Skátablaðið Faxi - 01.12.2008, Side 8

Skátablaðið Faxi - 01.12.2008, Side 8
í staðin með öllum hópnum frá Faxa. Knörr var mjög skemmtilegt þar sem við fórum á báta og svo fórum við í jurtasetrið og þar fengum við að smakka engifer og það var ógeðslegt, ooojjjj, nema Ölmu Lísu fannst engifer gott. I víkingaijarsjóðnum var mjög skemmti- legt Skátakveðja Vatnaliljur Gleimerey Það var skemmtilegast í sundi og járnsmiðjunni. En samt var alit hitt líka ágætt. Við kynntumst mörgum skemmtilegum krökkum, bæði frá ís- landi og útlöndum. Það voru tveir og tveir saman í tjaldi allt mótið, enda var það bara þægilegt. I flekkagerðinni vorum við með eldri skátum og bjug- gum til glæsilegan fleka. Og svo stop- puðum á eyðieyju því að flekinn sökk næstum því þegar við ætluðum að sigla á honurn. I eldsmiðjunni og járnsmiðjunni bjug- gum við til rosalega fallegt skátaháls- menn. Svo var eitt kvöld víkingaijarsjóður. Svo restina af vikunni gerðum við margt skemmtilegt, eins og að fara í drullu stríð í drulluvatni með hinum skátunuin. Okkur þótti svo erfitt að fara frá nýju skátavinum okkar að við grétum þegar við þurftum að kveðja. Þetta var skemmtilegasta vika sem við höfum upplifað. Skátakveðjur Gleimerey STOFNAÐ 1901 3C ISFELAG VESTMANNAEYJA HF.

x

Skátablaðið Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.