Fréttablaðið - 03.01.2018, Qupperneq 32
Dreifing dreifing@postdreifing.is
Ef blaðið berst ekki 800 1177
Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir
Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja
mest lesna dagblað landsins.
ÞÚ GETUR NÁLGAST FRÍTT EINTAK AF
FRÉTTABLAÐINU VÍÐSVEGAR UM LANDIÐ.
Óskir þú eftir því að fá blaðið í áskrift, hafðu samband við Póstdreifingu.
Kristínar
Ólafsdóttur
BAKÞANKAR
Það er fátt jafn dapurlegt og uppstrílað jólatré inni í stofu fyrstu dagana í janúar.
Einu sinni stofustáss en umbreyt-
ist í aðskotahlut á nýju ári. Týnir
tilgangi sínum á einni nóttu.
Ég sé sjálfa mig í þessu tré.
Maður er til dæmis svolítið jólatré
í janúar fyrstu dagana í ræktinni
eftir langt, langt … langt … frí.
Harkaleg iðnaðarlýsing og þungur
daunn af svita verka letjandi.
Markmiðin eru óyfirstíganleg
og harðsperrurnar aftur orðnar
framandi.
Svo finnur maður fyrir erki-
tilfelli af jólatré í janúar-heil-
kenninu þegar sólarhringurinn
er þvingaður í samt lag og vinna
eða skóli hakka sig inn í rútínuna
á ný. Maður er ryðgaður. Man
ekki hvað maður á nákvæmlega
að vera að gera. Lyppast niður í
stólnum og byrjar aftur að naga
neglurnar.
Fingrasetning á lyklaborð lærð
upp á nýtt. Greinarnar drjúpa
niður í gólf. Fimmtán hnébeygjur,
ekki þrjátíu eins og í nóvem-
ber, og lærin brenna í vítiseldi.
Stjarnan á toppnum búin að tapa
ljómanum og orðin óþolandi
hallærisleg.
En svo kemur þrettándinn og
trénu er þrusað út, fuðrar upp
í bálkesti undir fölskum söng
barna með KR-húfur og bleik
blys. „Líf og tími líður og liðið
er nú ár,“ og nýtt hefst og það er
gott að muna að það er í lagi að
taka það ekki strax með trompi.
Það er í lagi að staulast ekki nema
500 metra á brettinu og þurfa sjö
kaffibolla til að gefa hreinlega
ekki upp öndina fyrsta vinnu-
daginn.
Það er í lagi að leyfa sér að vera
örlítið jólatré í janúar, jafnvel
fram í febrúar.
Jólatré í janúar
HVAR?
Samskipahöllin, 203 Kópavogur.
HVENÆR?
6. JANÚAR / Húsið opnar kl. 14, keppni hefst kl. 15.
Keppni fyrir almenning.
Sigurliðið kemst áfram í keppni á sunnudeginum.
7. JANÚAR / Húsið opnar kl. 14, keppni hefst kl. 15.
Keppni þeirra bestu.
Miðasala á tix.is
MIÐASALA ER HAFIN Á STERKASTA VIÐBURÐ ÁRSINS.
ÞÚ VILT EKKI MISSA AF ÞESSU!
KEPPENDUR 2018
Albert Dominique-Laroushe
Alec Smith
Alex Vigneault
Annie Mist Thorisdóttir
Bjorgvin Karl Guðmundsson
Bjork Odinsdottir
Blaine McConnell
Cody Mooney
Frederik Aegidius
Jay Adams
Katrin Tanja Davidsdottir
Laura Horvath
Liz Adams
Nick Bloch
Nick Urankar
Thruster Ólason
Thuridur Helgadottir
Tim Paulson
Nánari upplýsingar á WOWSTRONGER.IS
Opið allan
sólarhringinn
í öllum verslunum
0
3
-0
1
-2
0
1
8
0
4
:2
8
F
B
0
3
2
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
E
A
1
-8
C
E
8
1
E
A
1
-8
B
A
C
1
E
A
1
-8
A
7
0
1
E
A
1
-8
9
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
3
2
s
_
2
_
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K