Skátablaðið Faxi - 01.12.2016, Blaðsíða 12
Styrkur frá
Ísíélagi
Vestmannaeyja
Guðbjörg Matthíasdóttir f.h. ísfélags
Vestmannaeyja afhenti Skátafélaginu
Faxa veglegan styrk þann lO.desember
2016. Skátafélagið Faxi færir ísfélagi
Vestmannaeyja kærar þakkir fyrir og
mun styrkurinn nýtast skátafélaginu
vel til uppbyggingar á starfssemi sinni.
A myndinni eru Kristinn Sigurðsson,
Guðbjörg Matthíasdóttir, Frosti
Gíslason, Armann Höskuldsson og
Stefán Friðriksson.
Hraunprýði og ttlagar
Skálamir okkar í Skátastykkinu
hafa fengið nöfn og hér eftir verður
burstabærinn okkar sem Páll
Zóphóníasson þáverandi félagsforingi
hannaði kallaður Hraunprýði eftir gamla
skála Skátafélagins sem stóð vestur í
Styrkur irá
Vestmanna-
eyjabæ
Elliði Vignisson bæjarstjóri
f.h. Vestmannaeyjabæjar og
Frosti Gíslason félagsforingi
Skátafélagins Faxa undiirituðu
nýverið undir samning þess
efnis að Vestmannaeyjabær veitir
félaginu styrk að upphæð einni
milljón króna á ári næstu þrjú
árin vegna viðhaldsframkvæmda
á Skátaheimilinu við Faxastíg.
Skátafélagið Faxi þakkar
Vestmannaeyjabæ fyrir
stuðninginn og aðstoð á liðnurn
árum.
©
hrauni í þáverandi skátastykki.
Skálamir sem Eimskip gáfu okkur
eru nú kallaðir Útlagar til heiðurs
elsta starfandi skátaflokki á íslandi.
En hann samanstendur af skátum frá
Vestmannaeyjum sem hafa hist í yfir 74
ár.
Við höfum unnið að markvissum
endurbótum á Hraunprýði með hjálp
sjálfboðaliða í Faxa og víðar að.
A næstunni munum við vinna að
endurbótum á Útlagaskálunum til þess að
gera þá tilbúna fyrir World Scout Moot
2017 sem haldið verður í júlí á næsta ári.
Útgefið í desember 2016
Útgefandi: Skátafélagið Faxi
Abyrgóarmaóur: Marinó Sigursteinsson
Ritstjóri: Frosti Gíslason
Ljósmyndir: Frosti Gíslason, Aimann
Höskuldsson og Olafur Lárusson
Prentun: Prentsmiðjan Eyrún