fengurn m.a. að tálga töfrasprota, fara í leiki, fara skemmtilega íþróttaleiki eins og Quidditch, skrifa fréttir, mála, móta og búa til leir og að sjálfsögðu að fara í íjallgöngu í fallegu umhverfi og einnig í næturleik og fleira og fleira. Dagana 11.-13 nóvember til fórurn við í Vindáshlíð með Mosverjum. Þernað var Harry Potter. Við byrjuðum á þvi að fara í Herjólf sem sigldi í Þorlákshöfn í þrjá klukkutíma. Svo fórum við í rútu og keyrðum til Mosfellsbæjar og hittum þar Mosverja. Svo keyrðum við upp í Vindárshlíð. Þegar við vorum komin þangað komum við okkur fyrir og fórum að sofa. Næsta dag byrjuðum við á því að borða morgunmal. Svo gátum við valið um nokkra hluti til að gera t.d. Horfa á mynd, Baka, Rakspírasandur og Töfrasprotagerð. Eftir það borðuðum við hádegismat, eftir það fóum við aftur í val. Eftir það var kvöldmatur. Svo fórum við í rosalega skemmtilega Harry Potter leiki. Þorgerður Katrín, Eva og Ragnheiður Rós o

x

Skátablaðið Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.