Morgunblaðið - 19.07.2017, Side 32

Morgunblaðið - 19.07.2017, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 2017 Dunkirk Nýjasta kvikmynd enska leikstjór- ans Christophers Nolan verður frumsýnd í dag en gagnrýnendur hafa ausið hana lofi. Efniviðurinn er sannsögulegur því í kvikmynd- inni segir af því er Bretum og bandamönnum þeirra tókst í seinni heimsstyrjöldinni að bjarga um 340 þúsund hermönnum í franska hafnarbænum Dunkerque, eða Dunkirk eins og hann er kallaður á ensku, og flytja þá yfir Ermar- sundið á meðan þýski herinn gerði látlausar loftárásir með það að markmiði að sökkva öllum skipum og bátum í höfninni. Hefur þetta björgunarafrek verið kallað „kraftaverkið í Dunkirk“. Með aðalhlutverk í kvikmyndinni fara Tom Hardy, Cillian Murphy, Mark Rylance, Kenneth Branagh, Aneurin Barnard, Harry Styles, Jack Lowden og Fionn Whitehead. Metacritic: 97/100 Rotten Tomatoes: 98% Valerian and the City of a Thousand Planets Kvikmynd byggð á vinsælum myndasögum Pierre Christin og Jean-Claude Mézières. Í henni segir af pilti og stúlku, Valerian og Lau- reline, sem eru sérsveitarmenn í þjónustu hins mennska geimyfir- ráðasvæðis. Þau eru send til stór- borgarinnar Alpha, þar sem þús- undir ólíkra og framandi vera búa, og eiga að komast að því hvort mannkyni stafi ógn af þessum ver- um. Leikstjóri myndarinnar er Frakkinn Luc Besson og með aðal- hlutverk fara Dane DeHaan, Cara Delevingne, Ethan Hawke og John Goodman en þess má einnig geta að tónlistarmaðurinn Herbie Hancock fer með aukahlutverk í myndinni. Metacritic: 51/100 Rotten Tomatoes: 69% Bíófrumsýningar Geimævintýri og heimsstyrjöld Stríð Úr kvikmyndinni Dunkirk sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Nokkur málverk urðu fyrir vatns- tjóni í Louvre-listasafninu í París þegar flæddi inn í hluta þess í miklu vatnsveðri í borginni 8.-9. júlí sl. Vatnið flæddi niður í nokkrar neðanjarðarlestarstöðvar og inn í safnið. Tvö verk eftir Nicolas Poussin eru meðal þeirra sem skemmdust, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá safninu sem vitnað er í á vefnum Artnet News. Vatn flæddi inn í sk. Denon-álmu þar sem finna má m.a. íslamska list og verk frá tímum Rómverja og hefur því svæði nú verið lokað. Þá flæddi inn í álmu þar sem frönsk málverk eru til sýnis og fleiri rými safnsins. Vatnsskemmdir urðu á tveimur verkum eftir Poussin í syrpu um árstíðirnar fjórar, nánar tiltekið verk þar sem myndefnið er vor og haust. Þá urðu einnig skemmdir á verki eftir Jean-François de Troy frá árinu 1736. Verk Poussin og de Troy hafa nú verið fjarlægð af veggjum safnsins sem og þrjú verk eftir Georges de Latour og Eustache Le Suer á annarri hæð Sully-álmunnar. Þrátt fyrir að flætt hafi inn í safnið var það opnað á mánudag að undanskildum sölum sem sýna ísl- amska list og þeim sem liggja næst þeim. Skemmt Annað verkanna eftir Nicolas Poussin sem skemmdust þegar flæddi inn í Louvre 9. júlí síðastliðinn í gríðarmiklu vatnsveðri. Vatnsskemmdir á málverkum í Louvre Sing Street Ungur drengur sem elst upp í Dublin á níunda áratugnum fer að heiman og stofnar hljómsveit. Metacritic 79/100 IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 20.00, 22.00 Moonlight Metacritic 99/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 22.00 Toni Erdmann Dramatísk grínmynd sem fjallar um föður sem leitast við að tengjast dóttur sinni, en hún er framakona í við- skiptum. Metacritic 93/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 18.00 Mýrin Morgunblaðið bbbbn IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 18.00 Slack Bay Gamanmyndin fjallar um morðgátu á norðurströnd Frakklands um 1910. Metacritic 66/100 IMDb 6,1/10 Bíó Paradís 17.45 Baby Driver 16 Baby er ungur strákur sem hefur það hættulega starf að keyra glæpamenn burt frá vettvangi og er bestur í bransanum. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 85/100 IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 22.40 Smárabíó 20.00, 22.30 Háskólabíó 21.10 Transformers: The Last Knight 12 Optimus Prime finnur heimaplánetu sína sem nú er dauð, og hann kemst að því að hann ber ábyrgð á ástandinu. Metacritic 28/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 22.00 Wonder Woman 12 Herkonan Diana, prinsessa Amazonanna, yfirgefur heimili sitt í leit að örlög- unum. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.50 The House 16 Faðir sannfærir vin sinn um að stofna ólöglegt spilavíti í kjallaranum eftir að hann og eiginkona hans eyða há- skólasjóði dóttur sinnar. IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 Baywatch 12 Morgunblaðið bbnnn Metacritic 37/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Ég man þig 16 Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðj- an vetur fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00 Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 22.30 Rough Night 12 Metacritic 52/100 IMDb 5,5/10 Smárabíó 22.20 Háskólabíó 21.00 Pirates of the Caribbean: Salazar’s Revenge 12 Jack Sparrow skipstjóri á á brattann að sækja enn á ný þegar illvígir draugar. Metacritic 39/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Kringlunni 16.50, 19.30 All Eyez on Me 12 Metacritic 38/100 IMDb 6,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.30 Sambíóin Akureyri 22.00 Aulinn ég 3 Gru hittir löngu týndan tví- burabróður sinn, hinn heillandi, farsæla og glað- lynda Dru, sem vill vinna með honum að nýju illvirki. Metacritic 55/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 16.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 20.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Smárabíó 15.00, 15.20, 17.30, 17.50, 20.10 Háskólabíó 17.50 Borgarbíó Akureyri 18.00, 18.00 Bílar 3 Leiftur McQueen þarf að víkja fyrir nýrri kynslóð hrað- skreiðra kappakstursbíla. Til að fá að aftur að taka þátt í leiknum þá þarf hann að fá aðstoð hjá áhugasömum tæknimanni sem er með sín- ar eigin hugmyndir um hvernig hægt er að vinna kappaksturinn. Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 14.50, 16.20 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Sambíóin Keflavík 17.30 Hjartasteinn Örlagarík þroskasaga sem fjallar um sterka vináttu tveggja drengja. Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 20.00 Hinn ungi Peter Parker (sem við þekkjum öll sem Spider-Man) birtist okkur fyrst í Captain America: Civil War. Nú þarf hann að fóta sig í nýja ofurhetju- hlutverki sínu í Spider-Man. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 73/100 IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.40 Smárabíó 15.00, 16.20, 17.10, 19.50, 22.40 Háskólabíó 18.00, 20.50 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.40 Spider-Man: Homecoming 12 War for the Planet of the Apes 12 Í þriðja kaflanum í hinni vinsælu seríu neyðast Caesar og ap- arnir til að fara í blóðugt stríð við her manna, undir stjórn Colonel. Metacritic 78/100 IMDb 9,1/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 16.50, 19.20, 19.40, 22.20, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Borgarbíó Akureyri 22.40 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Dunkirk 12 Myndin fjallar um Operation Dynamo árið 1940, þegar 340 þúsund hermenn bandamanna voru frelsaðir úr sjálfheldu. Metacritic 97/100 IMDb 9,6/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40, 20.00, 21.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 21.20, 22.20 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.20, 22.10, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.